Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 12
12 MORCVNRl4Ð1Ð MiSvikudagur 15. nóv. 1961 Otgefandi: H.f Arvakur, Reykjavík. iframkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (áóm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: A.rni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og argreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. I lausasölu kr. 3.00 eintakið. TOLLALÆKUNIN KJARABÖT t greinargerð fyrir frum- varpinu um tollalækkun er skýrt frá því, hvernig toll- ar hafi tildrazt hér upp með mismunandi nöfnum og í mis munandi formi undanfarna áratugi, svo að þeir eru nú orðnir hærri en í nokkru öðru lýðræðisríki. Auk þess er innflutningsgjöldunum svo hagað, að gífurleg fyrirhöfn er að reikna þau öll út og naumast getur nokkur maður áttað sig fyrirfram á því, hve tollar í heild á ákveðna vöru séu háir. Nú hefur í fyrsta skipti verið gerð alvarleg tilraun til að hverfa af braut þessa tollafargans. í fyrstu umferð er ráðizt að þeim vöruteg- undum, sem hæsta tolla bera, eða yfir 100%, enda hefur þróunin orðið sú um sumar þessar vörur a.m.k., að stöðugt hefur dregið úr löglegum innflutningi þeirra, enda þótt neyzla hafi vaxið, þar sem þeim hefur verið smyglað til landsins í stórum stíl. En allsherjarendurskoð- un tollskrár fer nú fram. Er gert ráð fyrir að frumv^rp að nýjum tollalögum verði lagt fyrir næsta Alþingi og þá gerð grundvallarbreyting' á öllum tollstigum. Tollar þjóna tvennum til- gangi, annars vegar er um tollaálagningu að ræða til verndar innlendri fram- leiðslu og hinsvegar til að afla ríkissjóði tekna. í seinni tíð hefur ástæðan til síauk- inna tolla hér á landi verið su, að meira fé hefur þurft til ríkisins, en að sjálfsögðu hafa tollarnir um leið veitt innlendri framleiðslu vernd og í sumum tilfellum alger- lega óeðlilega. Um allan hinn frjálsa heim eru nú uppi háværar raddir um tolla- lækkanir og frjálsari við- skipti milli þjóða, þar sem það hefur sýnt sig, að slík aukin milliríkjaviðskipti færa öllum kjarabætur. Fyrr eða síðar hljótum við íslending- ar með einhverjum hætti að taka þátt í slíku alþjóðlegu samstarfi og er því ekki seinna vænna að byrja að lækka hina gífurlegu tolla, sem hér eru. Mestu máli skiptir fyrir allan almenning, að tolla- lækkunin, sem nú verður framkvæmd, þýðir verulegar raunhæfar kjarabætur. Þótt hér sé yfirleitt um að ræða hátollavöru, þá er þetta varningur, sem allir notá í meira og minni mæli, svo að lækkunin hefur verulega fjárhagsþýðingu fyrir hvert einasta heimili. Að óbreýttum löglegum innflutningi mundi ríkissjóð- ur skaðast um 46 milljónir á þessum breytingum, en svo rammt hefur kveðið að smygli, að menn gera sér vonir um að aukinn löglegur innflutningur og vaxandi neyzla, vegna lækkaðs verð- lags, muni bæta upp þann tekjumissi. Ef þær vonir ræt- ast, sést hve fráleit er stefna hinna hóflausu tolla. LÍTILMÓTLEG AFSTAÐA CJynd væri að segja, að ^ stjórnarandstaðan hafi verið stórmannleg síðan Við- reisnarstjórnin tók við völd- um. Enginn bjóát raunar við því af kommúnistum, en hinsvegar höfðu menn ætlað að Framsóknarflokkurinn mundi- í einhverju sýna ábyrgari afstöðu en Moskvu menn. Sú hefur þó ekki orðið raunin. Áþreifanlega hefur sann- azt í sambandi við tollalækk- anirnar, hve lítilmótleg stjórnarandstaðan er. i>egar fyrsta alvarlega tilraunin um áratuga skeið er gerð til að lækka tolla og færa niður verðlag, þá er fregnin af því grafin á innsíðu í Tímanum. Moskvumálgagnið er þó það manneskjulegra, að það birt- ir fregnina á fotsíðunni — þó ekki sem neina aðalfrétt — en reynir um leið að gera sem allra minnst úr lækkun- um. Fregn blaðsins hefst á þessum orðum: „Með tollalækkunum þeim, sem ríkisstjórnin hér leggur til að gerðar verði, er verið að leika sýndarleik“. Þessi orð eru höfð eftir Birni Jónssyni, þingmanni