Morgunblaðið - 06.12.1961, Page 11
Miðvikudagur 6. des. 1961
M ORGVISBL 4ÐIh
11
Old English
Rauðolía
(Redoil)
ÚRVALIÐ FYRIR JÓLIN
er feikilega góður húsgagna-
gljái. Hreinsar ótrúlega vel og
skilur eftir gljáandi áferð —
auk þess er hann ódýr.
Umboðsmenn:
Aynar Hurðfjörð & Co hf
MALASKOLINH
m SÍMI 7286S
SÍ.MI 7Z86S
HAFNAPSTP/eTI 15 '
HF.
S I N A L C O
S ÓDAVATN
APPELSÍN
GRAPE FRUIT
KJARNADRYKKIR
OLGERDIN
P I L S N E R
M ALTÖL.
H V í T Ö L
★
EGILL SKALLAGRÍMSSON
I
SPUR COLA
GINGER ALE
HI- SPOT
LÍMONAÐI
QUININE WATER
A N A N A S
Skólavist
í Englondi
Málaskólinn Mímir útvegar
vist á hvers konar skólum og
námskeiðum í Englandi og
öðrum löndum 1 Evrópu. —
I>á útvegum við öllum þeim,
er vilja vist á góðum enskum
heimilum, þar, sem nemendur
geta eflt máiið utan skóla-
tímans. — Þ. 2. júní í sumar
fer forstöðumaður Mímis með
hóp barna og unglinga til
Englands. Verða þau þar á
skólum í 3 mánuði. Allar nán-
ari upplýsingar kl. 5—8 dag-
lega.
Ford '5 7
Orglnal Station, 6 eyl. og
venjulega skiptur. Mjög glæsi
legur.
Bílamiðstöðin VAGIU
Amtmannsstíg 2C.
Símar 16289 og 23757.
Kjólakragar
á barna- og fullorðins-kjóla.
Fjölbreytt úrval. Stórlækkað
verð.
Skyndisalan
Laugavegi 20. — Gengið upp
með Skóbúð Reykjavíkur.
C. Larsen — Lillehammer
reykjapipur eru nýkomnar.
T ollalœkkunarverð
þær fást í:
Verzl. Bristol, Bankastræti,
Verzl. Matthíasar Sveinssonar, ísafirði,
KEA, Akureyri,
Verzl. Ásgeir, Siglufirði.
Einkaumboð:
ÞORSTEINN J. SIGURÐSSON
Bankastræti 6 — Sími 12585 og 14335.
Framtíðarsfarf
Áreiðanlegan mann vantar til verkstjórastarfa hjá
iðnfyrirtæki sem framleiðir matvörur. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir 12. des. n.k„ ásamt upplýsingum um
fyrri störf og aldur merkt: „7334“.
íbúð á Melunum
Höfum kaupanda að íbúð, 3—4ra herbergja, á Mel-
unum, Högunum eða þar í grennd. Há útborgun
möguleg. íbúðin þarf ekki að vera laus til íbúðar
strax.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 ■— Sími 14400 og 16766.
Indriðabúð
ÞINGHOLTSSTRÆTI 15
Ég undirritaður hefi keypt verzlunina Indriðabúð
og mun reka hana áfram á sama stað og undir sama
nafni. Vænti ég þess að viðskiptavinir verzlunar-
innar láta hana njóta viðskipta sinna áfram og mun
ég kappkosta fljóta og góða þjónustu. — Sendi heima.
Sigfús Ingimundarson.
Iðnaðarmenn
Ritverkið um Þorstein á Skipalóni er komið út.
Tölusett eintök eru ennþá fáanleg á skrifstofu
Landssambands iðnaðarmanna Laufásvegi 8.
Landssamband iðnaðarmanna.
Nýlega er komin út E P. hljómplata með 7 lögum
sungnum af Barnakór Laugarnesskóla.
Söngstjóri: Kristján Sigtryggsson
Undirleikari: Steíán Edelstein.
Platan fæst í Hljóðtæraverzlun Sigriðar Helgadótt-
ur, Vesturveri og riljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafn-
arstræti 1.