Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagui 10. des. 196V Saga bóndans I Hiauni ■' n Guðmundur L. Frifffinnsson. „ . . . hér hefir Guðmundi L. Friðfinnssyni auðnazt að rita sérlega hugþekka og skemmtilega ævisögu . . . höfundurinn (skapar) sitt eigið (ævisögu-) form, sem liggur miklu nær skáldsöguforminu en venju- legt er, lyftir því upp fyrir gráan sinuhaga hvers- dagslegs staðreyndatals, og það án þess að syndga gegn lögmáli sannfræðinnar . . . Ég tel þessa bók alveg vafalaust með beztu ævisögum okkar og mundi enginn fær um að skrifa slika bók, sem ekki væri sjálfur tvennt í senn: góður bóndi og gott skáld“. (Guðmundur Daníelsson í Mbl.). íslenzkir Þjóðhiættir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Bókin, sem leitað er til, til þess að fá vitneskju um siði, hiáttu og trú íslenaku þjóðarinnar. T*' Astir Dostóévskys Marc Slonim (Hersteinn Pálsson þýddi). Töfrandi ævisaga um heitar ástir eins mesta ritsnill- ings 19. aldarinnar. Leiðbeiníngar um bókaval Frd Grænlandi til Rómar Einar Ásmundsson. Ferðaþœttir. Einar er frábær sögumaður, fróður og víðsýnn. Næturgestir Sigurður A. Magnússon. Sloáldsaga, sem gerist í íslenzku umhverfi, fyrsta skáld- saga höfundar. Rauði kötturinn Gísli Kolbeinsson. Saga um íslenzka sjómenn, suðrænar stúlkur, dans og dólgslega byltingarsinna suður á Kúbu. Fyrsta skáldsaga höfundar. Silkislæðan Anitra (Stefán Jónsson þýddi). Stór norsk ættarsaga. Höfundi hefir verið likt við Kristmann Guðmundsson og Gunnar Gunnarsson. $ J I | l | í \ I l Snögg breyting MXKIL og skyndileg breyt- ing varð á verzlun Silla og Valda um síðustu helgi. Héldu vegtfarendiur sumir hverjir, að þeir væru að villast er þeir komu að búðinni svo mikil og snögg höfðu umskiptin orðið. Verzlunin sem er til húsa í elzta húsi bæjarins hefur ver- ið óbreytt síðan 1925 að þeir Silli og Valdi eignuðust þetta sögufræga hús. Siguæliði kaupmaður sagði okkur að þeir hefðu haft mik- inn hug á að byggja nýtt og glæsilegt hús á þessum stað, en hið endanlega skipulag mið bæjarins er enn ókomið. Við sjáum ekki lausn á þeim mál- um í náin-ni framtíð og þar sem verzlunin eykst ár frá ári, þá varð eitthvað að gera. Rúm ið fyrir viðskiptavinina var áður aðeins nokkrir fermetr- ar. Og ‘þó að starfsmenn verzl- unarinnar væru handfljótir og sporléttir þá var nauðsyn úr að bæta. Rými viðskiptavin- anna hefur verið margfaldað. Allt sama fólkið heldur áfram vinnu sinni í búðinni, en farið er millibil eldri afgreiðslu- hátta og hins nýja kjörhúðar- « forms. Þeir sem óska geta. ly snúið sér beimt tii afgreiðslu- ^jj mannanna eins og áður, en || hinir sem vilja geta skoðað vi varninginn í hillum og á borð- um og valið sér í sína körfu. « Er ekki að efa að vinsældir þessarar verzlunar eiga etftir að aukast enn við þessa breyt ingu. Myndirnar gefa góða hug- mynd um breytinguna, því ljósmyndari Mbl.: Ól. K. M. stóð í sömu sporum er hann tók þær — aðra fyrir breyt- inguna, hina eftir. Afgreiðslu. menn Silla og Valda sem sjást á myndinni eru þekktir menn í bænum og eru frá vinstri Magnús Helgason, Einar Ingi- mundarsson, Ingólfur" Ólafss. Sigurjón Þóroddsson og Guð- laugur Guðnason. J='Q=*J='<Q=«C=''Q=<G=‘íQ=<6=!<Q=*J=-;Q==<(?='Q=*;ö=‘'CC=*C=<Q=*7=‘<Q=*J=<Q=>sC='fcrfl5=<Q-<ö=<Q=<(7=N-Q=<G=<Cí=*5=<Q=-:c7=«i=«J( Einbuinn á Himalaja Paul Brunton (Þorsteinn Halldórsson þýddi). Ferðalýsing tfrá tindi jarðar, frásögn um yoga og fyrri jarðvistir. Eftir frægasta yoga Vesturlanda. BÖrn eru bezta fólk Stefán Jónsson: Reykjavíkursaga eins frægasta núlifandi unglingabóka- höfundar hér á landi. BARNAKJÓLAR I ÚRVALI Litli Vesturfarinn Björn Rongen (ísak Jónsson þýddi). Frábær unglingabók, sem hefst í Noregi, heldur áfram á Atlantshafinu og á hjarnbreiðum Norður-Ameriku og lýkur er söguhetjan verður rikisstjóri í Bandaríkjun- um. Byggð á sannsögulegum heimildum. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR VAFFESS - BÚÐIIM Klapparstíg 40 (Horni Grettisgötu og Klapparstígs)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.