kommúnista. Síðar í fregn- inni segir raunar: „Lækkun hátolla er hins- vegar tímabær og æskileg ráðstöfun, sagði Alfreð, að því leyti að í hátollaflokkun- um eru margar nauðsynja- vörur, svo sem kvenfatnaður, sokkar og skór“. Kommúnistaflokkurinn virð ist þannig líka vera klofinn í þessu máli og Alfreð Gísla- son tekur a.m.k. skynsam- legri afstöðu en flokksbræð- ur hans. En láglaunafólk mun taka eftir því að stjórnarandstað- an metur einskis lækkanir og raunhæfar kjarabætur. Það hefur enn sannazt, að hagur almennings er einskis met- „Kosningasigur sem kom engum á óvart SÍÐASTLIÐINN sunnudag fóru fram þin?kosningar í Portúffal ogr voru bá kosnir 130 þingrmenn bjóðþingsins. I»að kom engum að óvörum að kosnir voru 130 fylgrisvein- ar Salazars einræðisherra. Þannigr hefur það verið svo oft áður, ogr allir vissu að sagr- an endurtæki sigr einnigr nú. Því það var ekki um aðra frambjóðendur að velja. Salazar hafði að vísu. eins ogr við fyrri kosningrar. leyft stjórnarandstæðingrum að bjóða fram. En nokkru fyrir kosningrar lýsti hann allmörgr framboðanna ógrild, ogr hinir, sem eftir voru, gráfust upp og: dróu framboð sín til baka. Salaaar stjórnin á mjög auð- v«lt með að leggja hindranir í veg þeirra, sem bjóða fram við kosningar gegn fylgis- mönnum hennar. HVER FRAMBJÓÐANDI SINN KJÖRSEÐIL. 1 fyrsta lagi eru það kjör- seðlarnir. Þeir eru ekki, eins og amnars staðar, afhentir á kjörstað, beldur tekur kjós- andinn þá með að heiman. Og kj örseðlarnir eru ekiki eins. Hver frambjóðandi lætur prenta eigin seðla. Og fram- bjóðandinn verður sjálfur að sjá um að þeir komist í hend- ur kjósenda. Til þess þarf hann kjörskrána, sem er í vörzlu yfirvaldanna. Getur verið mjög erfitt fyrir fram- bjóðendur stj órnarandslöð- unnar að fá þær upplýsing- ar. Og ef frambjóðandinin ætl- ar að senda kjörseðlana í pósti mætir hann nýjum erfið leikum. Stjórnaramdistaðain heldur því að minnsta kosti fram að seðlarnir hverfi stund um á leiðinni — en það er að sjálfsögðu hugisamlegt að þeir segi þetta aðeins til að rægja póstþjónustu stjómarimnar. Nú er ekki nóg að senda út kjörseðla. Það verður einnig að kynna kjósendum stefn- una. Þetta skilur ríkisstjórn- in að sjálfsögðu og þess vegna falla ýms lög og reglur úr gidli mánuðinn fyrir kosning- ar. Þetta eru þær ákvarðan- ir, sem felá í sér takmarkanir á málfrelsi, fundafrolsi og rit frelsi. STJÓRNIN TELUR ATKVÆÐIN. Það mætti því aetla að unnt væri að heyja þarna verulega kasningabaráttu. Bn Salazar gerir það að skilyrði fyrir þessari tilhliðrun að ekki verði gerðar verulegar árás- ir á stjómarfyrirkomulagið í Portúgal. Og þetta skilyrði takmarkar umræðurnar tals- vert. Fram'bjóðendur stjómarand stöðunnar eiga erfitt með að útvega húsnæði til fundar- halda, Þeir geta að vísu feing- ið leigða fundarsali hins op- inbera ,en leigan er gífurlega há. Og einstaklingar, sem eiga fundarsali, eru ekkert sérlega áfjáðir í að styðja stjómar- inn, þegar pólitískir hags- munir eru annars vegar. BÖRNIN AF GÖTUNNI |7regn sú, sem Morgunblað- * ið birti af umferðarslys- um í októbermánuði, er hörmuleg, sérstaklega þau tíðindi, að eilefu börn skuli hafa orðið fyrir bifreiðum í þessum eina mánuði. Sú stað- reynd ætti sannarlega að vekja menn til umhugsunar um, hve hættulegt er að láta börnin leika sér á götunum. Salazar andstæðinga opinberlegia, það gæti komið þeim I koll seinna. Svo var það atkvæðataln- ingin.' Það eru eingöngu full- trúar stjórnarinnar, sem þar fá að koma nærri, og er það ekkert undarlegt þótt stjórn- arandstöðuna gruni að þar sé ekki allt með felldu, Nú má spyrja hversvegna sé yfirteitt efnt til kosning* í Portúgal. Þetta er spurning, sem erfitt er að svara. Þingið situr að- eins þrjá mánuði ársinis og gæti í rauninni alveg látið vera að koma saman. Það er Salazar og stjórn hans, sem