Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 14
14 MORGinS HL AÐIÐ Sunnudagur 19. nðv. 1961 k. Nýkomin hin margeftirspurðu nælon burðarnet Flleg, sterk og ódvr. Heildver/lunin Amsterdam Sími 23023. Glœsileg 5 herb. íbúð í Hlíðunum er til sölu Laus tii íbúðar nú þegar. Bilskúr gæti fylgt. — Uppl. getui ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hrl. Austurstræii 14. — Sími 15332 Jörð óskast Jörð með veiðiréttirdum og helzt með jarðhita óskast til kaups nú begar á Suð-Vesturlandi. Steindór Gunnlaugsson, lögfræðingur Mávahl'ð 13 — Sími 13859 Hugheilar þakkir til barna okkar, tengdabarna, barna- barna, frændfólks og vina fyrir góðar gjafir, blóm og heillaskeyti á fimmtíu ára hjúskaparafmæli okkar. Lifið öll heim. Sigurrós Böðvarsdóttir, Björgvin Hermannsson. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi JÓHANNES GUÐMUNDSSON Herjólfsstöðum andaðist að heimili sínu 16. nóvember. Þuríður Pálsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn Sonur okkar, faðir og bróðir, MAGNÚS GUÐMUNDSSON, tnáiarameistari andaðist í Neskaupstað, Norðfirði 10. nóv. Jarðarförin ákveðin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. nóv. kl. 10:30. Jarðavförinni verður útvarpað. Foreldrar, börrt og systkini. Jarðaför móður okkar SIGURLAUGAR SIGURÐARDÓTTUR er lézt 12. nóv. s.!. fer fram að Eyvmdarhólum, þriðju- daginn 21. nóv., og hetst með bæn að Hrútafelli kl. 13 sama dag. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju, mánu- daginn 20. nóv kl. 10:30 f.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Athöfninni í Fossvogskirkju verður útvarpað. Börn og tengdabörn. JÓHANNJÓNSSON Gamla Kópavogshælinu, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju, þriðjudagínn 21. nóv. 1961, kl. 1:30. Vinir hins látna Útför JÓNS STEFÁNSSONAR er andaðist 13. þ.m. fer fram frá Þjóðkirkjunni .' Hafn- arfirði, þriðjudaginn 21. nóv. n.k. kl. 2 e.h. Fyrir hönd að.standenda. Stefán Ólafsson Okkar kæri VÍGLUNDUR BJARNI PÁLSSON frá Nesi í Selvogi verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 1:30 e.h. Jóhanna Heigadóttir og systkyni hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför ARNA GUNNLAUGSSONAR skipstjóra Ingveldur Gunnlaugsdóttir, Elísabet Jónsdóttir Ólafur Jónsson — Reykjavlkurbréf Framh. af bls. 13. óstöðugleikanum í finnskum stjómmálum og halda áhrifalaus um þeim, er Sovétstjórninni lík- ar ekki við. Skyldi því fara fjarri, að með styrkleika stjórnarfarsins sé átt við, að kommúnistar eigi að vera í stjóm? Og að þeir sem áhrifa- lausir eiga að vera og séu ein- mitt þeir sem Sovétstjórninni þá og þá líkar ekki við? Hvað sem um það er, þá er ljóst, að samningsákvæði, sem ætlað var til að tryggja sameig- inlegar varnir gegn ytri árás, eru nú notuð til beinnar íhlutunar um innri mál Finnlands. Viðbrögð Finna vom þau, að þing var rofið. Forsætisráðherr- ann lýsti því, að aldrei fyrr hefði þing verið rofið og kosningar far ið fram þegar svo alvarlega væri statt í málum þjóðarinnar. Hann telur því sízt ástseðu til bjartsýni enda virðist nú þegar komið í Ijós, að Sovétstjóminni líkar ekki að til þjóðarinnar skuli leitað, heldur krefst hún nú samninga um hernaðaríhlutun innan Finnlands. Nú á heims- átandið allt í einu að hafa versn að á síðustu þrem fjórum dögum! Getur engum dulist, að það er einungis haft að yfirvarpi til ótvíræðrar íhlutunar um innan- ríkismál Finnlands þvert ofan í vináttusamninginn frá 6. apríl 1948. Með þvílíku atferli er frek legar gengið á rétt Finna en jafnvel þeir Stalín og Molotov ætluðust til að gert yrði. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Nýkomið Flókainniskór, kven- og karl- manna- Kvensl- ír, hollenzkir og ameriskir. Trétöflur, mjög vandaðar, — útlendar. Gúmmístígvél, allar stærðir. Sími 17345. Þetfa nafn er alþekkt á heimsmarkaðin- um sem vörumerki fyrir nið- ursoðna og þurrkaða ávexti sem fremst standa 1 flokki gæðavara- Nafnið er örugg trygging fyrir fyrsta flokks vörum. Umboð: Þórður Sveinsson & Co ÓLAFUR J. ÓLAFSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Mjóstræti 6 — Reykjavík Sími 38050 — Pósthólf 1109 HRINGUNUM. Ingólfsferð m.s. Heklu I kvöld verður samkoma í Tjarnarkaífi og hefst hún kl. 20:30. Þar eiga aðgang ailir farþegar í Ingólfsferð m.s. Heklu 14.—25. sept.,-svo og gestir þeirra og áhöfn skips- ins. — Til skemmtunar verður: Forsætísráðherra flytur ávarp. Sýning ’jósmynda og kvikmynda. Árni Helgason, símstjóri, syngur gamanvísur. Dansað til Kl. 1. Þeir, sem tóku myndir í ferðinni eru beðnir að hafa þær meðferðis, helzt númeraðar og festar í albúm. Undirbúningsnefndin. syngur og skemmtir ' HljómsveK I Árna Elfar | | Matur framreiddur frá kl. 7. | í Borðpantanir í síma 15327. j BINGÚ Hið vinsæla BINGÓ Sjóstangaveiðifélagsins verður í LÍDÓ á þriðjudagskvöld kl. 8:30. Vinningar eru glæsilegir að vanda- Flugfar til Kaupmanna- hafnar fram og til baka með Flugfélaginu. Ferð til Akureyrar fram og til baka með Norður- leiðum. Húsgögn, t.d. Springdýna frá Húsgagnaverzl. Austu bæjar. Sófabörð Myndavélar Gítar Búsáhöld o. m- fl. . Aðgangur ókeypis. SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR. Malmö SANDALAR Veríj kr. 159,65 SKÓSALAIM Laugaveg 1 Kaupmenn — Kaupfélög Gluggatjaldaefni 130 cm br. fyrirliggjandi í mörgum litum. Hagstætt verð. PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON umboðs- og heiidverzlun h.f. Skólavörðustíg 38 — Símar 15416 — 15417.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.