Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 1
I 48. árgangur 40 slður og Lesbók 263. tbl. — Sunnudagur 19. nóvember 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsin* | ræbast v/ð MEXICO og Kairo, 18. nóv. • AP. — Nehru. forsætisráðherra Indlands fór flugleiðis frá Mexi- coborg í dag áleiðis til Kairo, en Jjar mun hann á sunnudag ræða við Tito forseta Júgóslavíu og Nasser forseta Egyptalands. Nehru hefur verið í fjögurra daga heimsókn í Mexico. Áður en hann hélt á brott í dag, var gef tn út opinber tilkynning um við. ræður hans og Adolfo Lopez, forseta Mexico. í>ar segir m.a., að t>eir muiii báðir gera all<t, sem í þeirra valdi etendur til þess að koma á sam- komiulagi um almenna og algiera afvopnun. Þeir Nehru og Lopez (ordsama nýlendustefnu og kyn- fþáttamisrétti og eru sammála um að hjálpa verði vanþróuðum lönd um að koma fótum undir þjóð- tfélagsskipan og efnahag, án þess nok'krar hömQur verði settar sjálf stæði viðkomandi landa. i —k— A leið sinni til Kairo hafði Nehru viðkomu í London og Paris. A flugvellinum í París sagði hann fréttamönnum, að hann Ihefði átt miikilsverðar við ræður við Kennedy Bandaríkja- forseta. Um dvölina í Kairo sagði hann það eitt, að hann Ihefði nýlega fengið að vita að Tito Jú gósl av íuiforseti yrði þar líka. Nehru mun gera þeim Tito og Nasser girein fyrir viðræðum sínum við ýrnsa þjóðaleiðtoga, að því er varðar samþykki Bel- grad-ráðstefnunnar. Nehru var heiðunsgestur í hó- degisverðarboði franska mennta- málaráðherrans André Malraux. \ ------------------------- / Adenauer vestur um haf í dag BONN, 18. nóv — AP. Adenauer kanzlari V-Þýzkalands heldur flugleiðis til Bandarikjanna á morgun til viðræðna við Kenne dy Bandaríkjaforseta. I för með kanzlaranum verða Strauss land varnaráðherra og Schröder utan ríkisráðherra. I Viðræður þeirra Ad’enauers og ' Kennedys hefjast árdegis á mánu dag. Vænzt skjótra svara Finna við kröfu Rússa Helsingfors, 18. nóv. (NTB) FINNSKA stjórnin kom saman til fundar í morgun og ræddi þá kröfu Rússa um aö samninga- nefnd veröi send til Moskvu þegar í staö, þar sem öryggi landanna sé ógnað. Ekki var þess vænzt aö tilkynnirog yrði gefin út dag — og vart fyrr en Kekkonen til Moskvu HELSINGFOR.S, 18. nóv. AP. Tilkynnt var í Helsingfors síðdegis í dag, að Kekkonen forsati Finnlands muni fara til Moskvu mjög bráðlega. á mánudag. Hinsvegar hafði Kuznetsov aðstoðarutanrikisráð- herra Rússa, krafizt skjótra svara frá Finnum um mál þetta. Síðdegisblaðið Ilta-Sanomat segir í dag, að líklega svari finnska stjórnin mjög fljótlega, á hvern hátt, sem svarið svo verði- Þá telur blaðið ekki lík- legt, að Finnar geti neitað við- ræðum þófct málið hafi tekið stefnu sem þeim sé Xítt að kapi. Athyglisvert er, segir blaðið, að nú talar Sovétstjórnin ekki um að hafa samráð — heldur um beinar samningaviðræður. ★ Halvard Lange, utanrikisráð- herra Noregs, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna kröfu Rússa um samningaviðræður og segir m.a-, að hann sjái ekkit að neitt það hafi borið við síðan Rússar Mynd þessi, sem tekin var í Leopoldville fyrir skömmu er af herflokknum, sem ítalimir þrettán tilheyrðu. — Til hægri er foringi flokksins, Amadeo Parmagi- ani, en hann er einn hinna myrtu. sendu Finnum orðsendinguna 30. okt- sj., sem breyti viðhorfum né að komið hafi fram ógnun víð öryggi Finnlánds og Sovétríkj- anna. — Varðandi heimsókn Strauss í Noregi, kveðst Lange ekki sjá að unnt sé að telja ó- eðlilegar gagnkvæmar heimsókn ir ráðamanna ríkja — sem eru og hafa uim árabil verið í sama bandalagi. — Að öðru leyti vísar Lange til ummæla Viggo Kamp- manns í gær og segir sína skoð- un nákvæmlega samhljóða skoð- un Kampmanns á þessu máli. Mihningarathöfn í Leopold- ville um ítölsku flugmennina S.