ákveður og það hefur sýnt sig að þeir eru vel færir um að stjórna án aðstoðar leikbrúð- anna 130. ANDSTÆÐINGUR ÞINGRÆÐIS. Salazar hefur ætíð verið einkennitegur einræðisherra. Hann líkist ekki hinum ein- ræðisherrunum, sem rikt hafa á þessari öld. Saga þessa lólega háskólaprófessors, sem herinn kvaddi árið 1926 til að 'koma reglu á fjármáll lands- ins, er vel þekkt. Sömuteiðis < sú staðreynd að hainn fékk smám saman öll völd í land- inu í sínar hendur — völd, sem harm hefur beitt til mik- ilLar ánægju fyrir forréttinda stéttirnar en til minni ánægju fyrir þá fátæku. Salaziar er eindregið gegn einkenniisbúningum, hersýn- ingum, opinberum fundarhöld uim, lýðskrumi, konum, kom- múnistum, blaðamönnum og sérhverjum hagfræðikenning- uim, sem ekki eru frá því fyr- ir 1900. Og hann er alls ekkert hrif inn af þeim, sem hafa aðrar skoðanir á málunuim en hann sjálfur. „Eg er algjör and- stæðingur þingræðis“, sagði hann í einu af fáum blaðavið- tölum árið 1955. Forsætisráð- herra Portúgals hefur á liðn- um árum fegnið fjölda áskor- ana um að hlusta örlítið bet- ur eftir því hvað aðrir kunni að hafa til málanna að legþja. Hann hefur þá föstu reglu að hlusta ekki á þessháttar. 3000 PÓLITÍSKIR FANGAR. Hinn 11. maí í ár lögðu stjórnarandstæðingar fram 20 þúsund orða skjal, sem þeir nefndu drög að því hvernig gera á liandið að lýðræðis- landi. Undir skjalið rituðu 61 af leiðtogum stjórnarandstöð unnar. Aður en sólarhringur var liðinn hafði PIDE, örygg- islögregla Salazars, hándrtekið þrjá leiðtoganna. Alls voru 330 af undirskæifendum tekn- ir til yfirheyrslu og aðeins nokkrir dagar eru síðan fimm þeim síðustu þeirra var steppt úr baldi. Innanríkisráðherr- ann skýrðl að vísu frá því að það væri ekki vegna undir- skriftanna, sem þeir voru handteknir, heldur hafl þeir verið grunaðir um aðra und- irróðursstarfsemi. Þeir, sem reynt hafa að fylgjast með bandtökum og dómsúrskurð- um, telja ekki ósennilegt að í dag séu 3.000 pólitískir fang- ar 1 Fortúgal. ■**>W BÁG LÍFSKJÖR. Salazar hefur með einræði sínu komdð á reglu í landinu. En það er vafaisamt hvort hann hefur afrekað fleiru. Lífskjörin hjá almenmngl í Portúgal eru ótrúlega bág. En það er bein afteiðing þeirrar fjármálastefnu, sem Salazar hefur rekið. I Portú- gal er það glæþur að gera verkíall. Verkalýðsfélög eru ekki til og hefur atvinnulífið verið Skipulagt í svonefnd fag teg samtök eða korporationir, sem í eiga sæti bæði vinnu- veitendur og vinmuþiggjend- ur í hverri atvimnugrein. Til- ganigurinn var að þessi sam- tök ynnu að hagsmunamálum meðíima sinna — I lögum frá 1933 er til þess ætlazt að sam tökin séu nokkurskonar mót- vægi gegn ríkisetjóm og þjóð þingi. En í rauninini er starf þeirra takmarkað „í þágu samfélagsins og neyténdanna" — og í öllum þessum korporá tionum á ríkisstjórnin fulil- trúa. Framh. á bls. 14. 1 Reykjavík er fjöldi leik- valla, þar sem gæzla er. Hér eru mörg opin svæði og við flest hús eru góðar lóðir. Engu að síður lætur fólk það viðgangast að börn leiki sér daginn út og daginn inn á miklum umferðargötum. Er sannarlega orðið tímabært að það almenningsálit vakni, að ósæmandi sé talið að láta börn vera að leik á götum úti, úr því að hver einstaklingur finnur ekki nægilega hvöt hjá sér til að forða börnunum frá hættun- um. —■ Fólk verður að hafa það hugfast, að börn undir 12 ára aldri skynja ekki fjar- lægðir og stærðir á sama hátt og fullorðið fólk, og því yngri sem börnin eru, þeim mun erfiðara eiga þau með að gera sér grein fyrir að- steðjandi hættum. Auðvitað er sjálfsagt að gera börnun- um grein fyrir umferðar- reglum og hætt.um umferðar- innar, en þau verða þó aldrei jafnfær um það og fullorðið fólk að meta hætt- urnar hverju sinni. Þess vegna eiga þau ekki að vera að leikjum á götum útL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.