Morgunblaðið - 26.09.1961, Side 4

Morgunblaðið - 26.09.1961, Side 4
MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 28. sept. 196\ 4 Við borgum kr. 1000,- fyrir settið af Alþingishátíðarpeningun- um 1930. Stakir peningar keyptir. Tilboð merkt: „Alþingi 1930 — 149“ sendist afgr. Mbl. Barngóð stúlka eða kona óskast í vist. Hátt kaup. Sér herb. Sími 36399 eftir kl. 7. Eldri kona eða hjón geta fengið hús- næði gegn því að hugsa um fullorðna konu. Uppl. í síma 33298. Góð tveggja herbergja íbúð óskast strax, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 37767 og 32094. Til sölu er fólksbifreiðín M-245 — Chevrolet árgerð 1955. Hörffur Ölafsson Borgarnesi — Sími 118, Hafnarfjörður Stúlka óskar eftir herb. og fæði barnagæzla kemur til greina á kvöldin. Uppl. í síma 50818. Múrverki Getum bætt við okkur verk efnum utanbæjar og innan. Fagvinna hf. Uppl. í síma 13698. Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Hús- hjálp kemur til greina. — Sími 11419. Píanókennsla Byrja kennslu 1. okt. Nem endur vinsamlegast tali við mig sem fyrst. — Jórunn Norffmann, Skeggjagötu 10 Sími 19579. íbúð óskast 3ja—4ra herb. Uppl. í síma 23326 eftir kl. 4. Til sölu vegna flutnings. Borðstofu borð (teak) og átta stólar, bónvél og eldhúslampi. — Uppl. í síma 1-36-77 1 kvöld Ford Prefect árgangur ’46—’47 óskast. — Mætti þarfnast viðgerðar. Tilb. sendist í pósthólf 3, Keflavík. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast í 2—3 mánuði. Há leiga í boði. Uppl. í síma 32689. íbúð óskast 2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 22150. Trésmíði Vinn allskonar innhúss tré smíði í húsum og á verk- stæðum Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. f dag er þriðjudagurinn 26. sept. 269. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:20. Síðdegisflæði kl. 19:40. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8. Simi 15030. Næturvörður vikuna 23.—30. sept. er í Vesturbæjar Apóteki. Holtsapótck og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir f Hafnarfirði 23.—30. sept. er Olafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma 16699. RMR Föstud. 29-9-20-SPR-MT-HT. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 e.h. (kirkjudagur). Séra Emil Bjömsson. Elllheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. — Heimilisprestur. Söngfólk: Kirkjukór Langholtspresta kalis óskar eftir söngfólki. Upplýs- ingar veittar 1 símum: 3 22 28, 3 49 62 og 3 35 94. Frá Guðspekifélaginu: Aðalfundur Guðspekifélagsins verður í Guðspeki- félagshúsinu kl. 2 í dag. Venjuleg að alfundarstörf. Grétar Fells flystur op inberan fyrirlestur í kvöld kl. 8:30. — Fyrirlesturinn nefnist: „Skapgerðar- list“. Fermingarbörn Dómkirk jan: Haustfermingarböm Dómkirkjuprestanna eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals í Dómkirkj una sem hér segir: Til séra Jóns Auð- uns, fimmtudaginn 28. sept. kl. 6 e.h. Til séra Óskars J. Þorlákssonar föstu- daginn 29. sept. kl. 6 e.h. Haustfermingarbörn f I.augarnes- sókn, eru beðin að koma til viðtals í I.augameskirkju (austurdyr) n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Haustfermingarbörh I Nes sókn komi til viðtais í Neskirkju mið vikudaginn 27. sept. kl. S e.h. Sóknar prestur. Haustfermingarbörn f Bústaðasókn eru beðin að koma til viðtals í Háa- gerðisskóla ki. 5:30 1 dag, þriðjudaginn 26. september. Séra Gunnar Árnason Fermingarbörn i Kópavogssókn eru beðin að koma tii viðtals í Gagnfræða skóla Kópavogs í dag, þriðjudaginn 26. sept. kl. 7 eJi. Sr. Gunnar Arnason Háteigsprestakall: Haustfermingar- börn séra Jóns Þorvarðssonar eru beð in að koma til viðtals I Sjómannaskól ann, mðnud. 2. okt. EL 6:30 e.h. l.angholtsprestakall: Haustfermlngar böm sr. Arelíusar Níelssonar eru beð in að koma til viðtals í Vogskóla kl. 6 n.k. miðvikudagskvöld, 27. sept. Haligrímskirja: Haustfermingarböm komi til viðtals, sem hér segir: Böm, sem eiga að fermast hjá séra Jakobi Jónssyni eru beðin að mæta 1 kirkj unni n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Böm, sem eiga að fermast hjá séra Sigur jón Þ. Ámasyni eru beðin að mæta 1 kirkjunni n.k. föstudag kl. 6 e.h. Skónarprestur S.l. lauigardag voru gofin sarn an í hjónaband, ungfrú Hrafn- hildiur Karlsdóttir, Efstasundi 64 og Friðjón Pálsson, húsasmiður, Langagerði 4. Heimili þeirra er að Langagerði 4. Birgitte, Margarethre, Inger og María hylla „Ungfrú Norff- ursins“ á HóteX Borg s.l. laug ardagskvöld. Sú sem titilinn hreppti, er Rigmor Trengereid, 20 ára Bergensmær Nánari frá sögn af krýningarathöfninni er annars staðar í blaffinu í dag. (Ljósm. KM). JÚMBÓ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora Ræðaramir tóku til óspilltra mál- anna, þrifu árarnar og hófu lífró6- ur. Báturinn þaut nú eíns og ör eftir svargrænum árfletinum, sem hálfur máninn speglaðist í. En Júmbó og Spori sváfu eins og stein- ar og grunaði ekkert. Þegar Júmbó vaknaði næsta morg- un, var sama slenið yfir ræðurun- um og daginn áður. Hann undraðist því, hvílíkum breytingum landslagið hafði tekið, þar sem þeir gátu varla hafa komizt langt á leið um nóttina með þessum líkfylgdarhraða. — Hvenær komum við til flug- vallarins? spurði hann bátsformann- inn. — Tja, það er ekki gott að segja, anzaði hann. — Seint í kvöld, eða kannski ekki fyrr en einhvern tíma á morgun .... það er erfitt að róa móti þessum þunga straumi, ekki sízt vegna þess, hve báturinn okkar er lélegur .... >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f >f — Hvaða skilaboð eru það sem þið viljið að ég sendi til öryggiseftir lits jarðarinnar? — Ó, bara smáfrétt um sólkerfÁs stúlkurnar, sem eru hlekkjafear dýflissunni hér niðri! — Já, það er allt og sumt! ,.. (Ekki alveg allt) Þegar þið hafið sent skilaboðin munuð þið deyja .... mjög hægt!)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.