Morgunblaðið - 01.10.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.10.1961, Blaðsíða 14
14 M ORGU1V BL tfilÐ Sunnudagur 1. okt. 1981 I Keflavík — Keflavík Stúlka óskast í vinnu við hreinlegan og léttan iðn- að. Framtíðarstarf. — Tilboð sendist í pósthólf 70 Keflavík, fyrir 5. okt. HALLÓ! HALLÓ! Hjá LILLU 15104 — Opnurn á morgun — Kjarakaup í eina viku S M Á S A L A Alls konar fatnaður á bórn og fullorðna, selst þessa viku á verksmiðjuverði. Peysur úr ull, bómull, skóla peysur á unglinga, baeði telpur og drengi í lita- úrvali. Buxur, gammosíubuxur, golftreyjur, kven- peysur, nærfatnaður, undirfatnaður, kvenkjólar og margt fleira. Nærfataverksmiðjan LILLA Sólvallagötu 27, (á horni Sólvalla og Hofsvallagötu). Nýkomið mikið úrval varahluta í rafkerfið: ÞURRKU MÓTORAR og ARMAR LUKTIR og LUKTAGLER, ROFAR, PERUR, STRAUMLOKUR, HÁSPENNU- KEFLI, STARTARAR, DYNAMÓAR, BLÖNDUNGAR, MÆLAR í mælaborð o. m. fl. ED Móðir okkar RAGNHEIÐUR BJARNADÓTTIR frá Reykhólum, andaðist að heimili sinu Bókhlöðustíg 2, Reykjavík, laug- ardaginn 30. september 1961. Salóme Þ. Nagel, Jón Leifs. Móðir okkar KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR Bet gstaðastræti 7, andaðist að heimili sínu þann 29. þessa mánaðar. Emilía Þorgeirsdóttir, Magnús Þorgeirsson , Þórður Magnússon. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi HARALDUR BJÖRNSSON Jaðri, Garði, andaðist í Bæjarspítalanum 29. þessa mánaðar. Kristín Gísladóttir og börn. GUÐNI KR. GUÐMUNDSSON lézt í sjúkrahúsi Akraness 29. þessa mánaðar. Guðrnundur Sveinsson, Kárastíg 3, Ástríður Pálsdóttir, Edda Guðmundsdóttir og systkini. Utför mannsins míns, ÞORSTEINS LOFTSSONAR vélíræðiráðunauts fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. okt. kl. 13.30. Pálína Vigfúsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinéttu við andlát og jarðarför móður okkar JÓHÖNNU KRISTÍNAR KETILSDÓTTUR Ólafía G. Guðjónsdóttir, Sigurbjörg Guðiónsdóttir, Ásta Guðjónsdóttir, Helga Guðjónsdóttir. SPILABORÐ með nýjum lappafestingum. Verð kr. 895,- Sendum gégn póstkröfu um land allt. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. - Sími 13879. Æ bard únssængur A 'lúnhreinsunarstöð Péturs Jónssonar, Sólvöllum, Vogum, fást ávallt vandaðar 1. flokks æðardúnssængur. Verðið sann gjaxnt. Símí 17, Vogar. Tímaritið GANGLERI Ingólfsstræti 22. SÓFABORÐ * I ÍJRVALI HIMOTAN husgagnaverzlun Þórsgötu 1 Sími 12178 Stsmkomur Hjálpræðisherinn Sunndag kl. 11: Helgunársam- koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. Major Svava Gísladóttir stjórnar samkomunl dagsins. Mánudag kl. 4: Heimilasam- bandið. — Velkomin. K. F. IT. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Þórir Guðbergsson talar. — Fórnarsamkoma. Allir velkomn- ir. Fíladelfía Brotning brauðsins kl. 10.30. Barnasamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Erik Martinsson talar í síðasta sinn að þessu sinni. Svavar Guðmundsson syngur einsöng. Hljómsveit úr tón- listardeild safnaðarins leikur undir við sönginn. Á mánudagskvöld verður safn- aðarsamkoma kl. 8.30. Keitnsla Kennsla Enska, danska. — Aherzla á tal og skrift. Kristín Óladóttir Sími 14263. Hljómsveit úr íónlistardeild Fíladelfíusafnaðarins undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar, leikur undir við söng í samkomunni í kvöld kl. 8,30 og síðan áfram á öllum almennum samkomum safnaðarins. v ATH. íbúð to leigu Nýtízku íbúð með nýjum húsgögnum til leigu í eitt ár eða lengur. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudag, merkt: ,,Með húsgögnum — 3456“. Til leigu 5 herbergja íbúð íbúðin er í fyrsta flokks standi. Stærð 150 ferm. Sér-inngangur, sér-hitaveita, ágæt geymsla fylgir. Tilboð merkt: „Stór íbúð — 5778“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Ný 6 herb. íbúð á 1 hæð 143 ferm. til sölu í tvíbýlishúsi á fallegum stað við Stóragerði. Sér: hiti, inngangur, þvottahús, bílskúrsréttindi. EINAR ÁSMUNDSSON hrlm. Austurstræti 12 III. h. — Sími 15407. KORKMULNINGUR, bakaður, til einangrunar í gólf og loft. ASPHALT lím í 167 kg tunnum. Tjörupappi, innanhúss pappi, fíltpappi. ÞAKSAUMUR, PAPPASAUMUR, Venjulegur SAUMUR. ARMAFLEX PÍPU-einangrun fyrir y2“, %“ og 1“ og í mottum. Þolir 104 gráðu hita. Fyrirliggjandi hjá Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartúm 7 — Sími 2-22-35 N auöungaruppboð eftir kröfu innheimtumanns ríkisins að undangengn- um lögtökum, verða bifreiðarnar Y—338, Y—582, Y—777, seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32, mánudaginn 9. okt. n.k. kl. 15,30. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi KALK til múrhúðunar í 33 kg. 5 pappirslaga pokum SNOCEM, hvítt, gullt og grátt. ALUMINIUM þynnur til einangrunar, selt í metra- tali. HARÐPLAST á eldhúsborð og tilheyrandi lím. KORKPARKETT mjög lágt verð, kr. 114.00 ferm. UNDIRLAGSKORK fyrir gólfteppi, góiídúka og plastflísar. HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR í loft og tilheyr- andi lim. ARMSTRONG rakaþétt lím fyrir borðplast og plastflísar. FASTOFIX steinlím fyrir postulíns veggflísar. Fyrirliggjandi hjá Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 2-22-35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.