Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 15 nóv. 1961 é Vilja endurvekja róöraríþróttina f»0 einkpnnilegt megi virðast hefur róðraríþróttin verið lítið iðkuð hér á landi. Ætla mætti að í þeim greinum sem að sjónum vita værum við Islendingar sterk- Handboiti í viftugati ;á ui EINS og menn muna var mik- ið rætt um þungt loft í íþrótta húsinu að Háolgalandi á síð- asta leik Efterslægten. Létu margir í ljósi óánægju sína yfir slæmri loftræstingu í hús- inu. — En sannleikurinn er sá, að gafli hússins er heljarmikill vifta, sem töluvert gagn ætti að gera, ef allt er með felldu. I þetta skipti skildu forráða- menn hússins hreint ekki í því, hversu lítils viftan mátti sín Við athugun kom í ljós, að ástæðan var harla óvenjulegJ Ekkert var að viftunni sjálfri,' en fyrir utan húsið höfðu þrír afhugamenn, sem ekki komust inn, reist upp stiga, lágu fast upp við viftugatið og horfðu þannig á leikinn. Þetta varn- aði því eðlilega, að hreint loft gæti sogazt inn í salinn og ■runnu margir óþarfa svita- Idropar af leikmönnum og Isömu handknattleiksunnenda* Ivegna þessara þriggja áhuga Ikeppendum. : ir. En það er nú eitthvað annað. Róður höfum við lítillega stund- að — og náð þó góðum árangri miðað við æfingar að baki, en siglingar liafa aldrei verið sturnd- aðar hér. Er sannarlega skaði að því hve lítill gaumur hefur verið gefinn af þessum skemmtilegu greinum iþrótta. ★ Fámennur hópur Hér í Reykjavík er nokkur hóp- ur áhugamanna um róður. En þeim hefur ekki tekizt að vekja almenna öldu áhuga á þeirri grein. Lengi vel var eitt félag hér sem stundaði róðraríþróttir. Það var Armann. Þá tóku sig til nokkr ir gamlir félagar þar og stofnuðu Róðrarfélag Reykjavíkur í þeirri von að keppni kæmist á og kappið myndi auka áhugann. Það gekk en aðeins í bili. jc 12 ára starf m Róðrafélag Reykjavíkur hefur nú hafið 12. starfsár sitt. Róður hefur að mxklu leyti legið niðri hjá félaginu að undanförnu en fyrir 2—3 árum átti félagið hóp vaskra ungra manna sem báru hróður þess bátt. Þeir voru nær ósigrandi hér heima og fóm utan til Þýzkaland og náðu þar góðum árangri miðað við allar aðstæður. M. a. sigruðu þeir í einni keppni þar ytra og hlutu 2. sæti öðru sinni. En nú er þessi hópur nær allur genginn. Anugann á félagsstörf- um hafa þeir enn, en þessi hópur hefur ekki tíma til æfinga sem áður. ic A æfingu hjá RFR Við litum inn á æfingu hjá Róðrafélaginu á dögunum. Það var fátt um manninn — aðeins 4 menn og þjálfarinn sem er Jökull Sigurðsson íþróttakennari. Hann var einr. hinna eldri félaga Hér eru ræðarar Róðrarfélagsins að inniæfingu í Miðbæjarskólanum. Frá vinstri Guðni Kára- son, Ólafur Loftsson, Sigþór Jóhannsson og Þórður Eiríksson. og einn þeirra sem fór hina vel heppnuðu för með RFR til Þýzka lands. Undanfarin 1—2 ár hafa aðeins 5—6 menn iðkað þessa grein hjá félaginu og það jafnvel mjög tak- markað. Vill nú þessi flokkur hefja átak til að koma nýju gull- aldarskeiði á hjá félaginu og veita Armanni keppni, sem nú hefur Auk.aleik.ur um Chileför SKOTLOND og Téikkóslóvakía urðu efst í sínum riðli 1 undan- rásum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Aukaleikurinn verður í Brussel og fer fram 29. nóv. Skíðamenn sem unnu bikara vátryggingafélaganna. Vátryggingafélögin gáfu bikarana Margir skíðamenn byrjaðir æfingar af krafti VERÐLAUNAGRIPIR í íþrótt- um hafa ætíð verið eftirsóttir og gefið hverri keppni skemmtilegri blæ en ella hefði verið. Við birt um hér mynd af nokkrum bikar vinnendum frá í fyrra. Allt eru