Morgunblaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur okt. 1961 MORCUISBL 4 ÐIÐ 9 Íbiíðir í smíðam til sölu: 3ja herb. jarðhæð í Hvassa- leiti, tilbúin undir tréverk. 2ja og 3ja herb. íbúðir tilb. undir tréverk við Bræðra- borgarstíg. 5 herb. fokheldar hæðir við Háaleitisbraut. Miðstöð kom in. 6 herb. hæð við Bugðulæk, tilbúin undir tréverk. 6 herb. fokheld hæð við Grens ásveg. Miðstöð komin að mestu leyti. Verð 260 þús. kr. Málfluíningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. tíími 14400. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Bergþórugötu. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Grettisgötu. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Birkimel. 3ja herb. kjallari við Barma- hlíð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Sólheima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Egilsgötu. , 4ra herb. r/síbúð við Sörla- skjól. 4ra herb. risíbúð við Máva- hlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Álf— heima. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf- heima. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Drápuhlíð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. og 16766. ðska eftir að taka á leigu, stóran bílskúr. Tilboð óskast sent á afgreiðslu Mbl. merkt: „Góð umgengni 5781“. 5 tonna Austin vörubíll ’55 í góðu standi. — Selzt ódýrt, ef samið er strax. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 36369. Gdð stofa með innbyggðum skápum móti suðri á hitaveitusvæði á Melunum, er til Ieigu fyrir reglusaman mann. Ennfremur bílskúr á sama stað. Uppl. í sima 12954. Fæði ag [ijiinusta Einhleyp kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi gegn fæði og þjónustu hjá einum eða tveimur mönnum!* Uppl. í síma 1-39-59. SKF sænskt stál sænsl vandvirkni og víðtækust reynsla í hálfa öld gerir SICFUegurnar eftirsóttast- ar urr allan heim. Kúlulegusalan hf. TIL SÖLU Ný 6 herb. hæð í tvíbýlishúsi við Stóragerði. 143 ferm. — Allt sér. Fallegur staður. Ny 2ja herb. ibúð við Austur- brún. Útb. 160 þús. 2ja herb. risíbúð við Haga. — Laus 1. okt. 2ja herb. íbúð í kjallara við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. Laus nú þegar. 3ja herb. íbúð við Nýbýlaveg Verð 22 þús. Útb. 75 þús. 4ra herb. rishæð við Nýbýla- veg. Góð 4ra herb. íbúð ásamt herb. í kjallara við Grettis- götu. Nýleg 4ra herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. risíbúð við Miklubr. Hitaveita. 5 herb. risíbúð við Silfurtún. 5 herb. hæð við Miðbraut, Seltj.n. Bílskúrsréttur. 5 herb. hæð við Digranesv. Bilskúrsréttur. 6 herb. hæði við Vallarbraut Sérhiti. Bílskúrsréttur. / smíðum 3ja og 4ra herb. íbúð á ágæt- um stað rétt við Stýri- mannaskólann. 4ra herb. íbúðir á Glæsilegum stað við Hvassaleiti. Tvíbýlishús við Safamýri. Einar Ásmundsson, hdl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. Bílamidstöðin VAGAI Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Vauxhall ’58, Mercedes Renz 220 ’57, mjög glæsilegur og ný kominn til landsins, báðir þessir bílar eru til sýnis og sölu í dag. Bílamiðstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Maður Sextugur, barnlaus ekkjumað ur vel efnaður og á gott hús, óskar að kynnast konu á aldrinum 45—55 ára með hjónaband fyrir augum. Má hafa barn. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 7. okt., merkt: „Þagmælska — 5786“. Maður í fastri vinnu óskar að kynnast kvenmanni á aldrinum 31 til 39 ára, sem hefði áhuaa á að stofna heimili á næsta ári. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 9/10 merkt: „Járnsmiður — 5779“. Ilívjar kvöldvökur Ættfræði og ævisögutímarit tslendinga. —• Flytur ævisögu- þætti og rekur ættartölur þeirra, sem um er ritað. — Þegar hefur safnazt- fyrir í rit- inu dýrmætur fróðleikur um ættir og uppruna manna hvað anæva að af Iandinu. — Ger- ist áskrifendúr. Arg. kostar aðeins kr. 80,00. Bókav. Stefáns Stefánss., hf. Laugavegi 8. — Sími 19850. Kvöldvökuútgáfan hf. Akureyri. — Sími 1512. Óhreinir ofn- ar glansa skjót lega og fyrir- hafnarlítið, — ef þér notið ávallt 'EASYOFF „Hvernig fæ ég þetta hreint?" „Hvar fæ ég „Easy-off“?“ „Nú næst þetta strax af“ „Nú verður bragðið fínt“ Bankastræti 7. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi við Laugarnesveg. 3ja herb. góð jarðhæð við Drápuhlíð. Hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúð við Tómasarhaga. Útb. 100 þús. 3ja herb. stór kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi við Hrísateig. Góðar geymslur. Hitaveita. 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð við Hraunteig. Bílskúr. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Mávahlíð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Holtagerði. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. Bílskúr 6 herb. vönduð íbúð á 2. hæð við Gnoðarvog. Allt sér. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigu»,ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Viöskiptavixlar Viljum kaupa strax ca. 400 þús. kr. í vel tryggðum vöru- og viðskiptavíxlum. Tilboð með upplýsingum, merkt: — „Viðskiptavíxlar — 5785“ Eldhússtúlka óskast Brauðstofa Vesturgötu 25. AIBWICK SILIC0TE GLJÁI OMO RINSO VIM LUX-SPÆNIR SUNLIGHT-SÁPA LUX-SAPULÖGUR SILICOTE-bflagljái Fyrirliggjandi Óío!;r Gíslason & Cohi Sími 18370 Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan tngimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Jarðýtuvinna Jarðýtan s.f. Ármúl^a 22 — Sími 35065. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 18966, 19168 og 19092 Salan er örugg’ hjá okkur. Við gætum fyllsta öryggis við samningagerðir. Reynið viðskiptin. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Nfták frá ísafold Árni Óla, sem senn hefir verið blaðamaður í Reykjavík í full fimmtíu ár, hefur skrif- að bókina Skuggsjá Reykjavíkur er 344 bls. með meir en 50 mynd- um. ★ Hér skulu nefnd nokkur kaflaheiti úr þessari merku bók: Skuggsjá Reykjavíkur (mjög athyglisverður þáttur úr lífi Árna Óla). - Þegar Reykjavík fékk sjálfs- stjórn. Báglega tókst með fyrstu þing menn Reykjavíkur. Fáráður Reykvíkingur kag- hýddur á Kópavogsþingi. „Niður með landshöfðingj- ann“. Hákon Noregskonungur kom til íslands. Gestur Pálsson á harðaspretti á Austurstræti. Nafngiftir gatna í Reykjavík. íslendingabragur og mála- ferlin út af honum. „En þeir fólar sem frelsi vort svíkja . . .) „Forljótt tnál“. ★ Árni Óla er elzti núlifandi blaðamaður á íslandi. Hann hefur lifað og starfað í Reykjavík og bókstaflega „andað að sér Reykjavík". Bsafold

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.