Morgunblaðið - 26.10.1961, Síða 13

Morgunblaðið - 26.10.1961, Síða 13
Fimmtudagur 26. okt. 1961 #■ MORGUISBLAÐIÐ 13 1. Tvær kvikmyndir. ÞESSA dagaua eru sýndaæ tvær kvikmyndir á íslandi, sem verð- ar eru sérstakrar athygli. Aust- urbæjarbíó sýnir þýzku myndina Brúna, og Hafnaríjarðar'bíó pólska kvikmynd Aska og demamtar. Báðar eru þessar xnyndir runnar upp úr klofnum jarðvegi seinni heimsstyrjaldar. Þær fjalla um tilgangsleysi stríðs ins, ó'gnirnar sem það færir mömn unum. 1 Brúnni er lífi skólapilta fóm að fyrir einskisverðia brú; í Aska og demaintar verður imglingur- inn Matsiek Chelmicki fómar- lamb valdabaráttunnar. Þjóðverjar léku Pólverja grátt í heimsstyrjöldinmi. Það vita all- ir. Við munum hvernig þeir fóru xneð Getto og strætin sem tón- snillingurinn Chopin reikaði um ástfanginn af skáldkonunni Ge- orge Sand. Varsjá, gamla borgin xneð fljótinu Vislu, heillandi eins og óður eftir Adam Mickiewicz; hún varð alldeilis fyrir barðinu á ribböldunum. Nærri lá við að þeir moluðú hana mélinu smærra. Enn í dag finnst varla hús í Varsjá sem ekki ber ör eftir þýzka byss'U. Varsjá 1945. Jóhann Hjálmarsson Lífið er mikilvægt Það er fróðlegt að sjá hvernig augum þeissar tvær þjóðir líta á styrjöldina nú í dag. Bemhard Wicki, sá sem stjórnaði töku Brú erimnar. skýrði frá því í blaðavið tali fyrir skömtmu, að hanin væri imjög ánægður með undirtektim ar sem myndin hefði fengið. „Jafnvel í Þýzkalandi vekur hún fólk til umhugsuinar og er skilin á réttan hátt“, sagði hann. Með Marek Hlasko. þetta 1 huga er hæpið að álíta þjóðirnar vilja blóðbað á ný. Ætli það séu nema ábyrgðarlaus ir peyjar kíkjandi á heiminn giegnum upplitað gler, sem minin- eist á slík. Kvikmyindir eins og Brúin og Aska og demaintar, Ihljóta að sýna fáránleika styrj- alda. Þær em voldugt afl til stuðnings friðar í heimiinum. Ekki með hávænu friðartali, held ur með því að benda á grimmileg ustu andstæðu hamingjusams liífs. fullvissa þær okkur uxn að íriður ©r rétta og eina leiðin. Kvikmyndin er nú orðin sú lístgrein sem á beinastan aðgang eð hjörtum fól'ks. Ótrúlegir hlut ir Ifafa þegar verið umnir í sam- Ibandi við hvíta tjaldið. Þessar tvær myndir eru gerðar af ung- um mómmum. Þær eru hvort tveggja meistaralegar hvað snert ir listrænan frágamg og flytja sammannlegan boðskap sem eng- um er óviðkomaindi. Leikanamir skila hlutverkum sínum með glæsibrag. Hér miun aðeins gef- asit tækifæri til að minnast lítil- lega á aðra þeirra. 2. Aska og demantar. Matsiek og félaga hans hefur verið falið það verkefni að ryðja úr vegi Stuka nokkrum, héraðs- ritara pólska verkamaranafiokks- ins. Mieð hlaðnax byssur bíða þeir hans á veginum. Bifreið ber oð, og í trausti þess að þar fari bifreið Stulka, hefja þeir árás og vega tvo farþega hennar. Vissir um að þeir hafi lokið starfi sírau halda þeir til borgariinnar. Þar er mikil gleði. því á strætum úii er uppgjöf Þjóðverja gerð lýðum kuran gegnum hátalarana. Á hóteli borgarmmar komast þeir að því. að um mistök hefur verið að