Morgunblaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 11. okt. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 21 NÝJASTA tegund hiilubúnaiar okkar eru stálskápar á hjólum, svonefndir DRAGSKÁPAR Þeir spara mjög húsrými og eru sér- lega hentugir fyrir skjala- og bóka- söfn. Fyrstu skáparnir eru settir upp í skjalageymslu Verzlunarbankans í Reykjavík, snemma á þessu ári og meðtylgjandi mynd er af þeim. Látið okkur annast hilluvandamálin! 10 DRAGSKÁPAR CA. 42% RÝMIS- SPARNAÐUR. 10 VENJULEGIR SKÁPAR. H.F. OFNASMIÐJAN Einholti 10, Reykjavík. Ný húseign í Hvömmum í Kópavogi til sölu, hæð og kjallari. Girt og ræktuð lóð. RANNV EIG ÞORSTEINSDÓTTIIt, hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960. Rússneskir Cotninentar Nýir hjólbarðar 825 x 20 760 x 15 750 x 20 710 x 15 750 x 16 670 x 15 650 x 16 640 x 15 600 x 16 700 x 14 500 x 16 640 x 13 700 x 15 590 x 13 670 x 15 560 x 13 Gúmmívinnuslofan h.f. Skipholti 35 — Sími 18955. I FÖGRUM OG GLJAANDI BlL GETA MARGAR BILANIR OG GALLAR LEYNZT. KAUPID ÞVl ALDREI SKÝRSLU FRA BILASKOÐUN H.F. SKULAGOTU 32. SIMI 13100 Keflavlk - musik- kennsla Jafnhliða söngkennslu við Tónl'istarskóla Keflavíkur, get ég tekið nokkra nemendur í einkatíma í söng, kenni einn- ig byrjendum á pínaó. María Markan Östlund Heiðarvegi 25 — Sími 1655 Óskum eftir að kaupa ^ 5—6 her- i bergja íbúð 1 í tvíbýlishúsi í nýju bæjarhverfi. íbúðin þarf að vera fullgerð að öllu leyti og tilbúin til afhendingar 2. apríl 1962. Munum óska eftir að vera með í ráðum um tilhögun inn- réttinga. Tilboð er tilgreini stað, bygg- ingarstig og verð, ásamt teikningu, sendist skrifstofu okkar, Aðal- stræti 6 6. hæð, fyrir 16. þ.m. Æskulýðsráð Kópavogs Eftirtaldir flokkar starfa _ í vetur í tómstundaiðju unglinga: — Bast og tágar fyrir drengi og telpur 12—18 ára. Bein og horn fyrir drengi og telpur 12—18 ára. Leðuriðja fyrir diengi og telpur 12—18 ára. Smíðaföndur og mósaik fyrir drengi 12—18 ára. Frímerkjaklúbbur íyrir drengi og telpur 10—18 ára. Taflklúbbur fyrir drengi og telpur 10—18 ára. Innritun fer fram í bæjarskrifstofunni, Skjól- braut 10, miðvikudaginn 11. okt. og fimmtudaginn 12. okt. kl. 5—7 báða dagana. ÆSKtTLÝÐSRÁÐ KÓPAVOGS. i I IM V T T SheafferS COMPACT PENIMIINIIM er hentugastur Aðeins sjálfblekingur veitir yður þægilega og áferðar- fallega skrift. Þér sjáið ávalt gegnum glugga blekgeymisins hve mikið blek er í pennanum. 14k gulloddur steyptur inn í pennabölinn, skrifar mjúk- lega hvernig sem þér beitið pennanum. Sterk klemma varnar því að pennmn losni úr vasa yðar. Fáanlegur með samstæðum blýanti eða kúlupenna í gulli eða stáli. SHEAFFER5 TRYGGIK GÆÐIM Enskar tweed regnkápur MARKAOURIIIII Laugavegi 89. tifiU&bfr íyrir alla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.