Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 7
Sunnudap'ur 19. nðv. 1961 M O R C TJ /V B L 4 Ð I Ð ? Hennismiðir Trésmiðii! Til leigu eru góðar tresmíðavélar ca. frá 15. des. n.k. Leiga á husnæði getur komið til greina einhvern- tíma. Um sölu getur einnig veriö að ræða á vélum. Allar upplysingar í síma 34472 í dag og næstu kvöld. Baðhengi nýkomin, fallegt úrval. Oardínubúðin Laugavegi 28. SKRIFSTOFUSTÚLKUR Á bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi vantar vél- ritunarstúlku frá næstu mánaðamótum eða sem fyrst. — Einnig vantar bókara til starfa í forföll- um frá áramótum til maí 1962. Bæjarfógetinn í Kópavogi 70-100 rúmSesta vélbátur óskast til leigu fyrir n.k. vetrarvertíð í verstöð á Swðurnesjum. Til greina getur komið að útvega aðstöðu í sömu verstöð. Upnlýsingar gefur Landssamband íslenzkra útvegsmanna. ROSTOCK - REYKJAVIK M.S. Jökulfell lestar í Rostock 29. nóvember Skipadeild SÍS FVRIRTÆKI m Glæsileg gjöf til viðskipta- vina yðar. Leðurveski með ágylltu nafni fyrirtækis yðar og viðtakanda og minnis- blaðabók aí nýrri gerð! áminnir ^&X&WOjq,y j ATLI OLAFSSOI Ægisgötu 7 SlMI 32754 Rúmgott æfingaherbergi óskast til leigu nú þegar. Helzt sem næst miðbænum. Nánari uppiýsingar í sima 17765 á milli kl. 11—12 fyrir hádegi næstu daga. MUSICA NOVA. Einbýlishús helzt 6 herb. á hæð og möguleiki á íbúð í kjallara óskast til kaups. Hús í smíðum kemur til greina. Há útborgun. Tilb. með tilgreindri stærð, staðsetn- ingu og verði, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. — merkt. Einbýli — f miðbœnum eru til leigu nokkur skrifstofuherbergi, móti suðri. Lyfta er í húsinu. — Upplýsingar i síma 22123. Ti! sölu Ný 6 herb- fbúð við Stóra- gerði. 6 herb. íbúð við Laugarnesveg 5 herb. nýleg íbúð við Bræðra borgarstíg. Sér hitaveita. 5 herb. íbúð við Laugames- veg ásamt 20 ferm. herbergi í kjallara. 5 herb. hæð við Miðbraut. — Bílskúrsréttindi- Nýleg 5 herb. íbúð við Hjarð- arhaga. 4ra herb. hæð við Rauðalæk, allt sér. 4ra herb. glæsileg íbúð við Sólheima. 4ra herb. alveg ný íbúð við Kleppsveg. Skipti á tveggja herb. íbúð æskileg. 4ra herb- nýleg íbúö við Goð- heima. 4ra herb. nýleg íbúð við Goð- heima. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Nýbýlaveg. Útb. 100 þús. Ný 3ja herb. íbúð við Stóra- gerði. 3ja herb. nýleg hæð við Mið- braut- 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig. Hitaveita innan tíðar. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. 2ja herb íbúðir á Seltjarnar- nesi. Mjög vægar útborganir Einbýlishús við Efstasund. — Bílskúr og 1300 ferm- lóð. Lítið einbýlishús við Þrastar- götu. Nýtt raðhús í Kópavogi. Nýtt parhús í Kópavogi. f SMÍÐUM: 3ja herb. íbúðir nálægt Sjó- ínannaskólanum. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti, 111 ferm. Glæsilegar 2 hæðir í tvíbýlis- húsi við Safamýri, 150 ferm. Allt sér. 120 ferm. jarðhæð við Ný- býlaveg- Verð 240 þús. 5—6 herb. jarðhæð við Ás- braut 8. Einar Asmundsson hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. Abyggileg og rösk sfúlka með barn á fyrsta ári óskar eftir góðri ráðskonustöðu eða vist. Heimavinna getur einn- ig komið til greina. Upplýsing ar næstu daga í síma 33403. Hafnafjörður óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 50397. Rýmingarsala nýir SVEFNSÓFAR frá kr. 1950— Svampur — spring — Tísku- áklæði. Verkstæðið Grettis- gotu 69. Opið kl. 2—9 í dag og á morgun. Leigjum bíla cc = akið sjálf „ » | - i 0^ Gipsonit - þilplöiur fyrirliggjandi ásamt fylli og samskeytaborðum. Páll Þorgeirsson Laugaveg 22. — Vöruafgr. Ármúla 27. Fyrirliggjandi: Eikarspónn Mahognispónn Profilkrossvibur Harðviður Páll Þorgeirsson Laugaveg 22. — Vöruafgr. Ármúla 27. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. l. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJoÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MFLLAN Laugavegi 22. — Simi 13528. SPILABORÐ með nýjum lappafestingum Yerð kr. 895,- Sendum gegn póstkröfu um land alit. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. - Sími 13879. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2—6 herb. íbúðarhæðum sér í bænum. Mikiar útborganir. Illfja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Rílaleignn h.f Ásbúðartröð 7, Hafnarfirði, leigir bíla án ökumanns. Uppl. í síma 50207. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Loftpressur með krana til leigu GUSTUR h.f. — Sími 23902. Loftpressa til leigu. Verklegar framkvæmdir hf. Brautarholti 20. Sími 10161 og 19620. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl, Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kL 9—23,30. — Jólaserviettur og jólaborðdúkar nýkomið FRtMERKJASALAN Lækjargötu 6A Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandL fTMlK!I®J&fi' Simi 2-iauu. \ T H U G I Ð áð borið saman að útbreiðslu V langtum odýrara rð auglýsa Morgunblaðinu, en ðöruro hlöðum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.