Morgunblaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 14
14 MUKGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur okt. 1961 ÞÓRUNN E. HAFSTEIN sýsjumannsekkja, andaðist sunnudaginn 1. okt. í Bæjárspítaianum. Vandamenn Útför móður okkar RAGNHEIÐAR BJARNADÓTTUR frá Reykhólum fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 4. október n.k. kl. 11 f h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Salóme Þ. Nagel, Jón Leifs. Maðurinn minn og faðir okkar SIGURJÓN JÓHANNESSON bifreiðastjóri, Reykjaborg við Múlaveg andaðist að Landakotsspítala 1. þ.m. Inga Ólafsdóttir, Ólöf Sigurjónsdóttir, Guðmundur Sigurjónsson, Elías Sigurjónsson, Hafsteinn Sigurjónsson, Halldóra Sigurjónsdóttir Jarðarför mannsins míns og föður ÞÓRARINS J. WIUM fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 4 okt. kl. 1,30. Blóm og kransar afþakkað, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Vilborg Þórólfsdóttir, Jón Freyr Þórarinsson Faðir okkar og tengdafaðir AAGE M. C. FREDERIKSEN vélstjóri andaðist í Elliheimilinu Grund aðfaranótt 1. þ.m. Börn og tengdadætur Stjúpfaðir minn ÓLAFUR G. KRISTJÁNSSON fyrrv. skipstjóri andaðist á Landspítalanum síðla kvölds 1. okt. sl. Steingrímur Jónsson Bróðir okkar GUÐJÓN JÓNSSON bóndi a Búrfelli í Miðfirði sem lézt í Landspítalanum 23. f.m. verður jarðsunginn að Melstað laugardaginn. 7. okt. Húskveðja heima á Búrfelli sama dag stundvíslega kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju í Reykjavik fimmtudaginn 5. okt. kl. 10,30. Blóm vinsamlegast afbeðin ,en þeim sem vildu minnast hans er bent á Elliheimilið á Hvamms- tanga. Systkinin Útför mannsins míns, ÞORSTEINS LOFTSSONAR vélfræðiráðunauts fer fram frá Dómkirkjunni í dag 3. október kl. 13,30. Pálína Vigfúsdóttir Minningarathöfn um BJARNA RUNÓLFSSON stýrimann, Sogavegi 116, Reykjavík o g TRAUSTA VALDIMARSSON Birkihvammi 20, Kópavogi sem fórust með #vélskipinu Helga, 15. sept sl. fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 4. okt. kl. 10,30 f.h.. Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og útför sonar okkar INGÓLFS VIGNIS Hafnarfirði, 1. október 1961. Rósa Ingólfsdóttir, Guðmundur í. Guðmundsson Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför móður minnar .tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR BOGADÓTTUR Bogi Guðmundsson, Petrína Magnúsdóttir Sigríður Bogadóttir MÁLASKðLi HALLDIIRS ÞORSTEIIVSSOIVAR SÍIVil 3 79 08 Lærið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum. Auk flokka fyrir fullorðna, eru sérstök námskeið fyrir börn. SÍIVil 3 79 08 Innritun allan daginn. Næstsíðasti innritunardagur. Sími: 3-79-08. Unglingspiltur óskast við innheimtustörf og fleira. Burstagerbin Laugavegi 96. Upplýsingar milli kl. 4—5 á daginn Bíiamiðstöðin V7VGN Amtmannsstíg 2C - Sími 16289 og 23757. Ford Zephyr ’57, lítið keyrð- ur, til sýnis og sölu í dag. Má borga með vel tryggðu fasteignabréfi. Ford ’53, í góðu ásigkomulagi, til sölu fyrir vel tryggt fast- eignabréf. Bílamiðstöðin VAGAI Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Hjartans þakkir færi ég vinum og kunningum sem glöddu mig með gjöfum og heillaóskum á sjötugsafmæli mínu 22. sept. s.l. — Guð blessi ykkur öll. Ingvar ísleifsson, Hrafnistu DAS Vegna útfarar Ragnheiðar Bjarnardóttur frá Reykhólum verða skrifstofur Bandalags íslenzkra lista- manna, Tónskáldafélags íslands og STEF’s lokaðar allan dagmn á morgun. Gagnfræðaskólinn i Kópavogi verður settur þriðjudaginn 3. okt. kl. 3 sfðdegis í Félagsheimili Kópavogs. Námsbækur afhentar sama dag. Skólastjóri Stú'Ekur óskast óska að ráða 6—8 stúlkur til vinnu í hraðfrystihúsi á Vestfjörðum í haust og komandi vetrarvertíð. Upplýsingar veittar daglega í Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt að ZEREX hefur reynzt óviðjafnanlega vel. Inniheldur M.R. 8 ryðvarnarefnið. Frestið ekki að setja frostlög á kælikerfi bifreiða og véla yðar Verzlun Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10 — Sími 12-8-72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.