Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐ IÐ Sunnuctegur 19. nóv. 1961 84.000 tn. seldar af saltaðri Suðurlandssíld ‘SNAIShnúitr / S V 50 hnútar K Snjófcoma f 0é/ ** V Skúrir K Þrumur wzs, KuUashil Hitaskít H H,$ 1 L*L*g» j 18 H.vjní, Kt s r -- ■■■/ -w- Frá aðalfundi F.S.S.V. ARALFUNDUR Félags síldarsalt enda á Suðvesturlandi var hald- inn i Reykjavík 3. þessa mánaðar. 1 félagi þessu eru allir þeir aðilar, sem stunda söltun suðurlandssíld ar og nær félagssvæðið yfir Vest- firði, Breiðafjörð og Faxaflóa allt að Vestmannaeyjum. Jón Arnason, alþingismaður á Akranesi, forinaður félagsins setti fundinn Og stjórnaði honum. Rakti hann störf stjórnarinnar á S.l. ári, sem hann kvað síðustu mánuðina hafa einkum snúizt um það að vinna að því, að sem mest yrði selt af saltaðri suðurlands- sild á þessu hausti. Kvað hann Gunnar Flóvenz, framkv,stjóra Sildarútvegsnefndar myndi gefa upplýsingar um þau m ál á fund- inum. Margt torveldar síldarsölu Gunnar Flóvenz skýrði frá því, að margt heiði hjálpast að við að torvelda síldarsöluna nú, svo sem óvenjumikið framboð á saltsíld m. a. vegna hinnar góðu vertiðar norðanlands- og austan, aukin saltsíldarframleiðsla Sovétríkj- ríkjanna, Póllands og Austur- Þýzkalands, minnkandi gæða suðurlandssúdar við það að rek- netaveiðar lögðust niður, en síðan veiðar hófust með herpinót sunn anlands er síldin mun blandaðri að stærð, og loks geysileg undir- boð Norðmahna og fleiri þjóða á saltsíld svipaðrar tegunda og suðurlandssíldin er. I sambandi við samkeppnisað- stöðuna í V-Þýzkalandi skýrði Gunnar frá því, að af hverri tunnu, sem samið hefir verið um sölu á til V-Þýzkalands, séu út- flutningsgjöld hér 80 krónur, flutningskostnaður allur 90—100 krónur og ioks verði kaupendur í V-Þýzkalandi að greiða í inn- fJutningstolla 300 krónur. Sam- tals nema þessir 3 liðir um 475 krónum pr.' tunnu. Sýnir þetta því, hvað ísienzkir saltsíldarfram leiðendur standa miklu ver að vígi með saltsíldarsölu á mark- aðnum í V-Þýzkalandi en saltsíld aríramleiðendur þar í landi. Um söluna nú sagði Gunnar, að seldar hefðu verið 40 þúsund tunnur til Sovétríkjanna, 20 þús- und tunnur til Póllands ög til V-Þýzkaland 20 þúsund tunnur. Til Austur-Þýzkalands, sem undanfarin ár hefir verið einn bezti markaðurinn fyrir suður- landssíld, hefir nú aðeins tekizt að selja 4 000 tunnur. Afram verður haldið tilraunum til síld- arsölu þangað. Loks gat Gunnar Flóvenz þess, að áfram yrði haldið tilraunum til ítrekari síldarsölu til þessara landa svo Og til Rúmeníu, Banda rikjanna, Israel og fleiri landa. Verðlagsnefnd? A fundinum urðu miklar um- raeður um hráefnisverðið og í því sambandi var lögð fram áætlun um söltunarkostnað. Upplýst var að ennþá hefðu ekki tekizt samn- ingar m’lli saltenda og útvegs- manna Og væri ríkjandi mikill ágreiningur um verðið. Var rætt um það að fá þyrfti stuðning ríkisvaldsms, til þess að koma í veg fyrir langvarandi töf á að samkomulag takizt. Var um þetta efai samþykkt svohljóðandi til- lga frá Olaíi Jónssyni frá Sand- gerði: „Aðalfundur Félags síldarsalt- enda á Suðvesturlandi haldinn í Reykjavík 3. nóvember 1961, bein ir eftirfarandi áskorun til ríkis- stjórnar og Alþingis: Sett séu þegar á þessu hausti lög um Verðiagsnefnd sjávaraf- urða. Skax hún skipuð að jöfnu annars vegar fulltrúum útvegs , manna og sjómanna og hins veg- ar fiskkaupenda. Jafnframt skipi nefndina odxtamaður tilnefndur af Hagstofu Islands, Hæstarétti eða