ræða, því Stuka birtist þar Ijóslifandi. í staðinn fyrir hann hafa þeir £ ógáti myrt tvo verka- menn. Samkvæhat gkipuin fra yfirboðara sínum er Matsiek fai- ið að ljúka verkmaðinum og í þVí skyni leigir hann sér herbergi á hótelirau við hliðina á herbergi Stuka. Á barnum vinra- ur ung stúlka Krysia að nafni og takast með þeim Matsiek náin kynrai, sem leiða til þess að haran fer að efast um markmið þeirrar baráttu sem hann tekur þátt í. Hainn festir ást á Krysiu og þráir nú aðeins að njóta lífsins með 'herani. Til þess að svo megi verða hyggst hanin breyta háttum sín- um. En skyldan kallar og þegar Stuka á leið út um nóttiraa, veitir Matsiek horaum eftirför og skýtur haran til bana í þann mund sem flugeldamir lýsa upp næturhim- ininn í tilefni friðarins. Matsiek verður nú að hafa sig á brott. Honum gefst varla tóm til að kveðja Krysiu, því lestin á að leggja snemma af stað áleiðis til Varsjár. Haldinn biturleika skilnaðarins tekur hann á rás. Hermenn verða á vegi bans, og þegar hann neitar að nema stað.- ar, skjóta þeir hairan tafarlaust. Á meðan duraar polonesinn á hótel- inu. Þar er haldin mikil hátíð. Augu Krysiu eru stór og döpur. Þetta er í stuttu máli efni myndariranar. Mörg atriði önnur, svo sem drykkjuæði Drewnowsk- is hafa síraa þýðingu. Eða til dæmis atburðurinn í kapellunni og Krisitlíkneskið sem veit niður. Allt er gert til að setja drunga- legan og óhugnanlegan svip á umhverfið. Dauðastríð Matsieks er átakanlega sannfærandi. Á öskuhaug borgarinnar gefur hann upp andann. Hreinum þvotti á snúru er teflt fram gegn ruslinu. Blóð Matsieks litar þenraan þvott. Hann hafði fundið gimsteininn, en bar ekki gæfu til að varðveita bann. Þess vegna skildi hann Krysiu eftir með sársaukafulla miraningu. Krysiu með ljósa hár- ið, sem sagðist ekki vilja eiga neiraar slæmíar miraniragar. „En fagrar“, svaraði hann og varð allt í einu einmanalegasti maður- inn á jc :ðunni. Þá gafst hún upp og gerði h-ann haminigjusaman andartak, án þess að bugsa um hvort sú bamingja leiddi af sér þuragibærustu kvölina. 3 Pólverjar fara eiffin leiðir Kvikmyndatökumaðurinn An- drzej Wajda gerði þessa mynd eftir sögu Jerzy Andrzejewski. Hann gerir hvergi tilraun til að laumia inn hjá okkur sæluvott- orði ráðstjór.narskipulags, held- ur lætur okkur skynja mannleg | örlög á nærtækara hátt. Pólverj- ar fara sínar eigin leiðir í kvik- myndagerð sem og öðrum lisc- greinum. í Póllandi er risin úr rúsitunum svipmikil æska sem virðir að vettugi boð og bönn stjórnarvaldannia. Pólskir lista- menn una ekki í sovéskum gapa stokiki. Þeir opna vestuirgluggana upp á gátt fyrir frjóum áhrifum manna eins og Picassos og Klees í myndlistinni og Rilkes og Eli- ots í skáldskapnum. Arið 1956, ár uppljóstrana og hreinsana austantjalds, var sá tími sem losaði um höftin. Menn hættu að fara í launkofa með verk sín. þótt þau nytu ekki blessunar ríkjandi skipulags. 