Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 23
Fösti’dagur 27. okt. 1961 MORGVTSBl AÐIb 23 - Útvarpsumræður Framh. af bls._ 24. niiið viðreisnarstefruu stjórnar- flokkanna væri einmitt að stkapa grundvöll fyrir varanlegum og raunhæfum kjarabótum. Fyreti ræðumaður Framsókn- arflokksins í umræðunum í gær- kvöldi var Bjöm Fr. Bjömsson. Minnti hann á, að eftir að þjóðin 'hlaut sjálfstæði sitt, hefði hún verið staðráðin í að sækja hratt frá örbirgð til velmegunar. — Framsóknarfl. Ihafði forystu fyr ir þessari bar- áttu í 3 áratugi, sagði BFB, og gerði síðan grein fyrir þvi, sem hann taldi helztu framlög framsóknar til upþbygg- ingar landsins. A þessum stór- stígu framförum hvílir efnahags- kerfi landsins nú, sagði hann síðan. Aðgerðir núverandi rik- isstjórnar koma þvert ofan í þetta tímabil. Samdráttur og aft urför eru einkenni efnahagslífs- ins í dag. Um ástæðuna til flutnings van trauststillögunnar, sagði BFB, að stjórnarflokkamir hefðu á sín- um tíma blekkt nauman meiri- hluta þjóðarinnar til fylgis við sig á fölskum forsendum. Nú sæju hins vegar allir, hverjar efndir hinna stóru fyrirheita væru. Hver eru örlöig landbúnaðarins undir stjórn Ingólfs Jónssonar? spurði ræðumaður. Jú, öll tækni er að verða útilokuð, og bændur gefast upp í stórum stíl. Bændur verða ekki keyrðir lengra niður efnahagslega án þess að þeir og þjóðin öll brenni sig alvarlega. Karl Kristjánsson talaði einnig fyrir Framsóknarflokkinn fyrstu umferð. Kvaðst hann þeirrar skoðunar, að aldrei vildi nein ríkisstjórn láta illt af y sér leiða fyrir [ þjóð sina. En ! góður vilji gagn- ar ekki, sagði hann, ef þrek vantar og úrræði til að fylgja fram hinum góðu fyr- irætlunum. — Þetta hefur ein mitt hent núver- andi ríkisstjórn, sagði KK. Einn af höfuðgöllum stjórnarinnar væri sá, að hún skildi ekki hlutverk sitt. Við reisnin, sem stjórnarliðið kallaði svo, væri í raun og veru alls eng- in viðreisn, heldur sannkölluð „ofanvelta". Raunar þarf ekki að íýsa framkvæmd ofanveltustefnu ríkisstjórnarinnar fyrir almenn- ingi, sagði KK. Dýrtíðin situr við hvers manns borð. Húsmæð- urnar segja: „Þessi sopi er fyrir Gunnar. Þessi biti er fyrir Bjarna.“ Um áhrif viðreisnarinnar á at- vinnulífið sagði ræðumaður, að algjörlega hefði verið tekið fyr- ir framþróun landbúnaðarins Og efna hefði þurft til skuldaskila sj á varútvegsins eftir eitt við- reisnarár. Varðandi umræður um hugs- anlega aðild Islands að Efnahags- bandalagi Evrópu benti KK á, að það gæti verið hættulegt lítilli þjóð að einangrast frá nágranna- þjóðum sínum, en tók þó fram, að hitt gæti einnig verið hættulegt að ganga í bandalag, þar sem af- salað væri veigamiklum rétt- indum í hendur sameiginlegrar stjórnar. Sigurður Ingimundarson (A) máls á því, að athyglisvert væri hve framsóknarmenn væru orðnir hræddir við kommúnista- dekur sitt. Hermann og Eysteinn hefðu einir verið flutningsmenn tillögunnar rnn vantraust á rík- isstjórnina. — Síðan vék hann að viðreisninni og sagði að sú etefnubreyting í efnahagsmálun- um, sem þar hefði verið