þetta skíðamenn — og vantar þó nokkra þeirra á myndina m.a. Valdimar Örnólfsson. • Farandgripir. Allir eru þessir með með bikara er tryggingafélögin í Reykjavík hafa gefið. Brá svo við í fyrravetur að flestir eða allir .bikarar er um var keppt í skíða íþróttum höfðu verið unnir til eignar. Skíðaráðið leitaði til vá- ti'yggingarfélaganna og hlutu mjög góða fyrirgreiðslu. Bikararnir sem skíðaráðið fékk að gjöf frá vátryggingarfélögun- um eru allir farandgripir. Verður því keppt um þá ár hvert. Skíðaráð Reykjavíkur er mjög þakklátt fyrir þennan skilning sem tryggingarfélögin sýndu með því að gefa þessa fallegu bikara, og er þetta mjög mikil lyftistöng fyrir skíðaíþróttina í heild. • Margir byrjaðir æfingar Undanfarna daga hafa tæki- færi gefist til skíðaiðkana þar sem snjór hefur verið nægileg ur á Hellisheiðinni, skemmtilegt er að sjá hve margir eru byrjað ir að æfa af fullum krafti. Skíðafólk, æfið vel í vetur og fjölmsnnið til keppni. hafxð starfið með auknum krafti hér i bænum. Auk þess hafa svo Akureyringar átt sinn þátt í þess- ari grein. Með samstilltu átaki gæti vaknmg orðið fyrir góðri róðraríþrótt. Róðrarféiag Reykjavíkur hefur inniæfingar i vetur, og þangað komum við.- Þær eru einu sinni í viku, á miðvikudagskvöldum kl. 8,45 í Miðbæjarskólanum. Þangað er hver sá boðinn sem vill iðka róður. % Æfingarnar inni felast í því að iðkuð er leikfimi og síðan róið í sérstökum róðrarvélum, sem gefa hið rétta átak sem í bát væri setið Uti verður svo æft um helgar ef veður leyfir. Þær æfingar verða í Skerjafirði. ■jf Góð aðstaða Til inniæfinganna á félagið réttar róðrarvélar, þó nokkuð gamlar séu. Til útiæfmganna á félagið góða bátav Einn heitir Hrafna-Flóki. Hann er nýlegur en lítt notaður þar sem nann reyndist ekki vel. Er nú unmð að breytingum á bátn um sem kostaði um 30 þús. kr. og standa vonir til að hann kom- ist í mjög gott lag. Annar heitir Ingólfur og er eldri. Hann er þaulreyndur og mjög góður bátur. Þriðji batui félagsins ber ekki ísl. nafn. Tii notkunar hans þarf þaulæft roörarlið. Báturinn er mjög stór og þolir engar óþarfa hreyfingar áhafnar né sjóalög. Hann verður því aðeins notaður í lygnu veörx En þarna er um mjög skemmtilegan bát að ræða. jc Komið og æfið Það er ósk Róðrarfélagsinis að ungir menn vilji iðka þessa skemmtilegu íþrótt. Þeim er heimill aðgangur að æfingunni í kvöld í Miðbæjarskólanum ki. 8.43. Róðrarfélagið hefur sem fyrr segir starfað á annan áratug. Stofnandi þess og núverandi formaður cr Franiz Siemsen. , Nýja nefnd ÖSIGUR SVÍA fyrir Svisslend ingum í Berlín er enn aðalum raeðuefni í sænskum blöðum. Tónninn er ófagur. En áhrifa menn í sænskri knattspyrnu- gagnrýni hafa nú heimtað — og gerðu raunar fyrir leikinn — að sænska landsliðsnefnd- in færi frá. Skoruðu þeir á hana að segja af sér eftir þenn an leik, hvernig sem hann færi. Aldan hefur risið enn hærra eftir ósigurinn og finnst mörgum sjálfsagt að nefndin fari frá. Sænska íþróttablaðið vill að Gunnar Nordal verði aðalmað ur i nýrri sænskri landsliðs- nefnd. Hann var sem kunnugt er einn af frægustu atvinnu mönnum Norðurlanda í knatt spyrnu. Aðeins einn gekk at- vinnuleiðina á undan honuifi. Það var Albert Guðmundsson. Sænska blaðið segir að Gunnar- einn og menn með reynslu á borð við hann geti „bjargað málunu>m“. Lied- holm einn af frægustu atvinnu mönnum Svía er og tilnefnd- Hér eru piltarnir á þrekæfingum. Aftastur fer þjálfarinn Jökull Sigurðsson íþróttakennari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.