Morgunblaðið - 06.12.1961, Page 16

Morgunblaðið - 06.12.1961, Page 16
16 MORGUISBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. des. 1961 stillitæki fyrir olíukyndingar Æ vinfýrabœkur fyrír lítil börn Ævintýrabækurnar Álfabörnin og Fóstursonur tröll- anna eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka fást í öllum bókaverzlunum. Bækurnar eru með teikni- myndum eftir Þóii Sigurðsson teiknikennara við Laugarnesskólann. Bækurnar eru sérstaklega ætlað- ar fyrir böin á aldrinum 7—-10 ára. Bókaútgáfan FEYKISHÓLAR Ausiurstræti 9 — Sími 22712. Ung dönsk stúlka óskar eftir VIST á góðu heimili frá 1. jan. 1962 í 5 mánuði. Þeir sem vildu sinna þessu eru vinsamlegast beðnir að leggja nöfn sín til Morgunblaðsins í umslagi merktu: „Danmörk — 1961 — 7339“. Verð kr: 15.— JÓLASVEINAR í JÓLAPAKKANN Verð kr: 15.— Olíudaelur 1- og2 ja þrepa Ketil- og öryggis- hitastillar. Háspennukefli. Kerti. Olíuspíssar - olíusigti. Danfoss — allt fyrir oliukyndingar. * Talið við HÉÐINN og Ieitið frekari upplýsinga oor TAKIÐ EFTIR! TAKIÐ EFTIR! ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Æðaidúnn Gæsalúnn Fiður Dúnsængur Rest-Best koddar Sængurfatnaður Allskonar smávörur SVALAN Nýja-Bíóganginum Austur- stræti 22. Sími 1-13-40. BÓKAMARKAÐURINN í Listamannaskálanum verður aðeins opinn í fáa daga. Athugið því sem fyrst, hvort að þar sé ekki eitthvað að finna við yðar hæfi Af fjölda ódýrra og góðra bóka má m. a. nefna: Skáldsögur eftir Slaughter, hver ib. kr. 70.00 Vegir skiljast, skáids. eftir Corari ib. kr. 70.00 Horfnar stundir efur Rachel -Field ib. kr. 50.00 Hún unni honum, eftir C. Carles ib. kr. 60.00 Helga Bárðardóttir, ib. kr. 50.00 o. fl. o. fl. Munið sjálfsævisögur Vestur-íslendingsins Jónasar Stefánssonar Frá Kotá til Canada, ib. á aðeins kr. 50.00 Dalaskáld (ævisaga Siuionar Bjarnarsonar) ib. aðeins kr. 85.00. Allar bækur Einar Kristjánss. skálds., skáld- sögurnar eftir Kaplesn Marryat, Tarzanbækurnar, Siggubækurnar sjö, Möggubækurnar. Indíánabækurnar. Bækur eftir Margit Ravn, Barnabækur með hreyfan- legum myndum á kr. 15.00. Fjöldi ódýrra barna- og unglingabóka á kr. 10—15.00. Komið og sjáið hvað við höfum að bjóða. — Lítíð sem fyrst inn á bókamarkaðinn í Listamannaskálanum. GYLDEIMDALS STORE KOGEBOG Mesti matreiðslubókaviðburður í mörg ár. 9 bækur í einni: Matreiðslubók, Bökunarbók, Smurbrauðsbók, Kennslubók í næringarfræði, Vöru- og innkaupabók, Niðursuðu- og sultubók, Kennslu- bók í borðskreytingum og framreiðslu, Bók um matarræði, Cocktail og vínbók, Sveppabók. í Gyldendals Store Kogebog er f jöldi listaukandi og girnilegra litmyndo, og yfir 2500 uppskriftir, sem allar eru nákvæmlega reyndar, pg fjöldi ráða til að létta húsmóðurinni hin daglegu störf. í Gyldendais Store Kogebog eru 1500 myndir, þar af 500 af léttum og skemmtilegum mat, glæsilegu smurðu brauði, faíiegum kökum, afbragðs hátíðar- mat o. fl. o. fl. Gyldendals Store Kogebog er bók allra vandlátra húsmæðra. Kostar kr. 770.00. Fæst í flesium bókaverzlunum. GYLDENDAL Landsmálafélagið VÖRÐUR heldur almennan félagsfund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 6. desember kl. 20,30. Umræðuefni : Fjármál og framkvæmdir Reykjavíkurborgar. Frummælandi: Geir Hallgrímsson borgarstjóri. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Landsmálafélagið Vörður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.