4. Ljóðlist. Ljóðlist ungu kynslóðarinnar lofar góðu. Með Tadeusz Roze- wicz í broddi fylkingar leita ungu ljóðskáldin nýrra miða. Þau eru flest döpur eins. og að líkum lætur, því enn er ekki gróið um heilt eftir stríðið og susmum finnst Varsjá nútímans vera „The Waste Band“. Það er mjög geðfelldur einarðlegur tónn í verkum þeirra. Stuttar hendingar ljóðanna hitta beint í mark. Þótt fyrir bregði óljósum táknum í anda súrrealismans. eru hlutimir oftar nefndir sínu við- urkennda nafni. Tadeusz Rozewicz er þekkt- asta skéldið, fædduir 1921. 1 einu ljóða sirana segir hann að mann- legt líf sé mikilvægt. Og í frarn- haldi ad því: gamla koraan þarraa sem teymir á eftir sér geit er nauðsynlegri er meira virði en heimsundrin sjö allir sem halda því fram að henraar sé ekki þörf eru morðingjar Gildi lífsiras er bafið yfir verð- mæti allra hluta. Maðurinn sjálf ur er gullið, þrátt fyrir öll heimskupör sín. Stundum minniir Rozevicz á Rússann Majakovskí; til dæmis í ljóðinu um bokkinn í Mongólíu. eða þessum brotum úr Samlík- mgar: Hverju líkirðu deginum við kannski við nóttina hverju líkirðu eplinu við kaimski við konungsríki líkair.a í nóttinni við þögnina milii tveggja vara . bragði tungunraar hverju líkirðu eyrarau við Skáldið er ákaflega hispurs- laust í tali. Það eru líka flest hin skáldin. Þótt Rozevicz sé það skáld nýrrar stefnu í Póllandi sem mest kveður að, (Kynslóðariranar sem kennd er við 1956) ber að leiita brautryðjandans lengra aftur í tímanra. Við staðnæmumst þar við s'káld að nafni Konstanty Galczynski. Hann er sagður hafa verið Ijóðrænn með afbrigöum og skáldskapur hans ber alþjóð- legan svip. Þegar hann lést 1953, hafði hann ekki náð fimmtugs- aldri. Því olli breninivín og út- sláttarsamt líferni. A árunum 1950—51 rraun enginn hafa dirfst oð prenta verk hans. Frægasta ljóð Galczynskis er Niobe, hug- 'myndaríkt kvæði um sígilt efni. Af völduim guðanna missir Niobe sex syni sína. Hér hefur skáldið eigin örlög og lands síns í huga. Ljóðið tekur margvíslegum breyt ingum. bæði hvað form og efni snertir; hann sveiflast í því eins og loftfimlei'kamaður á milli súrrealisma, naivisma og natura- liisma. Kvæðið orkar líkt og sin- fónía. Þrátt fyrir ruglingislega byggingu verður það sterkt og eftirminnilegt sem heild. Meðal ungra lærisveina Galczynskis er Miron Bialos- zewski, tilraunamaður hiran mesti. Hann lætur sér ekki nægja að yrkja furðuleg dadaistísk kvæði, heldur skrifar einnig súr- realiska eiraþáttunga. sem hann setur sjálfur upp í eigin leik- húsi. Bialoszewski leikhúsið rúmar 10—12 manns. En hvaða rnáli skiptir það, ef áhugasam/t fól'k skipar bekkina. Malgorzata Hillar yrkir um sambandið milli karls og konu. Ljóð hennar eru viðkvæm eiras Og jurt sem þolir ekki minnsta andblæ og búa yfir sömu ómót- stæðilegu töfrunum. Wiktor Woroszylski naim bók- lýsir hann sjálfum sér og félög- um sínum á stríðsárunum þann- ig: „Við kunraum ekki að dansa, við keyptuim ekki blóm harada stúlkunum okkar. á nóttinni lés- um við Marx, á daginra héldum við ofstækisfullar ræður á stjóm málaf undum. “ Stanislaw Grochowiak fylgir stefnu T. S. Eliots