Morgunblaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐlÐ Miðvikudagur 11. okt. 1961 Gaboon nýkoanið Þykkt 16 mm 19 — 22 — Stærð Verð: 4x8’ 526.00 4x8’ 606.75 4x8’ 682.00 Kristján Siggeirsson hf. Laugavogi 13 — Sími 13879. D ÖM U R! Dagkjóltu og kvöldbjólar HJÁ BÁRU Austurstræti 14. íbúð óskast 4—6 herbergja íbúð, helzt í grennd við Miðbæinn óskast til leigu frá 1. nóv. n.k. ÖRN BJARTMARS, tannlæknir Sími 24828 og 10933 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsnœöi til sölu 5—6 herbergja hæðir í byggingu og langt komnar í tvíbýlishúsum. Stærð 138—153 ferm. Víða allt sér. Einbýlishús í Vogehverfi. Á 1. hæð 2 stórar stofur, eldhús o. fl. Á 2. hæð 4 herbergi, baði o. fl. Steinhús ca. 4ra ára. Mjög góð lán áhvílandi með lágum vöxtum. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. 3—4 herbergja íbúðir víðs vegar í bænum í byggingu og fullgerðar. 2ja herbergja íbúðir í byggingu. 4ra herbergja hæð fullgerð á 3. hæð í vesturenda á sambýlishúsi við Stóragerði. Innrétting með því bezta, sem gerist. íbúðarherbergi fylgir í kjallara. Upplýsingar eftir kl. 20 í síma: 34231. ÁRNI STEFÁNSSON hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314. — Kennedy Frh. af bls. 10. forstöðumaður skipulagsdeild- ar bandaríska utanríkisráðu- neytisins. • „Hættulega" valdamikill? „ KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * Elzti maður „eldhúsráðu- neytisins“ hjá Kennedy er ekki gamall í starfi. Hann er Maxwell Taylor, sem er sér- legur hermálaráðgjafi forset- ans. Hann er rétt orðinn sex- tugur. Þegar Kennedy út- nefndi hann sem hermálaráð- gjafa sinn í sumar, skömmu eftir að hin misheppnaða inn- rás var gerð á Kúbu (sem margir töldu sérstakan ósigur fyrir Bandarikjastjórn), tóku ýmsir það sem tákn þess, að forsetinn teldi sig vanhaga um ráð reyndari manna en þá þegar skipuðu „eldhúsrúðu- neytið“. — Maxwell 'Taylor, hefir langan hermennskuferil Og glæsilegan að baki sér. Hann var t. d. á sínum tíma yfirhershöfðingi í Kóreu og í Berlín — og á síðari árum vakti hann sérstaka athygli á sér fyrir gagnrýni sína á varnarmálastefnu Eisenhow- ers, sem hann taldi byggja allt Of mikið á kjarnorkuvopn- um. Undanfarið hafa heyrzt ýmsar raddir um það, að Taylor sé ,,hættulega“ valda- mikill — að Kennedy fari að ráðum hans fremur en nokk- urs annars, ekki aðeins í varn- armálum, heldur og að því er varðar utanríkisstefnu Banda- ríkjanna yfirleitt. • Aldrei hvild / Eins og áður segir, þykir mörgum sem Kennedy sé störfúm hlaðinn mest-allan sólarhringinn — og þykir nóg um. Telja þeir, að hann muni slíta sér út löngu fyrir tímann. — Hvað sem um það er, má tilfæra ummæli konu hans, Jackie Kennedy, sem hún við- hafði í sjónvarp rétt áður en þau héldu í Evrópuför sína í vor, sem léið. Þá sagði hún um mann sinn: — Hann er maður, sem kann alls ekki að slaka á spenn unni eða taka sér fri frá starfi. Þeir, sem bezt þekkja til, telja þetta nokkuð rétta lýs- ingu á vinnubrögðum forset- ans: Hann virðist a. m. k. sinna embættisstörfum á hin- um ólíklegustu tímum, því að samstarfsmenn hans geta aldrei vitað fyrir fram, hvenær hann gefur mikilvægar fyrir- skipanir. Þannig var það t. d. einu sinni með Sörensen, sem fyrr var nefndur. Hann var skyndi lega kallaður til svefnherberg- is forsetans. Kennedy var þá. að hafa fataskipti vegna mið- degisverðar, er hann átti (sam- kvæmt fyrir fram gerðri dag- skrá) að sitja með erlendum sendimanni. — Þegar Sören- sen kom á fund Kennedys, bað forsetinn undirmann sinn að skrifa hjá sér eftirfarandi athugasemdir í sambandi við heildaráætlun ríkisstjórnarinn ar um varnarmal: — Frekari framleiðsla B-70 sprengjuflugvéla skal stöðvuð. í -stað tveggja sveita Títan- eldflauga, sem hingað til hefir verið gert ráð fyrir í varnar- málaáætluninni, skal nú leggja megináherzlu á framleiðslu Minuteman-eldflauga. — í sama boðskap tilkynnti Kennedy og, að 100 milljónir "dollara, sem áður hafa verið gert ráð fyrir að verja til smíði varnareldflauga af gerð- inni Nike-Zeus, skyldu nú sparaðar til annarra hluta, er kynnu að þykja mikilvægari. Eftir þennan úrskurð var for setinn tilbúinn til miðdegis- verðar. HAFNARBÍÓ: Afbrot Iæknisin: Mynd þessi er amerisk, tekin í litum. Leikstjórinn Michael Gor- don, er með þekktustu leikstjór- um kvikmynda í Bandaríkjunum og þykir gefa þeim myndum, sem hann stjórnar, fastan og glæsileg an stíl. Það leynir sér heldur ekki að mikill kunnáttumaður hefur annazt