Morgunblaðið - 06.12.1961, Side 4

Morgunblaðið - 06.12.1961, Side 4
4 itíORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. des. 1961 Smurt brauð Snittux, brauðtertur. Af- ereíðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311. Söfnin Húshiálp óskast nokkrum sinnum á viku í Kópavogi. Upplýsingar í síma 19186. Kvikmyndavél 8 mm sem ný „Bell & HoweH“ upptökuvél til sölu. Tækifserisverð. Uppl. í síma 11186. 2 amerískir svefnbekkir með springdýnum til sölu vegna flutnings. Einnig barnarúm með dýnu, fata- skápur og lítið barnatví- hjól. Sími 50246. Jólin nálgast! Vinsamlegast verið ekki of sein með Storesa og dúka í strekkingu að Langholts- vegi 114. Simi 10859. Sótt og sent. Svefnsófi til sölu nýlegur. Uppl. í síma 32787. Er kaupandi að lítið notuðu gólfteppi, stserð ca 414x3,85. Uppl. í síma 17446. í dag er miðvikudagurinn 6. des. 340. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:08. Síðdegisflæði kl. 16:23. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað íra kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—9. des. er 1 Ingólfsapóteki. Uoltsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100. Ljósastofa Ilvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna. Uppl. i síma 16699. Næturlæknir I Hafnarfirði 2.—9. des. er Garðar Ólafsson, sími 50126. IOOF 9 = 1431268^ = E. T. 2. Umrf. E Helgafell 59611267. VI. 2. □ Gimli 59611277 = 2. XOOF 7 = 143126814 5 E.K. FREITIR Breiðfirðingafélagið í Rvík gengst fyrir BINGÓ og dansi í Breiðfirðinga búð í kvöld miðvikudag kl. 8:30. — Góðir vinningar. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. Alliance Francaise: — Bókasafn fé- lagsins á Túngötu 20, er nú opið til útlána félagsmönnum og öðrum, sem áhuga hafa á frönskum bókmenntum. Fyrst um sin fara útlán fram á hverj- um miðvikudegi kl. 5—7 eftir hádegi. Félagsmenn, sem kunna að hafa fé- lagsbækur undir höndum frá fyrri tím um eru vinsamlega beðnir að skila þeim sem allra fyrst. — Stjórnin. Dregið hefur verið í Flughappdrætti Hringsins: Upp kom nr. 877, upplýsing ar um vinning í símum 12722 og 35576. Frá Náttúrulækningafélagi Rvíkur: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 7. des. kl. 8:30 e.h. í Guðspekifélags- húsinu. Jónas Halldórsson, leikfimi kennari ræðir um gufuböð o.fl. Gísli Guðmundsson sýnir kvikmynd „Hin græna gjöf“. Ávaxtadrykkir á eftir. — Félagar fjölmennið og takið með ykk ur gesti. Kvenfélagið Aldan heldur jólafund sinn miðvikudaginn 6. des. kl. 8:30 að Bárugötu 11. Ýmis skemmtiatriði. Fundur i kvennadeild Styrktarfél. Vangefinna í Tjarnarcafé fimmtudag inn 7. des. kl. 8:30 e.h. Jólavaka. — Konur minntar á kaffisöluna 10. des. Nánari upplýsingar í síma 34941. Ljósmæðrafélag íslands: Skemmti- fundur í félagsheimili múrara, Freyju götu 27, fimmtudaginn 8. des. kl. 8:30. Ljósmæður fjölmennið. - Nefndtn. Krá Mæðrastyrksnefnd: Þær konur, sem þurfa að sækja um hjálp frá Mæðrastyrksnefnd fyrir jólin eru á- minntar um að gjöra það sem fyrst á skrifstofuna, Njálsgötu 3, sími 14349. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Andrés Andrésson, Laugavegi 3, ísleikur Þor- steinsson, Lokastíg 10, Jón Arason, Suð urlandsbraut 95 e, Stefán Árnason, Fálkagötu 9 og Marteinn Halldórsson, Stórholti 18. Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Ameríska Bókasafnið, Laugavegí 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag'ega frá kL 2—4 eJi. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Slmi 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: tJtlán; 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. tJtibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. mm TekiÖ á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10—12 t.h. Frú Jovarika Broz lagar treí& |il eiginmanns síns, Titos Júgó? Islavíuforseta og gengur úr» ?skugga um að honum sé ekkig |kalt. Forsetinn var að koma úrl |veiðiferð, sem hann hafði boði ?ið erlendum sendiherrum til á|J bsveitasetri nokkru. Á eftir var| |haldin veizla og er forsetinn| ?að þurrka sér um hendurnar^ |áður en hann sezt að snæðingi.i Laghentur maður óskast á trésmíðaverkstæði Sími 19761. Keflavík Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð nú þegar. Helzt nálægt sjúkra húsinu. Uppl. í síma 1401. Peningaskápur til sölu. Upplýsingar í síma 3-73-00. Ungur piltur m e ð gagnfræðamenntun óskar eftir atvinnu. Hefur bílpróf. Tilboð merkt: — „7569“ sendist Mbl. fyrir 15. desember. Ung hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Helzt í Vesturbænum. — Upplýsingar í síma 35155. Alexandra prinsessa af Kent hefur að undanförnu verið í opinberri heimsókn í Asíu. Hér sézt hún skoða Shweda- gon musterið í Rangoon í Burma og t.h. við hana er um- sjónarmaður musterisins U Ba Gyan, sem fylgdi henni um. Eins og sézt á myndinni er prinsessan berfætt, en það er siður að engin má fara inn í musterið með skó á fótunum. Er prinsessunni var sagt þetta varp hún öndinni feginsam- lega, því að hitinn var mikill og léttir að geta farið úr skónum. ÁHEIT OC CJAFIR Gjafalisti fyrir fólkið sem brann hjá í Smálöndum afhent Vetrarhjálp* inni: í>K 100; Kristjana og Guðrún 1000; Gömul kona 300; Halldór 300; XY 100; SJ 100; MSG 100; GÁ 100; Ónefnd ur 30; Ónefndur 100; Sigurður Jónss 100; Þuríður 100; SH 100. Fjölskyldan á Sauðárkróki: Þakklát 100. Fjölskyldan í Camp-Knox: DK 100. Sólheimadrengurinn: SÓ ísaf. 200. Sjóslysið: Frá Steinari, Ólafi, Dísu, Kötlu, Sirrý, Öldu og Jóhönnu 900; LA 100; NN 1000; JS 100 NN 500; þakklát 100; áheit 150. JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum MORA Kynning Einhleypur reglusamur mað- ur óskar að kynnast stúlku. 40—47 ára sem hefur hug á að stofna heimili. Tilboð merkt: „24 — 7328“ sendist Mbl. fyrir 15. desember. — Þarna vorum við svei mér heppnir — að hitta svona ágæta menn inni í miðri Afríku, sagði Júmbó, áður en þeir Spori lögðust til hvíldar um kvöldið. Um morguninn heyrði Júmbó einhver undarleg buslhljóð úti fyrir tjaldinu. Hann flýtti sér út og sá þá, að Spori var bara að þvo sér með miklum bægsla- gangi. I sama bili gekk Ottó Lirfusen fram hjá. — Jæja, Svo þið ætlið að koma með á fiðrildaveiðar? sagði hann. Það er guðvel- komið — fylgið mér. Skyndilega tók hann undir sig stökk og hentist áfram með hinum furðulegustu til- burðum, en Júmbó hljóp á eftir honum. Lirfusen hafði komið auga á fiðrildi, sem hann hugðist ná. Spori dratt- aðist silalega í fótspor þeirra Júmbós. Hann hafði engan áhuga á fiðrildaveiðunx

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.