Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 3
SunnuÖagu? 19. nóv. 1961 MORCVNBL4ÐIÐ 3 Sr. Jón Auðuns dómprófasfun Hvild skotinn V IÐ Sveinn Þormóðsswn tókum okkur bíl og fór- um hringferð milli síldar- stöðvanna í Reykjavík á föstudaginn, þegar mest var um að vera eftir afla- hrotuna undan Jökli, þeg- ar meginhluti flotans fékk góðan afla og Reykjavík •var fremur lík síldarbæ, en höfuðborg mennta, stjórnaraðseturs, verzlun- ar, iðnaðar og siglinga, eins og við eigum henni að venjast. I>etta kvöld réði síldin lögum og lofum í Reykjavík. Stjóm- máiamenn og heildsalar höfðu ekkert að segja, kaupmenn og sjómenn af siglingaflotanum sáust varla. Allra augu mændu á bíla með háum skjólborð- um, sem fluttu síld neðan af Grandagarði til frystihú.-arina og söltunarstöðvanna hér og hvar um bæinn. —★— Við Sveinn fórum víða og margt sáum við og lærðum en mesta athygli okkar - vöktu tvær aldurhnignar konur inni í frystihúsi Jupiters og Marz. Eg segi þetta ekki af því að við Sveinn séum kvenkærir. Hitt varð okkur meira ævin- týri að tvær 78 ára gamlar konur skyldu vinna eins og ungar stúlkur væru að berjast fyrir því að eignast. fallegan „skenk“ í stofuna sína og þær væru trúlofaðar lærilingi á j árnsmíð a verkst æ ði eða í há- skólanum og langaði til að gera sér heimili sem fyrst. Nei. Þær Arnheiður og Rangheiður áttu sér víst eng- an stúdent eða járnsmíðanema. Einna helzt fannst okkiur þær vinna, vinnunnar vegna, og þeirrar lífegleði sem hún veit „önd mín er þreytt, — hvar má hún finna hvíld?“ Þessi eru upp- hafsorð hinna fögru Hugleiðinga Mynsters, sem Jónas Hallgríms- són átti hlut í að þýða með séra Þorgeiri Guðmundssyni og Kon- ráð Gíslasyni. „Önd mín er þreytt", — svo mætti sýnast, sem þetta væri fjariægt nútimamanninum, svo margt er auðveldara oss en var fyrri kyrislóðum. Lausn höfum vér fengið frá mörgu, sem þjáði þær og þreytti. A mörgum sviðum hafa vélar gert vinnuna að leik hjá því, sem Amheiður: — Mig langar að enda ævina hér,- ir. En nú skulum við rabba við þær ofurlitla stund. —★— Þær eru báðar trúar sínum húsbónda og hafa aldrei lært að svíkjast um þótt jakka- klæddur maður komi að borð- inu til þeirra og reyni að tefja fyrir þeim. Við göngum inn eftir hin- um vistlega vinnusal í frysti- húsi Júpiters og Marz. Stúlk- urnar líta upp frá vinnuborð- unum þegar Markús verkstjóri kemur með þessi aðskotadýr inn ganginn. Það er eins og' við séum í sparifötunum. Við eigum þarna ekki heima. All-. ar verða þær tortryggnar á svipinn, þegar þser sjá mig, en það er eins og skilningsblæ bregði fyrir á andliti þeirra er þær sjá myndavélina á brjósti Sveins. Eg hef 'á því engar vöflur, snarast til gráhærðu konunn- ar sem situr við næstinnsta borðið og þríf upp minnis- blaðið. —★— — Komdu sæl. Ég er blaða- maður og mig langar til að tala við þig. — Jæja, segir gömul kona og skáskítur til mín augunum, en henni dvelst ekki andartak við verk sitt. Hún er að raða síl'd niður í kassa. — Finns't þér gaman að þess ari vinnu?, spyr ég eins og kjáni. — Já mér líkar hún vel, seg- ir garnla konan og og gefur mér augnakast út undan gull- spangargleraugunum, um leið og hún leggur stóra og.fallega síld niður í kassann. Eg tek mig á og spyr: — Hvað heitir þú? Ég halla mér í áttina til hennar og reyni að brosa. — Eg heiti nú Arnheiður Björnsdóttir. — Og ertu búin að vera hér lengi ? — Eg er búin að vera í 12 ár hjá honum Tryggva og ég Hún er búin að vera að frá því um