Þ. skipa nefnd til að rannsaka morðin EKKI er ráð nema í tima sé tekið. Þesslr tveir dreng ir, sem heita Sveinn og Guömundur, voru aö bera efni í áramótabrennu á föstudagskvöld, þegar Sveinn Þormóðsson smellti þessari mynd af þeim á Nóatúninu. Þeir voru á leið upp að Sjómannaskóla, en brennan á að loga glatt þar á holtinu á gamlaárs- kvöld. — Leopoldville, New York, 18. nóv. — (AP) í DAG fór fram í Leopold- ville minningarathöfn um ítölsku flugmennina þrettán, sem kongóskir hermenn myrtu með hinum hroðaleg- asta hætti í Kivuhéraði. Sam- einuðu þjóðirnar og ítalska sendiráðið í Leopoldville stóðu að athöfninni, sem var mjög hátíðleg. Morðin á Itölunum hafá haft mikil áhrif í Leopoldville, jafnt á kongóska hermenn sem ó- breytta borgara þar. Kongóskir hermenn stóðu heiðursvörð við minningarathöfnina ásamt her- mönnum SÞ og kongósk hljóm- sveit lék sorgarlög. Þeir dr. Sture Linner fulltrúi SÞ og ítalski sendiherrann Pier, Franca, heilsuðu gestum við kirkjudyr, en minningarræðuna flutti biskupinn í Leopoldville. Meðal viðstaddra voru Kasavu- bu forseti, Mobutu hershöfðingi og ráðherrar miðstjórnarinnar í Leopoldville. • ÁTTA MANNA RANNSÓKN ARNEFND Ekki hafa borizt fregnir af nýjum tíðindum í Kivu. Malaya hermenn SÞ, sem fluttir voru þangað í gær og fyrradag, hafa umkringt bæinn Kindu og má telja öruggt, að hermennirnir, sem urðu Itölunum að bana koon ist ekki undan. Þeir verða hand- teknir og látnir svara til saka fyrir ódæðið. Katanga útvarpið skýrði frá Sjómenn og mat- sveinar boða vinnustöðvun SJÓMANNAFÉLAG Reykjavík- ur og Sjómannafélag Hafnar- fjarðar hafa boðað vinnustöðv- un frá og með 26. nóv., vegna þess að ekki hefur náðst sam- komulag um síldarverð í haust á Suðvesturlandi. Sjómannadeild Verkamannafélags Grindavíkur hefur boðað vinnustöðvun af sömu ástæðum 22. nóv. Þá hefur Matsveinafélag Sjó- mannasambands íslands boðað vinnustöðvun frá og með 26. nóv., vegna þess að ekki hefur náðst samkomulag um kaup og kjör matsveina á síldveiðibát- unum, og heldur ekki verið, samið um síidarvejðið. því í gærkvöldi, að flugrvélar SÞ hefðu gert sprengjuárásir á þörp og bæi í Kivu í gær, en herstjóra SÞ í Leopoldville bar þessa fregn til baka í morgun og kvað hana ekki hafa við nein xök að styðj- ast. I gærkvöldi var ákveðið hjá Sameimuðu þjóðunum í New York, að skipa átta manna nefnd til að rannsaka morðin í Kindu. Skulu fjórir nefndarmanna skip- aðir af stjórninni í Leopoldville en hinir fjórir af SÞ í New York. Síðan á þessi nefnd að fara til Kindu og rannsaka ummerki þar. Adoula forsætisráðherra hefur verið hvattur til að skipa sína fjóra menn í nefndina þegar í stað svo ekki verði töf á rann- sókninni. • GIZENGA ENN f FEEUM Um Gizenga, aðstoðarforsæt- isráðherra er enn ekki vitað. Framh. á bls. 23. Barn fyrir bíl RÉTT fyrir kl. 11 á laugardags- morgun varð fjögurra ára telpa fyrir bifreið inni á ónorrabraut- Telpan, sem heitir María Guð- rún Sigurðardóttir, til heimilis á Gunnarsbraut 40, mun hafa hlaupið fyrir bílinn á móts við húsið nr. 75 á Snorrabraut. Ekki var vitað um meiðsli hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.