mörk- tið, kostaði fórnir um stundar- sakir. — Ýmsir óvæntir erfið- leikar h e f ð u steðjað að: Fiski mjöl og lýsi hefði stórfallið í verði á heims- markaðnum, heildar sjávar- afli hefði minnk að um 3,8% miðað við 1959, afli togaranna hefði brugðizt, vertíð bátaflotans hefði orðið rýr, svo að þrátt fyrir aukinn ekipastól hefði brúttóafli minnk- að töluvert. — Ofan á allt þetta hefðu svo komið skipu- lagðar vinnustöðvanir og síð- ast en ekki sízt arfuriim eftir vinstri stjórnina, sem einn hefði þó verið ærinn að glkna við. — Þrátt fyrir allt þetta hefði viðreisnin borið góðan árangur strax ó fyrsta ári. Gjaldeyrisskuld irnar, sem voru 3-400 milljónir voru að mestu horfnar um síðustu áramót og gjaldeyrisforðinn var þá orðinn 112 milljónir króna. Ef aflabrögð hefðu orðið svipuð og í tíð vinstri stjórnarinnar, þá hefði viðreisnin orðið stórsigur. upp nokkur atriði í löggjafarmál- um, sem sýndu, hve yfirlýsingar I hinni skipulögðu skemmdar- starfsemi hefðu framsóknarmenn og kommúnistar krafizt þess _af núverandi ríkisstjórn _að hún greiddi á hálfu öðru ári fyrir allar syndir vinstri stjórnarinnar og þar að auki 20% kauphækkun. Vinstri stjórnin hafði ekki þrek til þess að skrá nýtt gengi og aínemia uppbætur. Löks sagði Sig urður, að Framsókn ætti heiður- inn af gengislækkuninni. „Hvað varðar mig um þjóðarhag“ _ er haft eftir kommúnista. Framsókn hefur nú gengið kommúnistum á hönd og stendur berstrípuð framrni fyrir þjóðinni. Einar Olgeirsson (K) sagði, að ríkisstjórn ránsflokkanna væri búin að ræna verkalýðinn kaup- hækkununum í sumar. Þessi svik og gerræðisverk hefðu verið gerð með síðustu gengislækkun. Síð- an spurði Einar: A að leyfa rík- isstjórninni að afnema sjálfsfor- ræði Islands með því að innlima iandið í nýtt ríki auðvaldsins, Eínahagsbandalag Evrópu. Þetta væru hættulegustu tímar Islands Byggðar. örlagaríkasta ákvörð- un landsins yrði brátt tekin óg röng stefna gæti valdið útþurrk- un íslenzku þjóð- arinnar. Islenzk- ir valdamenn hafa afráðið að afnema sjálfs- stjórn Islands í efnahagsmál- um. Þeim er eitt heilagt: Gróðinn. Það væri hið sanna eðli ránsflokka ríkisstjórn- arinnar. I sumar, sagði Einar, reis almenningur upp gegn stjórn auð manna. En verkamenn voru þá sviptir frelsinu með gengislækk- un, sem var illvirki, gerræði, ein- ræði, sem erlendir auðmenn græddu einir á. — Valdamenn Is- lands eru háðir erlendum auð- mönpum — og þeir (íslenzku) eru að reyna að drepa sál þjóðarinnar. En þjóðin heíur aldrei lifað jafn vel, sagði Einar — og bætti síð- an við, að hún hefði ekki borið gæfu til þess að taka upp sósíal- isma og því hefði fjármálastjórn in farið út um þúfur. Nú ætluðu ránsmennimir að koma landinu undir erlenda auðkonunga og efnahagslaga harðstjórn. Gróð- inn er guð ránsmanna. hershöfð- ingjar NATO spámenn þeirra. Vinnandi stéttir verða að samein ast og taka ríkisvaldið úr hönd- um ríkisstjórnarinnar og ráns- flokka hennar. Stjórnin mun fá vantraust í verkalýðsfélögun- um — og í kosninigum, sem orð- ið geta að ári. Þetta mun fella