Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. des. 1961 Bróðir okkar JÓN BRYNJÓLFSSON málarameistari Struensegade 3, Kaupmannahöfn, lézt 13. desember s.l. