Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 27. okt. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 Dömur Niðursett verð: Hattar — þýzk ullarpils — blússur — Slæður — snyrtitöskur. ,,HJÁ BÁRU“ Austurstræti 14. Kaffisala — Mafsala Til sölu veitingavekstur í fullum gangi á góðum stað í bænum. Húsnæðið er nýtt og tæki öll nýleg. Hentugt fyrir hjón, sem vilja tryggja sér sjálf- stæða atvinnu. Til greina kæmi að taka íbúð upp í viðskiptin. Upplýsingar ekki í síma aðeins á skrifstofunni. FASTEIGNAS K KIFSTOFAN Austurstræti 20. Sölumaður: Guðmundur Þorsteinsson. Verzlun Af sérstökum ástæðum er lítil vefnaðarvöru' ’un til sölu. Verzlunin er i fullum gangi og í góðu úthverfi. Upplýsmgar ekki í síma aðeins á skrifstofunni. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 20. Sölumaður; Guðmundur Þorsteinsson. Ódýrt Ódýrt Flauelisbuxur á börn 1—6 ára, verð 68 kr. Mikið úrval af telpnagolftreyjum, verð frá 130 kr. VERZLUNIN ÁSA Saólavörðustíg 17 — Sími 15188. Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan daginn. — Uppl. á skrifstofunni. Landssamband íslenzkra útvegsmanna Hafnarhvoli. Fólksbíll — sportmodel Lítið notaður og vel með farinn nýyfirfarinn Aðgengilegir söluskilmálar. Upplýsingar í síma 35322 eftir kl. 5. S A L T í NOREGI, er bezt afgreitt frá A/S NOKSKE SALTKOMPAGNI Bergen Simi 18135, símnefni „Saltkompaniet" Stærstu innflytjendur Noregs af fiskisalú, með eigin birgða- stöðvar og sambönd meðfram allri ströndinni. -------------------------------------J Hafnarfjörður og nágrenni Veitið athygli; Húllsaumastof an, Grundarstíg 4 Rvík hefur flutt og opnað að Svalbarða 3 Hafnarfirði (Hvaleyrarholti). Plíserum pils,- húllsaumum, merkjum og setjum mvnstur í sængurfatnað. Höfum mikið úrval af vöggusettum, sæng- urfatnaði, lakaefni, hör og vaðmálsvend. Undirfatnaður úr nælon og prjónasilki — Saumum eftir máli ef óskað er. Opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Ath: Aðeins 5 mín gangur frá endastöð strætisvagnanna HÖLISAUMASTÖFI Svalbarði 3 —Hafnarfirði Nýkomnir Hollenskir kvenskór SKÓSALAN Laugavegi 1. I s a b e 11 a G ra ce saumlausir sokkar. Bankastræti 3. Irjóttar og gráar drengjanœrbuxur Og herranœrbuxur ÞORSTEINSBÚÐ Keflavík — Reykjavík Solubúð í Garðastræti 2, sú sem KRQN nú hefur til afnota verður laus til leigu um næstu ára- mót. Uppl. í síma J7866. Girkassar Buick ’41—’46 Chevrolet ’38—’61 Dodge ’42—’55 Ford’42—’59 Hudson ’47—’53 Nash ’41—’53 Packard ’41—’48 Jeppa ’46 Einnig mil ikassar Morris 10 ’47 Vauxhall ’47—’53 Vörubíisgírkassar. margar gerðir Drif í vörubíla og fólksbila Dinamóar 6 volta 45 amper 12 volta 60 amper 24 volta í Chevrolet, Dodge, Ford, Willys, Studebaker Sincromaf-Nýft Chevrolet ’55—’60 Ford ’47—’59 Tromlur Ford ’55—’59 21 SALAN Skipholti 21. Shni 12915. Volkswagen'60 ’59, ’57, ’56, ’52. Skoda station ’55, skipti mögu leg á eldri bíl Fíat 1100 ’58 Moskwitch ’55, fæst með mán aðargreiðslum. Ford ’58 taxi, má greiðast jneð skuldabréfi til 10 ára. Ford ’51, í góðu lagi Mikið úrval af bílum tii sýnis og sölu daglega. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55 Sími 15812. Sími 11025. Skoda Oktavía ’60 ’61 Svo til ókeyrðir, mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Taunus fólksbifreið ’59, nýkom inn til landsins Opei Record ’59, nýkominn til landsins. Opel Caravan ’55, sérlega góð ur. Opel Record ’54 og ’55 mjög góðir bílar. Volkswagen ’61 ’60 ’59 ’58 ’57 ’56 ’55 ’54 ’53 ’52 ’51 ’50. Moskwitch og Skoda bifreiðar ailir árgangar, — hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Jeppar í miklu úrvali Vörubifreiðar og sendi- bifreiðar. Skoda fólksbifreið ’55, fæst á mjög góðu verði. Rambler station ’57 í mjög góðu standi fæst á góðu verði með góðum greiðslu- skilmálum. Biírcið.i-.alan Laugavegi 146. Sími 11025. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluKer fyrirliggjandi. ÍfMÍffli.MK) h/f Sími 24400. Herra frakkar Drengja frakkar Stakir jakkar Stakar buxur (terylene) Skyrtur í miklu úrvaii Allur kuldafatnaður yst sem innst. V,'’kswagen ’60, lítið ekinn og stórglæsilegur Moskwitch ’61. Hagkvæmir greiðslur Chcvrolet ’58, einkabíll Mercedes Benz ’56, mikið lán að. Vörubílar — Jeppar BÍLASALAN Er aðalbílasalan í bænum. Ingólfsstræti 11. Símar 23136 og 15014 Aðalstræti 16. — Sími 19181. Kuldahúfur fjölbreitt úrval. Verð frá kr. 175,— f AIÍO ! Sem nýr tvíbreiður svefnsófi til sölu vegna brottfarar af landinu. Tækifæriskaup. Uppl í síma 1-48-49 7/7 leigu stór stofa með aðgangi að eld húsi gegn því að gæta 2% árs drengs meðan móðirin vinnur úti. Leigist helzt hjónum með barn. Uppl. að Grundarstíg 11 milli kl 5—9 eh. Hrærivél Sem ný 15 lítra af HOBART- gerð til sölu. Uppl. í síma 18499 og 12994

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.