ríkisstjóm ránsflokkanna, sagði Einar. Ingólfur Jónsso:i, Iandbúnað- arráðherra, svaraði fullyrðingum Framsóknarmanna um þungar búsifjar bænda af völdum við- reisnarráðstafananna og minnti á, að bjargráð vinstri stjórnarinnar 1958 hefðu verið þungbær fyrir bændur, þar sem þeir hefðu þá sjálfir verið látnir bera hall- ann af því, sem út var flutt. Þetta misrétti hefði verið leið- rétt, þegar sjálf stæðismenn tóku við stjórn landbúnaðar- málanna, sagði ráðherrann. Þá benti I. J. á það, hve greini- lega útvarpsum- ræðurnar hefðu sýnt fram á stefnuleysi frani sóknarmanna og kommúnista. Þeir væru í sörnu sporunum og 1958, þegar þeir gáfust upp við stjórn þjóðmálanna. Vantrausts- tillagan væri dæmi um það, hve menn og flokbar gætu orðið blindir í eigin sök. Um hlut sjálfstæðismanna til landbúnaðarmálanna sagði ráð- herrann, að þær leiðréttingar, sem þeir hafa komið trl leiðar síðan þeir komu nú í ríkisstjórn hefðu bjargað landbúnaðinum frá því að fara 1, rúst, eins og margra ára óstjóm framsóknar hefði lagt drög að, m. a. með þvi að halda afurðaverðinu óeðli lega lágu. Meðal þess, sem nú- verandii ríkisstjórn hefði gert til að létta undri með bændum, nefndi IJ breytingu á lausa- skuldum bænda í lán til 20 ára, sem væri þeim tvímælalaust til mikils hagræðis. Þá væru fram- kvæmdir í samgöngu- og raf- orkumálum góð dæmi um vilja in væri að etja stétt gegn stétt, hér væri að kom þeir sem vantraustið styddu í aðgerðarleysi. Eðvarð Sigurðsson (K) sagði, ... að ríkisstjórnin væri búin að ast á mikil stetta taka öll ráð um gengisskráningu | skipting, því lífs úr höndum Alþingis, slíkt væri kjör fjöldans stjórnarskrárbrot, og sýndi bezt hefðu of beldishneigð r íkisstj órnarinn- ar. — Ræddi Eð varð um verk- núverandi ríkisstjórnar til þess| föllin og sagði, að hlúa að hinum dreifðu byggð, að þau hefðu um landsins. Þá rif jaði landbúnaðarráðherra Framsóknarmanna stönguðust á við staðreyndir. Meðal laga, sem sett hefðu verið, þegar Framsókn hefur verið utan ríkisstjórnar nefndi hann raforkulögin, lögin um landnám, ræktun og nýbygg- ingar í sveitum og lögin um rækt unar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum, sem öll væru afar þýð- ingarmikil fyrir hinar dreifðu byggðir. I lok ræðu sinnar minnti ráð- herrann á, að framundan væru mörg verkefni í íslenzku þjóð- lífi. Þau tækist þó ekki að leysa nema völdin yrðu tekin af verk- fallspostulum stjórnarandstöðu- flokkanna. Það væri á valdi al- mennings, hvort þjóðholl stefna yrði hér ráðandi, eða upplausaar- og niðurrifsstefna. Framtíð þjóð- arinnar og velferð byggist á því, að dómgreind almennings verði öfgum og áróðri yfirsterkari. Eysteinn Jónsson kvað blóm- legt ástand -hafa rikt á nær öll um sviðum í lok vinstri-stjórn- artímans, en þá hefðu „kreppu- menn“ tekið við. Viðreisnarlof- orðin hefðu svo sem hljómað nógu fallega, en nú blasti við ömurlegt ástand hvert sem litið væri. Stefnan hefði beðið gjald- þrot. 1950 hefðu Tramsóknar- menn ekki vilj- ið gengisfell- ingu, nema um leið yrði tryggt, að miklu fjár- magni yrði var- ið til uppbygg- ingar. — Þess v e g n a hefðu þeir þá byrjað á því að koma minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins frá með van trausti. Þá sagði ræðumaður, að Framsóknarmenn hefðu aldrei verið tuskur — heldur alltaf viljað starfa á jafnréttisgruhd- velli í ríkisstjóm. Þeir leggðu ekkert upp úr því að vera stjórn, fyrir það eitt að sitja. Ekki hefði þurft annað en af- létta okurvöxtunum og bæta úr tilbúnum rekstrarfjárskorti til að ráða bót á samdrættinum af völdum viðreisnarinnar. — Vonlaust væri, að telja íslenzku þjóðipni trú um, að leið ríkis- stjórnarinnar væri eina leiðin. Leiðin til að „fikra sig inn framkvæmdaveginn“ væri sú, að efla Framsóknarflokkinn, Friðjón Skarphéðinsson (A) sagði það ekki stórtíðindi, þó að þeir Hermann Jónasson og Ey steinn Jónsson bæru fram van- trauststillögu. Það hefðu þeir líka gert á síðasta vetri og hún verið felld. Svo mundi aftur verða. En hvað tæki við, ef núverandi rík- isstjórn léti af störfum. Það hefðu Framsóknarmenn og kommúnist- ar forðast að láta uppi. En hvað- eina sem ríkisstjómin gerði teldu þeir skaðvænlegt. Þag- mælska þeirra um eigin stefnu ætti rætur að rekja til þess, að þeir réðu ekki yfir neinum lykli að lausn vandamálanna. Allir vildu framfarir, en um leið irnar væri deilt. Því væri hald- ið fram af stjórnarandstæðing- um, að ríkisstjórnin ynni að því af hreinni mannvonzku, að gera lífskjör almennings verri en ver ið hefðu. Slíkum barnaskap tryði að sjálfsögðu enginn. Þegar stjórnarandstæðingar töluðu um samdráttarstefnu og kreppu- ástand — bærust úr öllum áttum fregnir af öflugu atvinnulífi, jafn vel skorti á vinnuafli. Ræðu- maður rakti í stórum dráttum þróunina síðustu áratugi, verð- bólgan hefði risið hér hærra og varað lengur en annars staðar. Meðan ástandið hefði batnað í öðrum löndum, hefði engum flokki hér tekizt að yfirvinna erfiðleikana. — Nú væri gerð úrslitatilraun og yrði að ætla, að allir óskuðu að hún tækist. Síðast gerði ræðu- maður að umtalsefni þá stór- felldu eflingu almannatrygging- anna, sem átt hefði sér stað í tíð núverandi ríkisstjórnar, en bætur hefðu hækkað úr 220 millj. kr. 1958 í 440 millj. kr. 1960 og mundu væntanlega verða 540 millj. kr. á þessu ári. Núverandi stjórn hefði því sýnt hug sinn til þessara mála í verki — en ekki verið póli- tísk. Allur al- menningur í landinu hefði staðið að baki verkafólki og ríkisstjómin hefði þess vegna ekki þorað að ið Hins vegar in ráðið því að verkföllin dróg- ust á langin. Hún hefði verið binda kaup- hefði stjórn- versnað, en fáeinir auð- jörfar risið upp. Öll sú velmegun, sem skapazt hefðu undir for- sjá Framsóknar væri nú hórfin, dauð hönd hefði tekið um efna- hagslífið — og hér væri að skap- ast úrelt og ranglátt þjóðfélag og gróðrarstia fyrir kommúnista. Þórarinn ítrekaði, að skapa yrði hinum mörgu einstaklingum skil- yrði til þess að þeir fengju að njóta sín, þjóðin þarfnaðist fram- taks hfnna mörgu, Framsóknar- menn vildu leggja grundvöll að nýrri stefnu þar sem hinir fram- takssömu