Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.10.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 27. okt. 1961 Breiðfirðingar Prédikunarstóllinn sem Snæbjörn Jónsson gefur Grafarneskivkju verður afhentur og til sýnis í Breið- firðingabúð á morgun (laugardag) kl. 4—6. Sjáið sem flest þennan kjörgrip. Stjórn Breiðfirðingafélagsins. Til leigu strax STEKKUR HAFNARFIRÐI Stórt íbúðarhús. góð skilyrði fyrir alifuglarækt, félagsrekstur kemur til greina. Uppl. í síma 50399. Nýkomið Skokkar á telpur 1—4 ára. Telpu svuntur og margt fleira. Gjörið svo vel og lítið inn. VERZLUNIN ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Matsvein vantar nú þegar á B/v Egil Skallagríms- son. Uppl í skrifstofu Kveldúlfs í Hafnar- hvoli kl. 3—5 e.h. í dag. Kveldúlfur hf. er bezti hvíldarstóllinn ó heimsmarkaðnum. Þad mó stilla hann í þó stöðu, sem hverjum hentar bezt, en auk þess nota hann sem venjulegan ruggu- stól. Hvöldk|ólar úr svissnesku alsilki. Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Húsgagnasmibir og Húsasmiðir %■ vanir innivinnu óskast. Smíðastofa JÓNASAR SÓLMUNDSSONAR. Sími 16673. Sendisveinn óskast allan daginn. G. HELGASON & MELSTED H.F. Hafnarstræti 19. Crescent verkfærin, eru heimsþekkt fyrir gæði. CRESCENT T00LS_^P Umboðsmenn: (i. Helgason & Hfelsted h.f. Rauðarárstíg 1. Ibúð með húsgögnum 3ja—4ra herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu í 6 mánuði, fyrir erlendan sérfræðing, frá næstu mánaðamótum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 24160. N auðungaruppboð sem áður hefur verið auglýst í Lögbirtingablaðinu á eignarhluta Halldóru Víglundsdóttur í Melgerði 4 (neðri hæð) fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 28. þ.m. kl. 11. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI. MÍJAR BÆKUR FRÁ ÍSAFOLB Næturgestir eftir Sigurð A Magnússon Fyrsta skáldsaga Sigurðar, en hann er áður þjóðkunnur m a. af blaðagreinum sinum og bókinni „Grískir reisudagar' — Verð kr. 160,— Skuggsjá Reykjavíkur eftir Áma Óla Á meir en 40 ára blaðamanna ferli sínum hefir Árni Óla bókstaflega „andað að sér“ Reykjavík og sögu Reykjavík ur. — Verð kr. 248,— Gullæðið eftir Jack London Þetta er ein skemmtilegasta skáldsaga Jacks London, og af burða pennandi. Jack London þekkti betur en flestir aðrir ,gullæðið“ vestra. — Verð 148,— íslenzk frimerki 196Z eftir Sigurð Þorsteinsson Þessi vinsæla verðskrá er nú komin afitur, ný af nálinni, með öllum breytingum, gem orðið hafa á frímerkjamark- aðnum undanfarið. — Verð kr. 55,— Bókaverzlun ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.