Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 19. nóv. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 A FÖSTUDAGINN opnaði Magnús A Arnason sýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. A sýningunni eru 40 málverk og 5 höggmyndir, verður hún op- in til 26. nóv. Myndirnar eru allar til sólu, nema manna- myndirnar, sem málaðar eru eftir pónvun. Fréttomaður blaðsins hitti Magnús að máli í Bogasalnum í gæt og spurði hann: — Eru þetta %llt nýjar mynd ir? — Já, þær eru allar gerðar á sl. ári. Til dæmis eru hér fimm myridir frá Kaldadal, níu úr Borgafirði, fimm úr Hvaifiiði og fjórar frá Frakk- iandi. — Voruð þér í Frakklandi i sumar? — Já, við hjónin ferðuðumst til Parísar og nokkuð suður eftir Frakklandi. Vorum við þar í lanai manaðartíma. — Hvenær hélduð þér sýn- ingu síðast? — í>að var í Kópavogi í fyrra. Þá sýndum við hjónin (kona Magnúsar er frú Bar- bara Arnason) í óinnréttaðrL hæð í Féiagsheimili Kópavogs. Er það fyrsta og eina listsýn- ingin, sem haldin hefui verið í Kópavogi. Það er langt síð- an ég hef sýnt hér í Reykja- vík. — Hver.ær var það? — Ja, það^ hefur verið 1953, þá fcófðum við hjónin dvalið 2 ár í Prakklandi. Eftir að við komum heim sýndum við sam- an í Listamánnaskálanum. Annars höfum við sýnt víða um land. Ein þeirra sýninga er mér sérstaklega minnisstæð. Við dvöldum um tíma í tjaldi í Haganesvík í Fljótum og vorum að mála í nágrenninu. Þorpsbúa langaði til að sjá myndir okkar og báðu okkur um að haida sýningu. En þarna var ekkert hentugt húsnæði, svo við hengdum myndirnar utan á vöruskemmu, sem þarna var og fólkið gekk í kringum hana og skoðaði. — Það hefur ekkert verið að veðri? — Nei, nei, það var indæl- isveður og sýningin stóð ekki nema rúman klukkutíma. Eitt sinn sý;.dum við líka í Gríms- ey, það var sumarið 1948, en þá dvöldum við þar tvo mán- uði. Það hafði aldrei verið haldin íistsýning áður, svo við urðum við ósk eyjarskeggja og sýr.dum myndir okkar þar 17. júni. — Munið þér eftir fyrstu sýningu yðar? — Já, mér er hún í fersku minni. Það var 1918, sem ég hélt haná og stóð hún þrjá daga í iiusi templara. Að henni lokinm hafði ég uppboð og seldi al.'ar myndirnar. Fyrir andvirði þeirra fór ég til Ameríku og gat kostað mig til eins árs námsdvalar þar. Þá var gengi dollarsins þrjár krón ur. — Hafið þér ekki málað neitt i Kopavogi, þar sem þér búið? — Það er ein mynd hérna úr í'essvcginum. Annars hef ég ekkert málað í Kópavogi. Við höfum þar ljómandi út- sýni, en ekki mótív til að mála. Birian á kvöldin er oft mjög íaiieg. — Þér hafið málað Esjuna? — Já, þessi mynd er útsýn yfir Viðey frá Skúlagötu. En útsýnið hérna uppi á' næstu hæð i Þjóðminjasafninu er alveg stórkostlegt, húsin með Esjuna í baksýn, en það þarf að vera nokkuð stór mynd. — Þér málið fremur litlar myndir? — Já, ég er farinn til þess upp á -'síðkastið. Þessar stóru myndir njóta sín ekki nema á söfnum, þar sem er nægilegt rúm. Söfnin I.istasafn íslands er opi6 sunnudaga, Jiriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrifnssafn, Bergstaðastrætl 74 er ©pið priðjud., fimmtud. og sunnudaga íiá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., |>riðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Lístasafn Einars Jónssonar opið Bunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IlVfSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtud.aga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíknr — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Útlán; 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Útibú Hólmgarðí 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur karls- efni er væntanlegur kl. 05:30. Fer til Luxemborgar kl. 07:00 og kemur aftur kl. 23:00 og fer þá til N.Y. kl. 00:30. — Leifur Eiríksson es væntanlegur kl. 08:00 og fer til Ósló, Kaupmannah. og Hamborgar kl. 09:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvík kl. 15:40 í dag frá Hamb., Kaupmh. og Ósló. — Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun: Til Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmanneyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Ventspils. — Askja er á leið til Ítalíu. H.f. Jöklar: — Langjökull fór í gær frá Helsingfors til Leningrad. — Vatna jökull er á leið til Grimsby. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fer í dag frá Haugesund áleiðis til Faxa- flóa. — Arnarfell er á Akureyri. — Jökuífell er í Rendsburg. — Dísarfell er væntanlegt til Hafnarfjarðar á mánudagsmorgun. — Litlafell fór í gærkvöldi frá Rvík til Breiðafj.- og Vestfj.hafna. — Helgafell er í Viborg. — Hamrafell fer í dag frá Aruba til Reykjavíkur. - M E S S U R - Dómkirkjan: — Síðdegismessa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Keflavíkurkirkja: — Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson. Innri Njarðvík: — Mes*'*» kl. 5 e.h. Björn Jónsson. Bifreiöaeigendur Hjólbarðar teknir undan Og jafn- vægi þeirra athug að, rétt jafnvægi stóreykur endingu hjólbarðanna og stýrisbúnaðarins. Stór hluti af bíl- um á Islandi hafa ranga hjólastill- ingu, eða eru stillt ir fyrir hægri handar akstur. Hluti af skoðunar- og stillitækjum stöðvarinnar. Lækkið viðhalds- kostnað bifreiða yðar — forðist stór bilanir. — Látið Bílaskoðun h.f. segja yður um ástand bifreiðar- innar. I skoðunar- gjaldinu er inni-. falið framhjól- og stýrisstilling á- samt mótorstill- inigu. — Pantið tíma í síma 13-100. Jafnvægi fram- hjólanna Og fram- hjólalegur athug- að, hjólunum er snúið upp í 122 km hraða. Hemlar athugaðir með fullkomnustu tækjum, sem völ er á. — Jafn- ir hemlar minnka hjólbarðaslit, og stórauka aksturs- hæfni bifreiðar- innar. Skoðun rafkerfis og stilling hreyf- ils er framkvæmd með fullkomnustu tækjum, sem völ er á. Framhjóla og stýr isstilling og rann- sókn á stýris- búnaði er fram- kvæmd með full- komnustu tækjum sinnar tegundar. BÍLASKOÐLIM H.F. Skulagötu 32 — Simi 13-100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.