Morgunblaðið - 05.12.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.12.1961, Blaðsíða 14
14 MORCr\nT4Ðlb Þriðjudagur 5. des. 1961 Beztu þakkir til vina og vandamanna fyrir heim- sóknir, gjafir, blóm og heillaskeyti á gullbrúðkaupsdegi okkar, 24. nóvember sl. Bergljót Einarsdóttir, Þórður Jónsson. Kærar þakkir til allra sem minntust mín á fimmtugs- afmæli mínu 28. nóv., með stórgjöfum, skeytum og heim- sóknum. Þorleifur Guðmundsson. Kæru vinir, ég þakka öllum fjær og nær, sem sendu mér kveðjur, blóm og gjafir á sjötugsafmæli mínu, héldu mér samsæti og höfðu kynning á bókum mín- um. Með þessum mikla hlýhug fjölda manns hefur ykk- ur tekizt að gera þennan síðdegisdag ævi minnar, mér ógleymanlegan. Elínborg Lárusdóttir. Innilegustu þakkir fyrir hlýar óskir og aðra vin- semd á 75 ára aímæli mínu. 26. nóv. Una Guðmundsdóttir \'Á 3V333 VALLT TIL LEIGU'• c?A'R3)yTU'R, Vclskój'lur Xfanabí lar DraKarbtlat* T’lutningaoajnar þuN6flVINNUV£URM/, sími 34333 CSTANLEYj RAFMMVtRKFÆRI Einkaumboðsmenn: Nýkomið: STANLEY — sagir 6%”—7, STANLEY — pússvélar STANLEY — Jig-sagir STANLEY — heflar STANLEY — fræsarar LUDVIG STORR & CO. Ástkær móðir okkar, HÓLMFHÍÐUK JÚLlUSDÓTTIR, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu, Akureyri, sunnudag- inn 3. desember. Jóhanna Jóhannesdóttir Júlíus B. Jóhannesson. Systir mín SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Öxl verður jarðsungin frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 1,30. — Jósef Jónsson. Jarðarför GUNNARS EINARSSONAR fer fram frá Marteinstungukirkju, laugardaginn 9. des., kl. 13. — Blóm og kransar afbeðið, en þeir sem vildu minnast hins látna, eru vinsamlega beðnir að láta Marteinstungu- kirkju njóta þess. Ferð verður úr Reykjavík frá Bifreiðastöð Islands, kl. '8 árdegis. Eiginkona og börn hins látna. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður minnar, GUÐRÚNAR INGVARSDÓTTUR Fyrir mína hönd, vina og vandamanna. Einar Einarsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu, fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÞÓRDÍSAR ÁGÚSTU HANNESDÓTTUR, Hamarsgerðí, Brekkustíg 15. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd systkina og annara aðstandenda. Börn, tegndabörn og bamabörn. Þökkum öllum þeim fjær og nær er sýndu okkur innilega samúð við andlát og jarðarför KRISTJÁNS Ó. SVEINSSONAR, múrara, Hörgshlíð 12, Reykjavík. Sérstaklega þökkum við Einari Jóhannessyni og Sverri Einarssyni, Vestmannaeyjum, fyrir þeirra aðstoð og vináttu. — Drottinn blessi ykkur öll. Fyrir hönd vandamanna: Sveinborg Kristjánsdóttir, Ingólf Kristjánsson, Þórdís Kristjánsdóttir, Sigurður Kristjánsson. Þökkum auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR ÓLAFSSONAR bifreiðastjóra. Sigurlaug og Jón Ólafsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu fjær og nær sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, GUÐMUNDAR HANSSONAR, Akranesi. Böm og tengdabörn. Innilegt þakk'æti til allra fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall ELÍASAR MELSTED Asgerður Einarsdóttir og börn Neðribæ, Selárdal 5 ára ábyrgð kr. 7350,oo Þetta sófasett fæst aðeins hjá okkur. Höfum fyrir- iiggjandi svefnsófa, staka stóla og húsbóndastóla. Höfum nýja gerð svefnbekkja. Klæðum og gerum við húsgögn. Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir húsgögnunum frá okkur. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. Husgagnaverzlun og Vinnustofa Þórsgötu 15 — (Baldur.sgötumegin) — Sími 12131. 5)' d)TBT TB' Nf D) J ©JBJLJEiJ Lxl Hin mikla myndskreytta Biblía frá Gyldendal Um aldir hefur kynslóð eftir kynslóð leitast eftir, hver á sinn hátt, að heiðra bók bók- anna. Hin mikla mynda — Biblía frá Gyldendal er lausn okkar tíma á hinu mikla verk- efni. Texti — orðskýringar — landabréf. Textinn í hinu miklu mynda — Biblíu frá Gylden- aal er með viðurkenndri þýð- ingu Orðskýringar Bibliunnar eru nýjar og verðmætar vegna gnægðar af skýringum. Landabrét Biblíunnar eru með 36 litprentuðum kortum og nákvæmu yfirliti. Biblía ættarinnar: Hin mikla mynda-Biblía frá Gyldendal er biblía ættar- innar. Fremst eru 12 auðar síður fyrir nöfn eigenda fyrir fæðingar- og skírnardaga, fermingar og brúðkaup. Min miklu listaverk Biblíunnar: Þar má nefna 95 litprentan- ir eftir málara eins og Michel- angelo, Rafael, E1 Greco, Rem- brandt, Rubens og marga fleiri. - í hina miklu mynda —.. Biblíu frá Gyldendal er ein- göngu notað efni af einvala gæðum, pappírinn er ótrénað. ur, prentunin er skýr og auð. jesin. Band á bókinni er þrenns konar; Brúnt leður kostar kr. 3395 00 Ljóst — — kr. 2975.00 Brúnt — — kr.2555,00 Leitið upplýsinga í bóka- búðunum. Gyldendal. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.