Morgunblaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 24
Rogalandsbréf Sjá blaðsíðu 8. Kvennadálkar Sjá bls. 14. 230. tbl. — Miðvikudagur 11. októbcr 1961 WNGSTÖRFTN AÐ HEFJAST. — Myndin var tekin í Arþingishúsinu í gær og sýnir þrjá aí þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, þá Bjartmar Guðmundsson frá Sandi (t.v.), Birgi Kjaran og Svein S. Einarsson, en sá síðastnefndi tekur nú sæti á þingi í fyrsta sinn. (I.jósm-: Ól. K. M.) Járnskortur algengur kvilli ísl. kvenna á barneignaraldri Blátind rak í rúma tvo sólarhringa Þórshöfn í Færeyjum, 10. okt. MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt einkaskeyti frá Færeyjum með frásögn af hrakningum Blá- tinds GK. Þar segir svo: Vélarbilun varð í Blátindi 11 tímum eftir að hann hafði lagt upp frá Þórshöfn á miðvikudags- kvöld. Svartaþoka var á, þegar bilunin varð. í ljós kom, að olíuþrýstidæla var í ólagi, og að ein legan hafði brætt úr sér. Áhöfnin reyndi sjálf að gera við vélina, en án árangurs. Rak bát- inn allan fimmtudaginn og að- fararnótt föstudags, en á föstu- dagsmorgun sendu skipverjar út neyðarskeyti. Þá var enn þoka Og þungur sjór. Brezki togarinn Lochdoon fór þá Blátindi til hjálpar og íslenzkt skip sömuleið is, en hvorugu tókst að finna Blá- tind, þar sem miðurnartæki þeirra voru ekki nógu góð. Síðar náði Halkíon VE, sem var á leið til Hamborgar með ísfisk, sam- bandi við Blátind. Gat hann mið- að Blátind út og fann hann kl. 7.45 á laugardagsmorgun. Var nú Blátindur tekinn í tog og dreg inn til Þórshafnar, en þangað var komið á miðnætti aðfaranótt f NÝÚTKOMNU hefti af Læknablaðinu er grein eftir Theodór Skúlason og Guðmund Georgsson, er nefnist: Búa ís- lenzkar konur við járnskort? Er niðurstaða greinarhöfunda sú að járnskortur virðist algeng ur kvilli íslenzkra kvenna á barneignaraldri. Telja þeir að skipulegar athuganir til að ganga úr skugga um þetta þurfi að fara fram, þar eð bæta mætti með einföldum ráðum úr vanheilsu þessa stóra hóps þjóð- arinnar. Eðlilega skýringu á mismuninum á kynjunum í þessu sambandi telja þeir aukið járntap kvenna á því ævi- skeiði, er þær hafa á klæðum. Skoðun sína byggja læknarn- ir á athugun, er þeir gerðu á 4013 sjúklingum á lyflæknis- deild Landspítalans á áratugn- um 1950—1959. Voru í hópnum álíka margir karlmenn og kon- ur, eða 1942 karlar og 2071 kona. Hins vegar reyndist mik- ill munur á tíðni blóðleysis í konum og körlum. Af konum reyndust 38.5% blóðlitlar en 21.3% karlanna. Kom þessi mis- munur eftir kynjum enn skýrar fram er vinsaðir höfðu verið úr þeir sjúklingar, sem haldnir Gaiðahreppur FYRSTA spilakvöld Sjálfstæðis- félags Garðahrepps verður annað kvöld, fimmtudaginn 12. okt. kl. 8:30 síðd. í samkomuhúsinu á Garðahöltinu. í vetur verður spilað annan hvern fimantudag eða 5 sinnum til áramóta. Verðlaun verða veitt hvert kvöld en auk þess heildar- verðlaun fyrir allan veturinn, en þau eru hringferð uin landið. Allt Sjálfstæðisfólk og gestir þess er velkomið. HÉRAÐ8IUOT Sjálfstæðismanna að Félagsgarði í Kjósarhreppi HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna verður að Félagsgarði í Kjósarhreppi, laugardaginn 14. október klukkan 21. Á móti þessu munu þeir Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, og Matthías Á. Mathiesen, alþm., flytja ræður. Flutt verður óperan La Serva Padrona eftir Pergo- lesi. — Með