öðrum hlutlausum aðila, og skal hann vera formaður nefndarinn- ar. Hlutverk nefndarinnar sé að ákveða verð á nýjum fiski og síld til útvegsmanna Og sjómanna. Verði ekki samkomulag milli aðila, sker oddamaður úr. Fiskifélagi Islands, Hagstofu Islands og öðrum opinberum aðil um, sem til greina koma, skal skylt að láta nefndinni í té nauð- synleg gögn og sérfræðilega að- stoð eftir því sem þessum aðilum er íært, svo að auðið sé að byggja Góð færð vestra ÞUFUM 17. nóv. — Nú er jörð orðin alaiuð í byggð og vegir fær ir um allt. Bílar fara yfir Þorska fjarðarheiði eins og á sumardegi. Vegagerðirxni hér við Djúp er nýlökið. Er kominn ýturudd leið á Ogurvegi út að Þernuvík. Er þá skammt eftir að vegirnir nái sam an frá Ogri fram í Laugadal. Er að vænta að næsta sumar verði gert verulegt átak um bættar samgöngur í Ogurhreppi — P. P. samninga eða úrskurð á raun- verulegr. þörf og greiðslugetu. Við samning frumvarps hér að lútandi, skal kveðja til fulltrúa frá samtökum allra viðkomandi að.da. Fundurinn leggur áherzlu á, að málinu verði hraðað“. Stjórn félagsins var endurkós- m, en hana skipa: Jón Arnason, alþm. formaður, Olafur Jónsson frá Sandgerði, varaformaður, Margeir Jónsson, Keflavík, ritari, Beinteinn Bjarnason, Hafnarfirði, gjaldkeri og Guðsteinn Einars- son, Grindavik. Mikil rækjuveiði við Ingólfsfjörð Gjögri, 17. nóv: — SL. nótt var m.s. Skjaldbreið á suðurleið og lestaði 15 tonn af rækjum, sem eiga að fara til Isa- fjarðar. I gær var hér mb. Krist- ján Hálfdánarson frá Bolungar- vík Og tók rækjur til Isafjarðar. — Níu bátar eru við rækjuveiðar við Ingólfsfjörð Og hafa fengið 1—2 tonn daglega. Rækjan er stór og feit og því eftirsótt. Aðeins 1 bátur héðan úr Arneshreppi, flóabáturinn Guðrún, er á rækju veiðum, nýbyrjaður og hefur fengið hálft tonn á dag. — Ef áframhaldandi veiði verður, munu þeir fáu menn, sem hér búa, og ekki eru fastráðnir hjá Framsókn, reyna að koma sér upp tækjum til að vinna rækjuna hér, svo ágóðinn renni til hreppsbúa. Að því yrði veruleg fjárhagsbót. „ — Regína. V " > /1 1 10 k U \Vi /| ► /V \ , Y \ \ / .. iv L,2% tOfO /ooo\ fóoo HLÝINDI eru nú um allt land. I gærmorgun var víða 7 til 9 stiga hiti sunnan og vestan lands. Austan lands var þá heldur svaiara, en fór hlýn- andi, þegar leið á daginn. Þetta hlýja loft er komið sunnan at hafinu fyrir vest- an Irland. Hæðin yfir austur- strönd Bretlands Og lægðar- dragið, sem liggur með norð- austur fra Grænlandshafi, hafa í sameiningu beint því hingað norður á bóginn. AB sýnir á Akranesi Akranesi, 18. nóv. MIKIL sókn hefur nú um tíma staðið yíir hjá Almenna Bóka- félaginu um land allt. EinnJiður i þeirri sókn er hin glæsilega sýn- irg á bókum félagsins á Akra- nesi, á Kirkjúbraut 24. Bókasýn- ing sú hefur staðið í þrjár vikur. Umboðsmaður AB á Akranesi er Júlíus Kolbeins, Skagabraut 33. Menn kynna sér hinar mörgu úr- valsbækur, sem félagið gefur út. Þær eru hvei annarri betri. — Oddur. ||||PK£^ „KoporMunkui kom ui sjó“... AÐFARANÓTT laugardags var klipptur sundur kengur á braggahurð suður á Melum. —■ Dugnaðarforkar í stétt stelvísra voru þar að verki og höfðu með sér á brott um það bil hálft tonn af eirþræði, óeinöngruðum símavír. Koparinn var í 50 kg. rúllum, og eru þeir, sem kynnu að vita eitthvað um málið, vin- samlega beðnir að láta lögregl- una vita. Víkingur tapaði 13. leik Handknattleiksmóti Reykjavík ur var fram haldið í fyrrakvöld. Þá fóru fram fixr.m Ieikir. Það sem var merkast tíðinda er það að Víkingur sem sendir lið í alla flokka mótsins tapaði nú leik í fyrsta sinn í þessu móti. Þetta var 13. leikur félagsins oe tapið var gegn Þrótti í 1. flokki karla. Urslit leikanna í fyrrakvöld urðu þessi. M.fl. kvenna Víkingur og Armann Skildu jöfn 7 : 7. KR gegn Fram í sama flokki 1Ú : 4, Vaiur Þróttur í sama flokki 8 gegn 4. I 1. flofcki karla fóru fratn tveir leikir. IR vann Fram með 8 :6 og Þróttur vann Víking 8 gegn 5. 