Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 10. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ S JÓLABÆKUR BÓKFELLSÚTGAFUNNAR 5 úrvaEsbækur til |ó!a(|iata Þetta eru jólabækur hinna vandlátu, íagrar og vandaðar að yha búningi, fróðlegar og skemmtilegar aflestrar. Allt bækur, sem hafa varanlegt gildi , Bókfellsútgáfan Finnur Sigmundsson i ; | í ! !■ Valtýr Stefánssou Matthías Johannessen Kristmann Guðmundsson MATIHfAS JOHANNLSSE£í KALOIR VIÐ PÁL ISÓLrSSON Séra Friðrik seffir frá. f þessu fallega kveri eru 8 viðtöl, sem Valtýr Stefánsson ritstjóri átti á sínum tíma við séra Friðrik. í bókinni er fjöldi mynda af séra Friðrik Og hans nánustu. Séra Bjarni Jónsson skrifar formála bókarinnar, en Gylfi 1». Gíslason menntamálaráð- herra lokaorð. Konur skrifa hréf. Þetta er safn af sendibréfum frá ís- lenzkum konum. Ná bréfa- skriftir þessar yfir alla 19. öld ina. Bréfritararnir eru fjórtán, konur á ýmsum aldri og af ólíkum stéttum. Bók þessi hef- ur mikinn fróðleik að geyma um líf og kjör, ástir og and- streymi íslenzkra kvenna á liðinni öld. Dr. Finnur Sig- mundsson hefur séð um út- gáfuna. Hundaþúfan og hafið, ævisaga Páls ísólfssonar tónskálds sögð í samtalsþáttum Matthiasar Jóhannessen ritstjóra. Þetta er f jörlega rituð og frábærlega skemmtiieg bók. Loginn hvíti heitir nýjasta bindið af sjálfsævisögu Krist- manns Guðmundssonar. Þetta er djorf Og opinská bók, sem mikið mun verða talað um og það er óhætt að fullyrða að engum mun leiðast við lestur hennar. Frá Grænlandi eftir Sigurð Breiðfjörð skáld er nú í fyrsta sinn gefin út óstytt og eftir frumhandriti höfundar. í þess- ari fróðlegu og læsilegu bók segir frá ævintýrum skáldsins á Græniandi. Eiríkur Hreinn Finnbogason hefur séð um út- gáfuna og Jóhann Briem list- málari ss.rcytt hana teikning- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.