einstaklingar fengju að frá, sagði Þórarinn. Síðastur andstæðinga van- traustsins talaði Emil Jónsson, félagsmáiráðherra. Svaraði hann ádeilum á stefnu flokks hans í launamálum og kvað hana vera hina sömu nú og fyrr — and- stöðu við óraunhæfar kauphækk anir, sem teknar væru jafnóð- að þreyta verkíallsmenn, brjóta, njóta sín En ef stj5rnin verður þa mður — og siðan hefði hun ekkl felld á þingii þá verður þjóg ^elT.fh?v*u bo1vT1'1lin að neyða hana til þess að fara ur bytum eftir verkfallið. _ Nu frá_ saggi Þórarinn. hefðu verkalyðssamtokm akveð- ið að segja upp samningum til þess að endurheimta það, sem ríkisstjórnin hefði rænt. Nú ætti að tryggja henni sömu laun og toún hefði haft eftir verkföllin í sumar. E£ í hart faeri yrðu verkalýðssamtökin að beita sam- takaafli sinu til að knýja fram kjarabætur. Jóhann Hafstein, dómsmála- ráðherra, talaði síðastur Sjálf- stæðismanna. Hann minnti á loforð vinstri stjórnarinnar og efndir — og loks hvemig Her- mann Jónasson hefði gefizt upp og sagt, að í vinstri stjórninni hefði loks ekki verið samstaða um nein úrræði — og Hermann síðan sagt af sér og svikið öll loforð. Nú talaði Hermann hins- vegar um að loforð og áform ríkisstjórnarinnar hefðu öll „farið í sömu gröfina" — og óþyrmilega minnti þannig óþyrmilega a tilefni tii vantrausts. ‘Hann drap sína eigin frammistöðu. En eftir fall vinstri stjómar- innar samþykkti flokksráð Sjálf a ummæli Herm. J. frá kvöldinu áður um að lýðræðinu væri . « ,, • . stefnt í voða með loforðasvikuwi stæðisflokksms yfirlysingu um ríkisstjómarinnar, sem efnahagsmál o. fl., sagði Jóhann Hafstein, og voru það megin- stoðir undir hugsanlegt stjómar- samstarf Sjálfstæðismanna við aðra flokka. Sú stefna, sem þar var m ö r k u ð , sagði hann, að þegar hefði ver- ið framkvæmd ið undantekn- um fáeinum at- riðum, sem nú væri verið að framkvæma. — í tilefni um- Einars Olgeirssonar um Island og Efnahagsbandalagið sagði Jó- hann Hafstein: Ríkisstjómin og a stuðningsflokkar hennar vilja einmitt. vegna trúar á mann- gildi, mannhelgi og frelsi ein- staklingsins, freista þess að slitna ekki úr tengslum við hinar vestrænu lýðræðisþjóðir og þar á meðal Norðurlöndin — efnahagsuppbyggingu þeirra, til bættra lífskjara fyrir alþýðu manna. Þjóðinni verður gerð full grein fyrir því, sem um er að ræða. En núverandi ríkis- stjórn mun ekki gangast undir nein þau samningsákvæði, sem hér eiga ekki við og samræm- ast ekki íslenzkum þjóðarhags- munum. Ríkisstjórn Islands og stuðn- •ingsflokikar hennar hafa ekki eitrað fyrir íslenzka atvinnuvegi og alþýðu manna eins og stjóm- arandstaðan vill vera láta. Það hefúr verið barizt harðri bar- áttu til þess að rétta við eftir öngþveiti vinstri stjórnarinnar. — En andrúmsloftið er hins veg- ar eitrað þessa dagana. Mánuð- um og e. t. v. árum saman verð- ur það eitrað um gjörvalla heims byggðina. Kommúnistar og hand bendi þeirra virðast ekki vilja vita um hið eitraða helryk, sem nú breiðist út eftir risasprenging ar Rússa. En ótti og skelfing býr um sig. Ef til vill eru þau Furts- eva