1 kvöld er spennandi körfu- knattleikskeppni að Hálogalandi — tveir úrslitaleikir — á rnorg- un, mánudag heldur handknatt- leiksmótið áfram. St. Mirren tapar enn 18. umferS ensku deildartceppninnar fór fram í gær og u-róu úrslit leikj- anna þessi: 1. deild: Arsenal — N. Forest 2:1 Birmingham — West Ham 4:0 Bolton — Aston Villa 1:1 Bumley — Wolverhampton 3:3 Everton — Blackbum 1:0 Fulham — Blackpool 0:1 Ipswich — Manchester U. 4:1 Leicester — Cardiff 3:0 Manchester City — Chelsea 2:2 Sheffield W. — Tottenham 0:0 W.B.A. — Sheffield U. 3:1 2. deild: Derby — Scunthorpe 2:2 Huddersfield — Liverpool 1:2 Brighton 4:1 0:0 1:3 5:2 2:1 1Æ 2:0 2:2 5:0 fram- Leyton Orient — Luton — Stoke Middlesbrough — Leeds Newcastle — Bristol Rovers Plymouth — Charlton Preston — Bury Sauthampton — Sunderland Swansea — Rotherham Waishall — Norwictt Arsenal keypti s.l. föstudag vörSinn Eddie Clamp, frá Wolver- hampton, fyrir 35 bús. pund. CLAMP hefur fjórum sinnum leikið í enska landsliðinu m.a. í heimsmeistarakeppn inni 1958. Úrslit i Skotlandl urðu m.a.: Dundee — Raith Rovers 5:4 Rangers — Falkirk 4:0 St. Mirren — P. Thisle IA Staðan er nú þessl: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Burnley 17 11-2-4 51:35 24 st. Everton 18 10-2-6 35:21 22 - Ipswich ........ 18 9-3 « 44:35 21 - Manch. U 17 6-4-7 26:34 16 st. Blaokburn .... 17 5-5-7 20:27 15 - Sheff. U 17 6-3-8 19:32 15 - Chelsea ........ 18 4-5-9 32:38 13 - 2. deild (efstu og neðstu liðin) Liverpool .... 18 13-3-2 46:15 29 st. Scunthorpe .... 1« 9-4-5 42:31 22 - Derby 18 9-4-5 38:33 22 - Middlesbr 17 5-3-9 26:30 13 st. Bristol R 18 5-1-11 28:38 13 - Preston 19 4-5-10 20:30 13 - Charlton 17 3-3-11 21:39 9 - Dregið hefur verið um hvaða lið muni mætast næst 1 Evrópukeppninni: TOTTENMAM mætir annaðhvort DUKLA eða SERVETTE (Sviss). — GLAGOW RANGERS eiga að keppa (ef í>ei r komast áfiwmi við ST. LIEGE (Belgíu). Stríðsglæpamaðurinn Rudoll Hess, sem nú er 67 ára gamall, situr enn í Spandáu-fangelsi 1 Berlín. Hann er ekki hei.ll á geðsmunum, og hann hefur sinn hátt á að skemmta sér. Hann veit að fangavörðunum er harðbann að að gefa föngunum sígarettur. I hvert skipti sem nýir fanga- verðir koma í fangelsið biður hann þá um sígarettur, Og þar sem þeir vorkenna yfirleitt þess- uim gamla manni, sem virðist svo meinlaus, gefa þeir honum pakka. Þegar Hess hefur reykt síðustu sígarettuna lætur hann kalla á yfirmann fangelsisins og kærir fangaverðina fyrir að hafa gert nokkuð, sem er stranglega bann- að. Þannig kemur hann því til leiöar að þeir fá skömon í hatt- inn. Nýlega Francoi.se hvort það hctia væri umgengst, ur maður maður les. var rithöfundurinn Sagan spurð að þvi væri rétt, sem um sagt, að hún læsi fáar bækur. — Alveg rétt, svaraði Sag an. Eg er nefni- lega búin að sjá að þeim mun fleiri bækur sem maður les, þeim mun minna skil- ur maður fólk, en þeim mun fleiri manneskj- ur sem maður þeim mun betur skil- þær fáu bækur, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.