Morgunblaðið - 01.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. okt. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni í tilefni af aldarafmæli sr. Bjarna Þorsteinssonar, tónskálds, 14. okt n.k., er þess óskað, að Siglíirð- ingar í Reykjavík og nágrenni mæti á íundi, sem haldinn verður að Café Höll (efri salnum) mánu- daginn 2. okt. kl. 8,30 e.h. Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur Björn Dúason, sveitarstjóri, Jón Kjartansson, forstjóri. TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 LOFTLEIÐIS LANDA MILLI mum, Pf'g InK ívWtl pE Sl § llílfell g-joi... ~~ ¥ IgB K i oMBoesSöMHi Skólaskyrtan á 6—14 ára Kosta aðeins kr. 95.— (Smásala) —Laugavegi 81 Enskunámskeið fyrir börn Hin vinsælu enskunámskeið fyrir börn, hefjast mánudaginn 9. okl. Verða börn innrituð aila næstu viku, kl. 2—7 e.h Þau börn, sem þegar hafa pant- að tíma, vinsamlegast hafi samband við skrifstofuna þegar þau hafa fengið stundartöflu sína i barna- skólanum. Málaskólinn Mímir Hafnarstiæti 15 — Sími 22865 ’Ábyrgðarstarf Óskum eftir að ráða vel menntaðan og reyndan manh að stóru fyrirtæki, sem annast vélainnflutning. Æskilegt væri að umsækjandi hefði nokkra reynslu í innflutningi og sölu samhliða véla- eða tækni- þekkingu. Nákvæmar upplýsingar um nám og fyrri störf óskast sendar Jóni Arnþórssyni, Starfsmannahaldi SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík, fyrir 10. október n.k. Starfsmannahald SÍS Stúlka óskast til ræstingar og fleira í bakarí. Jéns Símonarsonar hf. Bræðraborgarstíg 16 Lækningastofur okkar eru fluttar að Laugavegi 36. Viðtalstímar eins og áður. AXEL BLÖNDAL, LÆKNIR ÓLAFUR TRYGGVÁSON, læknir Fyrsta BIIMGÓ —KVÖLD 1. O K T Ó B E R. Heimdallar F.U.S. verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, 1. október kl. 20,30 stundvíslega. Margir glæsilegir vinningar, m. a.: SKRIFBORÐ — RAFMAGNSRAKVÉL — GÓLFLAMPI — GREIÐSLUSLOPPUR o. fl. o. fl. ókeypis aðgangur. Dansað á eftir Heimdallur, F. U . S. SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.