leikstjórnina á þeirri mynd sem hér er um að ræða. Efni myndarinnar er áhrifa mikið og á því haldið af næm- um sálfræðilegum skilningi. Segir þarna frá leynilegum ást- um þeirra Davids Rivera læknis og Sheila Cabot, konu hins auð- uga skipaeiganda Matthews Cabot’s, en hann liggur sjúkur, lamaður að mestu. David læknir ætlar að fara á brott og slíta sam- bandi sínu við Sheilu. Er hún þrábiður lækninn að fara ekki frá sér. Læknirinn á nú í miklu sálarstríði, og grípur til þess óhelláráðs að gefa Cabot sjúkl- ingi sínum of sterkan skammt af kvalastillandi lyfi, með þeim afleiðingum að Cabot deyr. — Engan grunar neitt, að þeim virðist, — en dag einn fær þó Sheila bréf óundirritað, þar sem henni og lækninum er óskað til hamingju með velheppnað morð. Þeim hjúunum bregður illilega við þetta bréf og David er ljóst, að bréfritarinn verður líka að deyja. En hver er hann? Það er helzt um þrjá menn að ræða: bílstjóra frúarinnar, Cob að nafni Howard M'ason, lögfræðing Matt- hews, sem lengi hefur verið ást- fanginn af Sheilu og Blake Ric- hards, ungan mann, sem er unn- usti Cathy, dóttur Mathews af fyrra hjónabandi. — Howard lendir kvöld eitt í mikilli sennu við Sheilu, en Davið ber þá að og skýtur Noward til bana. Berast böndin að Blake um morðið á Howard, en s'akleysi bans sann- ast. Catley er orðið áskynja um ástir stjúpmóður sinnar og lækn- isins, og fer því að gruna margt. Læknirinn eltir hana en hún flýr undan honum og lýkur þá mynd- inni á mjög dramatískan hátt. Mynd þess er afburðavel gerð og e’ftir því vel leikin. Hinn bráð- snjalli leikari Anthony Quiun leikur David læknir af mikilli snilld. Lana Turner ieikur Sheilu og er leikur hennar ærið sviplaus — Utan úr heimi • Framhald af bls. 12. framkvæmdastjóra í stað Hamm- arskjölds. * Á SAMA STAÐ OG FYRIR 15 ÁRUM Lökaályktun Lippmanns er sú, að niðurstaða deilunnar um framkvæmdastjóra SÞ verði sennilega á þann hátt, að kjörinn verði „valdalítill framkvæmda- stjóri“. Hann verði ekki hlutlaus með sama hætti og Hammar- skjöld — sem „opinber starfs- maður“ alls heimsins. Hins megi vænta, að hlutleysi hans felist í því, sem almennt sé neínt' að- gerðaleysi. „Sameinuðu þjóðirn- ar munu þá aftur standa í sömu I sporum og fyrir 15 árum — sem umræðuvettvangur“, segir Lipp- mann. — Hins vegar bendir hann á, að þar með megi ekki dæma SÞ gagnslausar með öllu. Nauð- syn vettvangs til alþjóðlegra við- ræðna sé augljós í heimi, þar sem svo margar „nýjar“ þjóðir séu að reyna að finna rétta leið til framtíðar sinnar. — Og, enda þótt búast megi við, að fram- kvæmdavald SÞ verði skert, beri að hafa í huga, að innan samtak- anna verði ráðandi menn, sem ekki muni gleyma því, að sýnt . hefir verið fram á möguleikann * til að gera meira og ná lengra. við hlið Quinns, en hins vegar er leikar þeirra Sandra Dee í hlut- verki Cathy’s og John Saxon’s í hlutverki Blake’s mjög góður TRÍPOLÍBÍÓ. Sæluríki í Suðurhöfum. Mynd þessi er frönsk-ítölsk og fjallar um lífið á einni af hinum mörgu Kóraleyjum í Kyrrahafi. Hér er ekki um neinn vanalegan söguþráð að ræða, heldur lýst hinum frumstæða. en fagra og hamingjusama lífi eyjaskeggja, eins og það er enn í dag. Ber þarna margt athyglisvert og sér- stætt í lífi fólksins fyrir augu áhorfandans, en fyrst og fremst er það glaðværð og góðsemi hinna frjálslegu náttúrubarna og fegurð landsins, sem þau byggja er heillar áhorfandann. Myndin hlaut á sínum tíma verðaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Ég hygg að flestir hafi ánægju af því að sjá þessa sérstæðu og fögru mynd, sem tekin er í litum. úr LJulckuó II lufauA 6nr\i I n i Stá/uöfuf íikjuV^óf Jónusor\ Sí co f/í<ÍVwai','.L»‘n’tr l|. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn, eða jafnvel hluta úr degi. Prentsmiðja Jóns Helgasonar Bergstaðastræti 27. Til sölu uieð tækífærisverði þvottavél (Hoover), hrærivél borðstofuborð og stólar, eld- húsborð og kollar dívanar o. fl. Til sýnis eftir kl 7 í kvöld og annað kvöld að Lyngási Mosfellssveit (Reykjahverfi). Nýir bilar Ford Taunus ’61 2ja dyra De Luxe gerð með útvarpi og stærri gerð af vél. Mercedes Benz ’61 glæsilegur bíll, að mestu ókeyrður. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Reykjavik Kópavogur Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Fyr irframgreiðsla getur komið til greina. Vinsamlegast hringið í síma 12896 milli kl. 5 og 7 í kvöld og annað kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.