Morgunblaðið - 05.12.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.12.1961, Blaðsíða 9
Þriðiudagur 5. des. 1961 VORGVJSBl 4 ÐIÐ Bílasaia Guðmundar BergþórUoötu 3. Símar 19032 og 36870. Moskwitch '61. Dodge ’54. Volkswagen ’57, rúgbrauð. Ford Taunus Station ’59, ekinn 18 þús. km. Opel Record ’59. Bíiasala Guðmundar Sími 19032 og 36870 Bergþórv.götu 3. aiglýsa: Barna-, fjölskyldu-, portrett- passar og heimamyndatökur. Fullunnar myndir afgreiddar fyrir jól. Athugið hið lága verð og frágang í sérstöðu. Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45 — Sími 23414. ELIZABET ARDEN snyrtivörurnar Allar tegundir. SvoIbb Nýja-Bíóganginum, Austurstræti 22. Sími i-1340. Halln stiilkur 25-30 ára Viljið þið skrifast á við pilta á svipuðum aldri. Nafn og heimilisfang sendist blaðinu fyrir 9/12, merkt: „Áhuga- mál“. 2-3 herbergja ibúd óskast til leigu núna eða í janúar. Uppl. í sima 14028. Jeppi með nýju stálhúsi og nýrri skúffu í mjög gcðu ásigkomu- lagi til sýnis og sölu í dag. Skipti geta komið til greina á góðum 4—5 manna bíl. Bílamiðstöðin VAGIV Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. HPINGUNUM. Qjujti'iþvltfO VERZLUNIN SKEIFAN fcJesveg 39 hefur móttöku á fatnaði til hreinsunar fyrir okkur. EFNALAUGIN LINDIN H.F. Það er mikilsvert að eiga gangvisst úr, sem hægt er að treysta við dagleg störf, til sjávar og svexta. Kurt Freres verksmiðj- urnar í Sviss, sem fram- leiða CERTINA úrin, hafa jafnan verið brautryðjend- ur í framleiðslu sterkra og gangvissra úra, enda eru CERTINA úrin þekkt fyrir gæði. Með þvi að kaupa CER- TINA úr, getið þér því ver- ið viss um að eignast úr, sem þér getið treyst, enda fylgir þeim árs ábyrgð. Lækkað verð Tækifærispfir Gull Silfur Stál Teak Kristall Keramik Skartgripaverzlunin Skólavörðustíg 21. Jón Dalmannsson Jólaserviettur og dúkar í miklu úrvali. Frímerkjasalan Lækjargötu 6 A. Chevrolet ’55. Selzt fyrir skuldabréf. Opel Kapitan ’55, mjög falleg- ur einkabíll. Austin A-40 ’61, ekinn um 5 þús. km, ódýr. Vörubílar og jeppar í miklu úrvali. Volkswagen óskast. AÐAL-BÍLASALAN Ingólfsstræti 11. Símar 2-31-36 og 13=0-14. Aðalstræti 16. Sími 19184. Drengjabuxur stuttar og síðar hvítar, gráar, irjóttar. Drengj anærbolir Drengjasokkar Drengjaslaufur ÞORSTEINSBÚÐ Keflavík — Reykjavík Hlutðbréf í Loftleiðum Til sölu tvö 1000 kr. hlutabréf í Loftleiðum. Verðtilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 10. þ m., merkt: „Hlutabréf — 7331“. Hafnarfjörður Til sölu lítil 2ja herb. kjall- araíbúð við Hverfisgötu. Árni Gunn'augsson hdl. Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. Hópferðir Höfum allar stœrðir af hóp ferðabilum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan tngimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. T. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Stórkostlegur bókmenntalegur sigur Guómundar Daníelssonar Með bók sinni „Sonur minn S'nfjötli4* hefir Guðmundur Daníelsson unnið svo einstæðan bók- menntasigur, að fá dæmi eru slíks. Hér skulu birtir ú»- drættir úr nokkrum ritdómum um bókina: „Stórbrotnir atburðir og mikil örlög gerast í þessarl sögw. Þar eru hrikalegar orustur, ofurmennskar hetjudáðir og afreksverk .... (en) þétt sviðið sé fornt. og heiðin kyngi og spekimál sé stuðlar hennár, verður (sagan) ný og fersle eins og nútíma skáldsaga, því að ástin er enn söm við sig og harmur nístir brjóstið á sama hátt og á fornri tíð . . . . (Sagan) er stórvel rituð, sumir kaflar liennar svo glaasi- legir að stíl og máli, að unun er að lífsspekin sindrar og glitrar. . . .“ (AK í Tímunum 19. nóv.). „Vinnubrögð (Guðmundar) á Sonur minn Sinfjötll erw vönduð og verkið allt, sem'annars fjallar um örustu og ofaa- legustu hvatir mannsins, einkennist af hófsemi og rólegat tign. . . . Efni sögunnar er sótt til fornra tíða, en .. . . bóM~ skapur (hennar) er þó alltaf nýr Hvert illt verk hefúr sjálft í sér fólgna refsinguna, en hefndin er alltaf böl- valdur . . . í heild er þcssi saga ótrúlega gallalítil. . . .“ (Kristján Róbertsson í Víai). „Guðmundur er að verða einn mesti stílsnillingur, við eigum. . . . Sonur mmn Sinfjötli er sterk saga og áhrifa mikil. Efni hennar er að vísu í mikilli fjærlægð, en eiw- hvern veginn tekst skáldinu að gera það þannig, að þ«® talar máli dagsins í dag Það er sigur höfundar. . . . (VSV í Alþbl.). Samtölin eru frábærlega vel samin. . . . Hún (sagan) tekur til meðferðar nokkrar af frumlægust.u hvötum manna- ins og dregur upp hrikalega mynd af átökum haturs og ástar, hefndar og íyrirgefningar. Signý verður stórbrotin persóna í höndum höfundarins, sterk og hrollvekjandi. . . . Hún er (þó) í rauninni miklu mannlegn persóna en t. d. Hallgerður langbrók og Guðrún Ósvífutsdóttir. . , . Það slaknar að heita má hvergi á spennu frásagnarinnar. (Sig. A. Magn. í Mbl.), „Sagan um Signúju Völsungadóttur og Siggeri Gauta- konung — og Sinfjötla son þeirra systkinanna, sem vígður er hefndinni óborinn í rnóðurlífi, er á meistaralegan hátt gerð að krufningu á vissum þáttum í sálarfari nútíma- mannsins í verki Guðmundar . . . Þetta er stórfengleg bók um stórbrotin harmsöguieg örlög, mögnuð kyngi, seið og dul, ófreskri skyggni, tófrum og skáldlegri fegurð. Guð- mundur Daníelsson hefir aldrei skrifað betur. (Sigurður Einarsson í Holti) Bókaverzlun ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.