hádegi og nú er klukk an að ganga sex. — Og þú ert elzt hér í hópn um? — Nei, blessaður vertu. Farðu og talaðu við hana Ragnheiði- Hún er elzt. Eg lít í áttina, sem hún bendir mér, og sé þykkvaxna konu sita við færibandíð, sem flytur síldina til þeirra. Eg þangað samstunais. — Ert þú elzt hér Ragn- heiður ? — Já. En ég er 78 ára eins og Arnheiður, en eldri í árinu. — Hrvaðan ert þú ættuð ? — Eg er fædd á Eyrarbakka og var þar sem unglingur en ég 'kom hingað til Reykjavík- j þeim báðum er að hugsa um að enda æv- ina hér. — Þér líkar þettá þá vel? —★— — Hann Tryggvi hefir farið vel með mig. — Fer hann þá illa með suma aðra. — Nei. En hann hefir farið betur með mig en ég á skilið. — Hvað ertu gömul, Arn- heiður ? — Eg er 78 ára. — Og hvaðan ertu ættuð ? Ertu Reykvíkingur ? — Nei. Eg er ættuð úr Holt- unum. — En búin að vera leigi hér í Reykjavík ? — Eg hef verið hér á Heiði við Kleppsveg frá því 1931. — Og líkar vel hér ? — Eg kann allstaðar vel við mig. — Ætlarðu að vinna hér lengi í dag ? — Þó það yrði til morguns, segir gamla konan og það kemur hnikkur á andlitið, grá- krýnt undir skýlunni. Ur 1925 frá StykkLshólmi. — Og likar þér þessi vinna vel ? — Já, ég Ijann vel við hana. Ætlið þið nú að fara að taka myndir af mér ? Þeir komu héma frá öðru blaði um dag- inn og tóku mynd af mér. Eg var þá með hnífinn á loíti að flaka karfa. -★- " f Gamla bonan rekur í mig olnbogann og sveiflar tveimur síldum upp í fötuna, en hún er eins konar ragari og velur síldarnar af færibandinu í hendumar á stúlkunum, sem pakka hana. Ragnheiður Snorradóttir er ekki síður spræk en Arnheið- ur og hú hnippir í mig og hlær við 'hverja athugasemd sem fellur í samtali okkar. Síldamar fljúga upp í fötuna og gamla konan hlær gegnum 'h'Ornispangargleraugun. Eg get ekiki að því gert. Eg varð skotinn í þeim báðum. vig. Ragnheiður: — Þelr tóku af mér mynð þar sem ég var með hnifinn á lofti. — Ljósm. Sv. Þormóðsson. Fjöltefli á ísafirði Isafirði, 18. nóv. 1961. GUNNAR Gunnarsson skákmeist- ari úr Reykjavík hefur undan- farna viku dvalist á Isafirði við skákkennsm á vegum Taflfélags Reykjavíkur. og teflt þar fjöl- tefli. Vill Taflfélagið, sem er 60 ára um þessar mundir minnast af- mælisins rreð því að stuðla þannig að heimsóknum kunnra skákmanna til bæjarins, ef vera mætti til að auka áhuga almenn- ings fyrir skák og skákiðkun. A sunnudag tefldi Gunnar fjöl- efli á Uppsöium við 22 menn frá Isafirði og Bolungarvík, og lauk því svo að hann vann 19 skákir, gerði tvö jafntefli og tapaði einni. A mánudag og miðvikudag tefldi hann klukkufjöltefli. Hið fyrra við 10 1. flokks menn og vann hann þá 7 skákir, gerði tvö jafnteflí, en tapaði einni. Hið ir en tapaði tveimur. Þeir, sem unnu Gunnar voru þessir: I fyrsta fjölteflinu Gísli Kristjánsson. í öðru Einar S. Ein- arsson, en 1 því síðasta þeir Hörð- ur Jakobsson og Magnús Alex- andersson. Þá fóv ginnig fram hraðskák- mót og voru þátttakendur 12. Sigurvegari varð Björn Jóhann- esson, Bolungarvík, með 11 vinn inga. Anriar Gunnar Gunnarsson með 10 vmninga. — AKS. Barnaskemmtun Leikfélagsins AÐ gefnu tilefni skal það tekið fram, að aðgöngumiðasala að barnaskemmtun Leikfél. Reykja ... víkur er í Háskólabíóinu frá kl. siðara við 13 menn. Vann 11 skaki í dag, en engin í Iðnó. hún áður var. Ognir ægilegrar hjátrúar hvíidu á mönnum eins Og farg. Þeir óttuðust þlágur og drepsóttir, sem gereyddu heim- iii og heiiar byggðir. Hugsum um. djöfíatrúna, galdraskelfinguna