Morgunblaðið - 08.12.1961, Page 14

Morgunblaðið - 08.12.1961, Page 14
14 MORGUNTtLAÐIO Fðstudagur 8. des. 1961 UINIGLINGA vantar til að bera blaðið í eftirtalið hverfi FJÓLUGÖTU LYNGHAGA VÍÐIMEL Jólagjöfin í ár verður miML VERÐ- LÆKKIiiM Fást hjá helstu úrsmiðaverzlunum Hjartkær móðir okkar ANNA PÁLSDÓTTIR frá Ananaustum, lézt i Landakotsspítala miðvikudaginn 6 desember. Fyrir hönd okkar systkinanna. Auðbjörg Björnsdóttir, Jón Björnsson Eiginmaður minn KRISTJÁN HANSSON trésmíðameistari, Ásvallagötu 19, andaðist miðvikudagirn 6. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Sigríður Thomsen. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GRÓU STEINUNNAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR Hverfisgötu 23. Þórður Jónsson, Gíslína Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarföi mannsins míns og föður okkar GUNNARS BENJAMÍNSSONAR læknis. Þórunn Benjamínsson og börn. =HÉÐINN = Vélaverzlun . Siml 24260 Skrifstofustúlka Mjög vön, óskar eftir skrifstQfustarfi. Tilboð send- ist Morgunblaðinu fyrir 12. þ.m. merkt: „Ábyggileg — 7359“. íslenzku spilin í vönduðum leðurhylkjum eru tilvalin jólagjöf, bæði handa vinum yðar og kunningjum innan lands og viðskiptasamböndum yðar erlendis. Mannspilin bera myndir íslenzkra fornmanna og fylgja hverjum stckk skýringar á ensku, þar sem getið er helztu æviatriða þeirra. Heildsölubirgðir: IHAGMIJS KJARAIM Umboðs- & heildverzlun Pósthólf 1437 — Sími 24140 — Reykjavík. JÓLAKORT Nú þegar,höfum við fengið marg- ar tegundir af jólakortum, t. d. ljósmyndakort, einnig litprentuð, og eftirprentanir málverka. Sérstaklega viljum við benda á litprentuð jólakort eftir teikning- um Halldórs Pétursson. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8 (við hliðina á Skartgripaverzlun Jóns Sigmundsson). Fjölbreytt úrval af Jólatrés-seríum Höfum fengið sérstaklega fallegar jólatrés-seríur bæði til úti og inni skreytinga, 10 og 20 ljósa. Seríurnar eru þannig útbúnar, að það logar á þeim áfram, þótt ein eða fleiri perur bili. ELNA-búðin Aðalstræti 7, Reykjavík. Sími 16586.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.