hlutverk fara óperusöngvararnir Sigurveig Hjaltested og Kristinn Halls- son og Þorgils Axelsson, leikari. Við hljóðfærið Ásgeir Beinteinsson, píanóleikari. — Dansleikur verður uin kvöldið. voru sjúkdómum sem valda blóðleysi. Hjá 635 sjúklingum reyndist ekki önnur ástæða fyrir blóð- leysinu en hugsanlegur jám- skortur eða hjá 52.4% allra sjúklinganna, og voru konur í þessum hópi í miklum meiri- hluta eða 498 alls á móti 137 körlum. Meiri hluti kvennanna reyndust vera á bameignaraldri eða 57% þeirra, en 43% eldri. í hópi karlmannanna voru hlut- föllin alveg öfug, aðeins 27.1% á aldrinum 15—47 ára, en 72.9% eldri. Margvíslegir fylgikvillar í greininni er frá því skýrt að verulegur hluti þessara sjúklinga hafi verið haldnir eftirtöldum kvillum: 1) ýmiskon ar meltingaóþægindum, 2) dreifðum vöðvaverkjum og oste- orthroses, 3) taugatruflunum, Framh. á bls. 23. Samkomiilag til áramóta í GÆR náðist samkomulag til áramóta í kjaradeilu lyfjafræð- inga. Vinna þeir fram að þeim tíma upp á væntanlega samn- inga. Þá fá þeir 13,8% kauphækk un frá 1. júlí, sem lyfjaverð- lagsnefnd hefur fallizt á, að legg ist á lyfjaverðið. Síld í Eyjafirði AKUREYRI, 10. ökt. — Undan- farna daga hefur verið leitað að síld á Akureyrarpolli og í Eyja- firði af smábátum. Þeir munu hafa örðið varir við einhverja síld, og í morgun fór vélskipið Vörður, um 70 lestir, til síldveiða. Fékk hann um 6—700 mál í tveim ur köstum. Þetta er meðalstór millisíld og miun fara í bræðslu í Krossanesverkamiðjunni, en und- ir helgina mun niðusuðuverk- smiðja Kristjáns Jónssonar hefja niðursuðu á síld. Búizt er við að fleiri skip munu fara til síld- veiða út í Pollinn. — St.E.Sig. sunnudags. Halkíon hélt þegar út aftur og fór nú til Aberdeen en ekki Hamborgar til að selja fiskinn, svo að hann kærni fyrr á markað eftir töfina. Fjórir menn eru á Blátindi, Og líður þeim öllum vel. Þeir búast við að vélarviðgerð verði lokið á miðvikudagskvöld og halda þeir þá til Frederikshavn og fá nýja 230 ha. Alpha-dieselvél í staðinn fyrir gömlu vélina, sem er 120—* 130 ha. •— Arge. ' Hjálparbeiðni afturkölluð VÉLBÁTURINN Kristbjörg frá Vestmannaeyjum sendi út neyð- arkall aðfaranótt þriðjudags, þar sem hann var staddur í Pettlands firði (Pentlinum.) Hafði skipið tekið niðri. Skömmu síðar var beiðnin afturkölluð, þar sem skip inu mun ekki hafa hlekkzt á, og það komizt klakklaust leiðar sinn ar. Með 140 tonn f FYRRADAG landaði tógariníi Uranus 140 lestum af fiski, er hann hafði veitt á Grænlands- miðum. Munu 1—2 togarar vera á Grænlandsmiðum, en aðrir stunda veiðar á heimaimiðum og sigla utan með afla sinn. Kom Marz í höfn í gær á útleið með um 140 lestir. I MBL. í gær sagði frá átök- um á Schipol flugvelli við Amsterdam, þegar starfsmenn rússneska sendiráðsins í IIaag{ reymdu að fá afhent vegabréf konu flóttamanns frá Sovétríkjunum. Hollenzka 'lögreglan hélt að ef til vill væri verið að flytja konuna, frú Golub, nauðuga úr landi,' og neituðu að afhenda vega- bréfið öðrum en koniunni, sjálfri. Seinna kom í ljós að konan óskaði eftir að fara, heim og var henni þá afhent vegabréfið, sem maður henn- ar hafði látið í hendur lögregl unnar. Myndin er frá átökunum & flugvellinum og sést sendi- herra Sovétríkjanna á miðri, 'myndinni á bak við lögreglu- þjónana. Bjarni Matthías

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.