Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 21
Laugardagur 16. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 8 dagar til jóla Wwm% fi ÞÖNNUR á því að taka í listann skrá yfir jólamerki. Nú í ár er sama skráin endurprentuð, enda þótt þess vaéri getið í formála list- ans í fyrra, að slík skrá yrði ekki tekin í listann, fyrr en að tveim til þrem árum liðnum. Svo mikið hefur þó flaustrið verið í þetta sinn, að gleymzt hefur að geta um þau merki, sem gefin voru út fyrir jólin í fyrra. Hitt er svo annað mál, að í frímerkjalista, sem þer heitið „íslenzk frímerki“ eiga jólamerki ekki heima. Eg læt nú hér staðar numið, en margt fleira mætti til tína, en nóg mun komið. Eg veit, að ég mæli fyrir munn margra írímerkjasafnara,. þegar ég ber þau tilmæli fram við ísafold og höfundinn, að listi þessi verði ekki oftar gefinn út með öllum þeim miklu göllum, cem á hon- um eru. Með því vinna þeir íslenzkum frímerkjasöfnurum mest gagn. Sverrir Einarsson. segir sögur og ævintýri um börn í öðrum lönd- um. — Gefið bömunum þessa fróðlegu og skemmtilegu bók. — Frímerkjalistinn Framh. af bls. 4 Sigurðsson, Matthías Jochums- son, Þorfinnur Karlsefni, Snorri Sturluson, Sveinn Björnsson og Hannes Hafstein voru. Hins veg- ar . eru Jón Arason og Jónas Hallgrímsson titlaðir bishop og poet. Útlendingum kemur víst ekk- ert við, hvað séu Bessastaðir? Þó fá þeir að vita deili á Al- þingishúsinu og Stjórnarráðshús e inu. Ekki er gerð grein fyrir því, hvað var Hópflug ítala. Við Evrópuútgáfuna árið 1960 stendur aðeins Europa. Árið 1961 stendur Evrópa/Europe. Ekki vantar, að það sé góð landkynning að lista þessum, ef einhverjir sendu hann úr landi, en líklega er ekki mikið gert að því. Nýjasta útgáfan í listanum er Háskólaútgáfan. ■ Þar greinir bæði á íslenzku og ensku, að Háskóli íslands sé 75 ára, enda þótt flestir viti, að hann var hálfrar aldar gamall á þessu ári. Auk þess virðist verð á þeim merkjum, stimpluðum og ó- stimpluðum hafa snúizt við, og er það þriðja árið í röð, sem mistök verða við nýjustu út- gáfuna í prentun listans. Ég freistast til að halda, að aldrei hafi verið lesin próförk af hon- um. Efst á bls. 33 stendur þessi klausa: „Allt upplag þessa merkis var ýfirpréntað og er það því mjög sjaldgæft án yfir- prentunar, en þekkist þó“. Þessi klausa hefur staðið í öllum 5 útgáfum listans og er því ekki lengur til að dreifa, að um prentvillu sé að ræða. Það ætti þó ekki að þurfa að taka það fram við höfundinn, að hafi allt upplag merkisins verið yfir- prentað, er ekki sjaldgæft að finna það óyfirprentað, heldur með öllu óhugsandi. Nær mun þó sanni, að næstum allt upp- lagið hafi verið yfirprentað eins og frímerkjasöfnurum er vel kunnugt. í listanum er tafla yfir upþ- lög, útgáfudaga, teiknara og prentunarstaði. Þessi tafla, sem mér virðist féttara að nefna skrá, er framan við verðskrá merkjanna og merkin aðeins auðkennd með þeim númerum, sem þau bera í verðskránni. Er að þessu hið mesta óhagræði, enda virðist ekkert því til fyr- irstöðu að hafa þessar upplýs- ingar á sama stað og verð- skrána og aðrar upplysingar. Gleymzt hefur að geta upplags Háskólaútgáfunnar og blokkar- innar, sem gefin var út sama dag. Hún fær ekki einu sinni númer í listanum. Hins vegar fengu hinar fyrri frímerkja- blokkir sín þrjú númerin hvor, þó að eitt hefði nægt, þar sem merkin voru aldrei notuð stök til burðargjalds. í fyrra fann höfundurinn upp Italskir skór ný sending Fallegir • KULDASKÓR • UNGLINGASKÓR • DÖMUSKÓR A Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar Sérstaklega kraftmiklar HELGI MAGNÚSSON & CO. Jólagjöfin y> T' í HAMILTON BEACH Ryksugur tvær gerðir ER PRJÓNAJAKKINN F R Á O) Ilafnarstræti 19 — Sími 13184, 17227 Iðunn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.