Morgunblaðið - 16.12.1961, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.12.1961, Qupperneq 11
MORGV WBLAÐIÐ II Laugardagur 16. des. 1961 \ Orustan um var aS verulegu levfi háð frá íslandi Nú, 16 árum eftir stríðiS, hefur saga orustunnar verið skráð, byggð á gögnum frá báðum stríðsaðilum. í bók þessari segir frá hrikalegum orustum þýzku álfahóp- anna annars vegar og skipalesta bandamanna hins vegr. Höfundur bókarinnar er sagnfrœðingur, en hann tók sjálfur þátt í orustunni sem höfuðsmaður. Bókin er prýdd mörgum myndum og landabréfum, sem gefa yfirlit yfir helztu bardagasvœðin. Bókin er prentuð í stóru upplagi og verði hennar þess vegna stillt í hóf. Kostar kr. 160,00 (án söluskatts). MYNDIN: Sir Max Horton stjórnaði flota bandamanna á Norður-Atlantshafi. Atlantshafið Bækur hinna vandlátu gefenda Leikrit Matthlasar Jochumssonar Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson skrifar for- mála. Árni Kristjánsson bjó til prentunar. — 684 bls. Verð kr. 290,00. Öll átta leikrit þjóð- ekáldsins, þ. á m. Ötilegumennirnir og Skugga- Sveinn, Jón Arason, Helgi hinn margri og ÍV esturfararnir. íslenzkir þjóðhœttir eftvr Jónas Jónasson frá Hrafnagtti. Einar Ól. Sveinsson bjó til prentunar. 534 bls., myndskreytt, verð kr. 315,00. — Fullkomnasta heimildarrit, sem tii er um siði, hætti og trú íslenzku þjóðarinnar, — Fjölbreytt og mjög skemmtilegt rit. Skuggsjá Reykjavíkur eftir Áma Óla v 344 bls. í stóru broti með fjölmörgum myndum. Verð kr. 248,00. Stórfróðlegir þættir úr sögu Reykjavíkur eftir elzta núlifandi blaðartiann höfuðstaðarins. Hér fer saman mikill fróðleik- ur um athyglisvert efni og skemmtileg frA- sögn. Einbuínn í Himalaja Paul Brunton Frægasti yogi vestuilanda ekrifar hér ferðasögu frá tindi jarðar, Himalajafjöllvmum, en þar fór hann einförum, iðkaði yoga og leiddi hugann að mörg- Um helztu málefnum manna og þjóða. Margir unnendur Brun- tons telja þetta eina beztu bók hans. 1 fyrra kom ót bók Bruntons „Hver ert þú sjálfurt“ og er sú bók nú um það bil uppseld. I-------------------------- Sonur minn, Sinf jötli hrífandi skáldsaga, — hinn mikli bókmenntalegi sigur Guðmundar Daníelssonar. 9 Rauði kötturinn hin bráðkemmtilega sjó- mannasaga Gísla Kolbeins- sonar. Nœturgestir — saga úr íslenzku umhverfi eftir Sigurð A. Magnússon blaðamann. „Ástir Dostóévskysu eftir Marc Slonim Bók þessi heitir á ensku „Three Loves of Dostóvsky“ — Þrjár ástir Dostóévskys. Þetta er hrífandi saga um innsta ásta- líf eins mesta skálds heimsins, Fjodors Dostóévskys. Þetta er næstum ótrúleg saga um þrjú ástamál skáldsins og áhrif þau, sem þau höfðu á þrjú megin tímabil, sem greina má í skáld- skap hans. Slonim segir um þessa bók sína: „Frásögn þessi er byggð á vandlega könnuðum heimildum varðandi ástalíf Dostóévskys, sem var ekki einungis einn mesti ritsnillingur 19. aldarinnar, held- ur jafnframt óvenjulegur maður og elskhugi ..." Um skáldsög- ur Dostóévskys segir Slonim: „Hamslausar hvatir, trylltar tilhneigingar, sjúkleg viðbrögð líkama og sálar fylla minnis- verðar síður sagna hans eldi og ókyrrð. Þó er varla noklíurt verka hans eins furðulegt, róm- antískt eða ástríðuþrungið og ævi hans — einkum undirheima- líf hans, sem hann eyddi með vændiskonum, giftum hugsjónakonum, helm»- konum, fögrum og öllum óháðum, og ungum stúlkum, sem sóttust eftir nautnum og fórnuðu sér fúslega. Barna- og unglingabækurnar BÖRN ERU BEZTA FÓLK (eftir Stefán Jánsson). LITLI VESTURFARINN eftir norska rithöfundinn Björn Rongen (ísak Jónsson þýddi). DÍSU bœkur Kára Tryggvasonar, og bók Kára: SISI, TÚKU OG APAKETTIRNIR. Enn fremur NONNA bœkurnar og JACK LONDON bœkurnar; þetta eru góðar bœkur, sem unglingarnir munu hafa gaman af og þér hafið sóma af að gefa. V r ^ Bókaverzlun Isafoldar tk V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.