Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐ1B Sunnudagur 19. n<5v. 1961 Cott verzlunarhúsnœði með geymslum til leigu nú úegar. Upplýsingar 1 síma 19800. Útvega eftirfarandi vörur frá FINNLANDl: SPÓNAPLÖTUR — HÚSGAGNAPLÖTUR KROSSVID — TRÉTEX -- HARÐTEX HLÓÐEINANGRUNARPLÖTUR — TIMBUR — HJALLAEFNI. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 Keflavík — Suðurnes Höfum flutt Timburverz! un og Tréiðju á iðnaðarsvæði vort við Reykjanesbrai't, Ytri-Njarðvik. TRÉIÐJAN H.F. Friðrik Valdemarsson sími 1680. c ★ ★ * ^ [FoMoCo VARAHLUTIR ÖBYGGI - ENWING Notið aðeins Ford varahluti FO R D - umboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími: 35-300 LOFTUR ht. L JÓSMYNDASTO FAN Pantið tima í síma 1 17-72 Ód^rMT í OMBOBS^ÖWHMÍ C ammosíbuxur kosta aðems 35—, 45—, 55— kr. stk. Smásala — Laugavegi 81. MACLEENS tannkrem 0 Heildsölubir gðir: Fyrir 200.00 krónur á mánuði getið þér eignazl; stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA IMORDISK KOIMVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lúgu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmál- um, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið' samanstendur af: 8 stórum bxndum í skrautleg- asta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, inn- bundið í ekta „Fab-lea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. Bókin er öll prent- á fallegan, sléttan og ótrénað- an pappír, sem aldrei gulnar. I henni er fjöldi mynda auk litmynda og landabréfa, sem jxrentuð eru á sérstakan list- prentunarpappír. I bókina rita um 150 þekktustu vísinda- manna óg ritsnillinga Dan- merkur, og öllum mikilvægari köflum fylgja bókmenntatil- vísanir. Nú, á tímum geimferðanna, er það nauðsynlegt, að uppdrætt- ir af löndum og borgum séu staðsettir á hnattlikani þannig að rnenn féi ráunverulega hug- mynd um, hvað er að gerast amhverfis þá. Stór, rafmagn- aður ljóshihöttur með ca 5000 borga- og staðanöfnum, fljót- um, fjöllum, hafdjúpum, haf- straumum o. s. frv. fylgir bók- inni, en það er hlutur, sem hvert heimili verður að eign- ast. Auk þess er slíkur ljós- hnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýðL VIÐBÆTIR: Nordisk Konvers ation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. AFHENDING: Áætlað er, að bindi bókarinnar korrii út með fjögurra mánaða millibili. — Hnattlíkanið er þegar hægt að afhenda, ef gerð er í það pönt- un tafarlaust. VERÐ y’ls verksins er aðeins kr. 4.500,00, ljóshnötturinn innifaii/in. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 400,00, en síðan kr. 200,00 mánaðarlega, uns verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðsiu er gefinn 20% af- sláttur, kr. 960,00. Bókabúð Norðra Hafnarstræti 4, sími 14281 ^ARNl GE6TS6QN UMBOÐS OG HEILDVERZL.UN Vatnsstíg 3 — Sími 14960. :: i Nú gefst öllu bin Iindisíólkí kostur á að kaupa mjðg hag- kvæma heimilistrvggingu fyrir mjög iágt iðgjald hjá ÁBYRÐ H.F. Leitið upplýsinta. Umboðsmenn um allt land eru yður til aðstoðar og leiobeiningar. ABYRGÐr TRYGGINGAFELAG BINDINDISMANNA Laugavegi 133 . Simi 17455 og 17947 • Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.