Morgunblaðið - 22.10.1961, Side 14

Morgunblaðið - 22.10.1961, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Hjartans þakkir til allra skyldra og vandalausra, sem glöddu okkur á ýmsan hátt á sjötugs afmæli okkar 9. þ.m. — Lifið heil. Systkinin Sólrún Iugvarsdóttir, Einar Ingvarssonar Vestmannaeyjum Hjartans þakkir til allra nær og fjær, er sýndu mér hlýhug og vinsemd á níræðisaímæli minu 12. okt. sl. Guð blessi ykkur öli. Júlíana Hreiðarsdóttir, Móhúsum, Garði Sendisveinn óskast Ungling vantar til sendiferða hálfan eða allan daginn Álafoss Þingholtsstræti 2. Úfvegum frá Póllandi >,A L P E X“ þilplötur af mörg'um gerðum svo og eikar- og furukrossvið til afgreiðslu strax. FINNBOGI KJARTANSSON Mýrargötu 2 — Sími 15544 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, ennfremur tvær T/U bif- reiðar er verða sýndar í Rauðarárporti þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Bifreiðastjóri Ein af elztu og stærstu heildverzlunum bæjarins vill ráða bifreiðastjóra. Uppl. um nafn, heimilis- fang (simanúmer), aldur og ennfremur núverandi og fyrri störf og atvinnustað, sendist afgr. Mbl. merkt: „Vöruafgreiðsla — 7060“. Vil komast í samband við mann sem hefur lóð undh tvíbýlishús á góðum stað í bænum. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl. fyrir n.k. þriðjudag merkt: „Félagi — 7093“. Konan mín ARNBJÖRG E. JÓNSDÓTTIR andaðist 20. þ.m. að Bæjarsjúkrahúsinu. Jarðarförin ákveðin síðar. Ólafur Stefánsson Maðurinn minn JÓN JÓNSSON Teygingalæk andaðist að heimili sinu 21. okt. 1961. Guðríður Auðunsdóttir Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS EINARSSONAR, Tannstaðabakka Vandamenn Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HÓLMFRÍDAR BJÖRNSDÓTTUR Aðstandendur Félagslíl Aðalfundur Körfuknattleiksráðs Reykjavíkur verður haldinn á skrifstofu íþróttabandalags Reykjavíkur — Hólatorgi 2, þriðjudarginn 31. okt. kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjóm K. K. R. R. Taflfélag Reykjavíkur heldur hraðskákmót í Breið- • firðingabúð uppi í dag kl. 2 eh. Innritað verður í haustmót TR sem hefst 28. þm. KR kraaaspymumenn! Meistara- og 1. flokkur. Aríðandi fundur í félagsheimilinu kl. 8, mánudaginn 23. október. Fundarefni: Utanför meistaraflokks næsta sumar. ÞjálfaramáL Stjórnin Barnaskórnir k o m n I r . Smásala — Laugavegi 81. Óskum að ráða strax vanan kjötafgreiðslumann eða ungan mann, sem vildi ráðast í kjötafgreiðslu til frambúðar. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald SÍS, Reykjavík. sími 17080. Góður kæliskápur er gulli betri < ER ÉFTIRLÆTI HAGSÝNNA HÚSMÆÐRA Hin hamingjusama húsmóðir, sem á KELVINATOR, getur alltaf hrósað honum við vinkonu sína. VERÐ: 7/7 cubfet kr. J2.96I 9/4 rubfef kr. 14.837 Kynnið yður kosti KELVINATOR Verið hagsýn — Veijið Kelvinator Jíekla Austurstræti 14 Sími 11687 PH I LCO kæliskápar 12,2 cub. ft. kr. 17,491- UR*)* Fleiri stærðir og gerðir, einnig fyrirliggjandi. Hagkvæmir greibsluskilmálar Raftækjadeild 0 Johnson & Kaaber hf. KELVINATOR KÆLISKAPURINIM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.