og hræðsluna við myrkrahöfðingj- ann, sem sviptu menn viti og hélzt í hendur við útskúfunar- lærdóminn um að kvelja deyj- andi menn. Og hugsum um hina vonlitlu baráttu við hungurvof- una og þúsund aðrar ógnir, sem myrkvuðu mannlífið. Er vér rennum hug að þessu, ætti þakkarefni vort að vera mik- ið, — og þó er önd vor þreytt. Þrátt fyrir stórkostlega bætt lífskjör ber líf nútímamannsins þess margíöid merki, að hann er vansæll. I miklu ríkara mæli en á yfir- borðinu sést er hann haldinn minnimáttarkennd, sem harin - reynir að leyna. A bak við upp- gerðaryfirlæti reyna menn að fela þetta fyrir sjálfum sér og öðrum. Menr gefast sjúklegri of- sóknarímyndun, telja sig beitta ranglæti af öðrum, af þjóðfélag- inu, og skella skuldinni á aðra, þegar þeim mistekst sjálfum að bera það úr býtum, sem hugur þeirra stendur til. Aðrir gefa sig dagdraumum á vald og flýja inn í sjálfskapaðan heim, þar sem þeir eru ímyndaðir herrar og stórir menn. Og ískyggilega marg ir leita uppbótar ófara sinna og óánægju með sjálfa sig í blekk- ingaheimi hóflausra nautna. Þannig segir.lífsflóttinn hvar- vetna til sín, tilraunir ímyndaðr- ar uppbótar þess, sem manninurn tekst ekki að öðlast á heilbrigð- um leiðum. A aðra iausn þessa mikla vanda, trúi ég ekki en þá, að menn finni lífsviðhorf, finni á andlegum leiðum orkulindirnar í sjálfum sér og læri að ausa af þeim. En að þeim lindum á trúin að geta leitt manninn. Margir þeirra manna, sem hugsa dýpst, sjá lengst og vilja bezt, benda eindregið á þessa leið. Fyrir nokkrum árum flutti Julian Huxley erindi á menntamála- þingi. Hann ræddi um framtíð mannkyns og lagði áherzlu á, að nú þarfnaðist heimurinn fyrst og fremst nýrra trúarbragða. Það er ekki ýkjalangt síðan menn hefðu ekki búizt við því, að þessi víð- frægi maður myndi kalla á trúar- brögðin til að bjarga mannkyn- inu. Eg er ekki eins viss um það og Julian Huxley, að vér þurf- um ný trúarbrögð. I 19 aldir hef- ir kristindómurinn sannað það, að hann býr yfir þeim verðmæt- um, sem veita mannsandanum frið og hvíld. Hlutlaus saman- burður víðsýnna manna á krist- indóminum og öðrum trúarbrögð- um sýnir, að það sem þau eiga verðmætast, er einnig að finna f honum. En hitt er að mínu viti ekki jafnvíst, að það sem bjargar framtíðinni, verði kristindómur- inn í þeim búningi, sem vér íklæð um hann í dag. Og þó enn síður kristindómui. í fornum kirkju- klæðum, sem hafa þjónað sínum markmiðum og þjónað þeim vel, en hafa lokið hlutverki sínu og ná ekki lengur hug og hjarta nýrr ar kynslóðar. Eg trúi því, að miklir umbóta- menn innan kristninnar eigi marg ir eftir að koma enn. Sagan end- urtekur sig. „önd mín er þreytt, — hvar má hún finna hvíld?“ Mannssálunni er meðfædd hneigðin til hins heilaga, Þess- vegna nægir henni ekki jörðin ein til frambúðar og gæði henn- ar. Þegar maðurinn gleymir himninum og horfir á jörðina eina, missir hann hæfileikann til að njóta þess, sem jörðin gefur. Þetta er að gerast í stórum stíl með nútímakynslóðinni. Þess vegna er öndin þreytt og þráir hvild. Vér þurfum að læra að horfa til himins, til þess að vera ham- ingjusöm á jörðu. Með heiðri trú- arsjón til himins, lærum vér fyrst sanna fótfestu á jörðu. Þá — og ekki fyrr, kunnum vér þau tök á iífinu, að vér þurfum ekki að flýje í ímyndað skjól ofnautna eða annarra fánýtra sj álfsbleklcinga, þá höfum vér fundið lífsþorstanum svöluu, sálunni frið og hvíld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.