og Krúsjeff saklausar friðar- dúfur. En ef til vill eru þau og þeirra lið ekki meira mannkosta- fólk en þau sjálf lýsa fyrri sam- herjum og áður f*emstu mönnum hins komimúniska ríkis í austri. Og þegar slíkt fólk leikur sér að 50 milljón tonna vetnis- sprengjum er gjörvöllu lífi ögr- að. Við slík tímamót þykir efcki öllu máli skipta hvort kommún- istum megi takast að komast á nýjan leik í vinstri stjórn á Is- landi. Þórarinm Þórarinsson (F) sagði að ríkisstjórnin væri að rífa nið- ur það, sem byggt hefði verið upp á undaníörnum árum fyrir tilstilli Framsóknarmanna. Stjórn um. Slíkar kaup hæikkanir væru fólkinu einskis virði. Atvinnu- reksturinn yrði að geta borið þær uppi. ef þær ættu að verða varanleg- ar. Þá vék hann að ásökum E. Olg. um aðild að Ernanagsbanaalagi Evrópu og kvað það eins sem gerzt hefði vera það, að ríkisstjórnin hefði kynnt sér málið. Ekki gæfi slíkt . --- m. a toefði heitið því að stöðva dýr- tíðina. Þessi staðhæfing væri út í hött. í stað þess að framfærslu vísitalan mundi hafa hækkað um 50 stig, ef stefnu vinstri-stjórn- arinnar hefði verið fylgt ári lengur, — hefði hækkunin orð- ið 4 stig, síðan stjórnin tók við og þar til skemmdarráðstafanir stjórnarandstæðinga komu til sögunnar. Engin kosningalof- orð hefðu verið svikin. Þá minntist hann á það, að Lúðvik Jósefsson hefði hvatt til samein- ingar vinstri manna og þá vænt anlega undir forystu kommúnista um að koma aftur á hinni gömki stefnu, sem einkennzt hefði af óðaverðbólgu. uppbótum og styrkjum. Þó mætti halda. að allir hefðu þegar fengið nóg af henni. Þegar meta skyldi verk einnar ríkisstjórnar yrði að taka tillit til þess sem vel væri gert ekki síður en hins, sem aflaga færi. Enginn væri fullkominn — ekki einu sinni Framsóknar- menn. Á þeim tæpu 2 árum, sem rikisstjórnin hefði verið við völd hefði margt áunnizt, al- mannatryggingar efldar, tekjiu- skattur og útsvör lækkuð, lausn efnahagsvandræðanna komizt á góðan rekspöl, þar til skemmd- arverkin hefðu verið hafin. Þau hefðu stjórnarandstæðingar unn- ið — og fyrir það mundu þeir hljóta vantraust allrar þjóðar- innar. Lúðvík Jósefsson talaði síðast- ur og endurtók fyrri gagnrýni á Alþýðuflokkinn fyrir stefnu hans í kjaramálum. Þá kvað hann rík- isstjórnina hafa gert meira en lítið til þess að reyna að koma íslendingum í Efnahagsbandal. Ræðumaður bar af sér að hafa á sinni tíð leyft at vinnurekendum að velta hækk- unurn á kaupi yfir í verðlagið. Kaupmátturinn hefði verið 109 stig í tíð vinstri stjórnarinnar en væri 84 nú. Framleiðslan hefði aldrei stöðv- ast á dögum vinstri-stjórnarinnar en langtímum saman nú — til stórtjóns fyrir þjóðina. Kjörin væru nú verri en fyrir verkföll- in og þess vegna væri nú stefnt út í ný verkföll. Allt logaði í óánægju. Fyrir næstu kosningar ætti að birta nýja myndskreytta áætlun. Um þá myndabók ætti að kjósa — en fela viðreisnar- stefnuna. Hægri ,,blokkin“ í land- inu yrði ekki sigruð nema með samstöðu vinstri manna. Það yrðu þeir að skilja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.