Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 27. okt. 1961 WORGVNBLAÐIÐ 21 H elgidagavinna Notið nú helgina til að setja niður laukana. Ódýru laukarnir okkar eru að verða uppseldir. Blóm & Ávextir Nýtt — Nýtt Sanseruð ullarefni, hentug í kjóla og pils. DÖMU og HERRABUÐIN Laugavegi 55. Þjórsárdals-vikur 1. fl. vikursandur i pússningu og einangrun. Ósigt- aður kr. 20 pr. tunna. Sigtaður kr. 22.50 pr. tunna. Athugið verðið er miðað við heimkeyrt. Pöntunum veitt móttaka í Brunasteypunni h.f. — Sími 35785 Guðlaugur Ólafsson. Úlpumarkaður Höfum opnað úlpumarkað og bjóðum mikið úrval af ódýrum úlpium fyrir börn og unglinga. Sérstök hagkaup á köflóttum barnaúlpum Nr. 2 kr. 315. Nr. 4 kr. 330. Nr. 6 kr. 348. Verzlunin • HMIMMll hmmmmm] IMMMMMI IIMMMMM] IHHHHHr IMMMMMf IMIIiilMI tiuiiiMiiniiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiinii,. Miklatorgi við hliðina á ísborg. TRÚLOFUNAR i ■— ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Nýkamið Permanent 4 teg Hárlagningavökvi Hárlakk Polycolor Hárrúllur Hárspennur Tuberingsigreiffur Shampoo í miklu úrvali Verzlunin Hraunteig 9. Þvottadagurinn.... verður leikur einn með PHILCO - BEIMDIX sjálfvirkri þvottavél Raftækjadeild AUTOMATIC með innbyggðum þurrkara, skilar þvott- inum bvegnum, þurrk- uðum, tilbúnum undir straujárnið. DUOIVIATIC með þeytivindu skilar bvottinum bvegnum og vel undnum. Hagkvœmir greiðsluskilmálar Cerið svo vel oð lífa inn O.JOHNSON &KAABER h/p' Sími 2400 — Hafnarstræti 1. Ódýrt — Ódýrt í Kvenpeysur Heilar peysur á kr.: 245.00. 1 Golftreyjur - — 295.00. j (Smaásaia) — Laugavegi 81. Silfurtunglið Föstudagur Gómlu dansarnir Ókeypis aðgangur Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um fjörið. Aldurstakmark, 21 árs. * Dansað til kl. 1. Sími 19611. Félagsheimili Kópavogs Spilakvöld í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. Góð verfflaun. — Dansað á eftir til kl. 1. Allir velkomnir. Spilaklúbbur Kópavogs. HJÁLPRÆÐISHERINN Kirkjustræti 2 Brigader Solvang æskulýðsleiðtogi heldur SAMKOMUR á hverju kvöldi kl. 8,30 þessa viku. Fimmtudaginn verður sýnd kvikmyndin: William Booth. Brigader Nilsen og frú. — Foringjar og hermenn taka þátt í samkomunni. — Söngur og hljóðfærasláttur. Allir hjartanlega velkomnir. — Barnasamkoma kl. 6. Almenn samkoma í tilefni af bindindisdeginum verður í Tjarnarbíói sunnu- daginn 29. október kl. 4 síðd. Dagskrá: Erindi: Jónas Guðmundsson, skrifstofustjóri Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngv. Erindi: Björn L. Jónsson, læknir Kvikmynd frá Hornströndum (Ósvaldur Knudsen). Öllum er heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Áfengisvarnarnefnd. Þingstúka Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.