eftir í ljóðurn sínum. Þau erú mörg sögulegs eðlis. Einnig ber að nefna höfunda eins og Krystyna Broll, Mieczys- law Czychowski og Roman Sli- woni'k. Eiraar Bragi hefur þýtt ljóð eftir bessa höfunda á is- lenzku. Eftir þeim að dæma sverja þeir sig í ætt við þau skáld sem áður hefur verið talað um. Eitt ljóðanna neínist f Gálga- skógi, er eftir Czychowski og hljóðar á þessa leið: Ég hef kveikt í skógmum. Það var draugalegur skógur af gálgatrjám. 1 Gálgaskógi sungu eragiir næturgalar. I Gálgaskógi uxu engin jarðarber. engar grænar mosaþemibur. í Gálgaskógi voru skelfdir mánar heragdir. Hjálpið mér. Hjálpið mér að hreinsa til í rústuraum, 5. SkáldsagnagerS. Hemingway, Kafka, Carmts. Þessir erlendu rnenn valda mikl- um umbrotum í liði pólskra skáldsagnahöfunda. Þar er Marek Hlasko oftast á dagiskrá. Hlasko er sískrifaradi. í bókinni Áttundi dagur vikunnar, er Var- sjá lei'ksviðið. Ungir elskendur fiá 'hvergi inni fyrir á®t sína. Sagt er frá raunum þeirra og misk- unnarlausu hugarstríði. Stíll- inn er 'hraður og spennandi; ekkert útflúr. aðeins nakinn veruleikinn. Vombrigði, þung- lyndi, drykkjuskapur. Stundum minnir Hlasko á Hemingway. Marek Nowakowski hóf feril sinn með skáldsögunni Sakamað urinn, 1959. Bókin fjallar um undirheimalíf Varsjárborgar og er sögð býsna góð. Kona nokkur Magda Leja byrj aði með því að gefa út ljóðrænar berns'kulýsiragar og innhverfar sálfræðilegar skyndimyndir í smiásöguformi. Árið 1959 sendi hún frá sér skáldsöguna Móður- sjúk kona, sem vakti ærið umtal. Wladyslaw Terlecki er ungur kaþólskur höfundur, sem ferðaet um yfirborð jarðar á mörkum draums og veruleika. haldinn æðislegum sýnum. Kazimierz Brandy skrifaði vor ið 1956 sögu, sem fjallar um baráttu urags leikhússfólks við forskrúfaðan meraniragarráðu- naut, dr. Faiul. Það hefur mikla löngun til að sýna nýstárlegt verk í leikhúsi sínu Grenada, en Faul þessi berst gegn því mieð oddi og egg. Með þessari sögiu Krysia, Ieikin af Ewa Krzyzewska, off Matsiek, leikinn af Zbiffniew Cybulski. í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Aska off demantar. menntir við Moskvuháskóla og j bar þess merki síðan. Heimkom- inn stráði hann um sig áróðurs-! ljóðum eða hersöngvum í stíl a ug lý singak v æða Majakovskís. | Þegar glappastrik sovétmanna urðu kunn 1956, lýsti haran því yfir að hann hefði glatað trúnrai. I Á tímabili var hann ritstjóri Nowa Kultura, (Ný mermirag) en var vikið frá starfi vegna grunsemda um andsnúna starf- semi gegn stjórnarvöldiunum. í l ljóði sem harara nefnir Vor æska. I skapaði Brandy orðði Faiulisml, sem notað er um hverskonar til- raunir stjóraarvaldanna til að segja lisitamönnum fyrir verkurn. Adolf Scibor Rylski skrifar um námumenn og Julian Stryj- kowski- samdi árið 1951. skáld- söguna Flóttinn til Fragala, um líf ítalskra landbúnaðarverka- manna. Seinna kom frá hontun bókin Raddir í myrkrinu, fjallar hún um bernsku hans í gyðinga- hyerfi. Framhald á bls. 16r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.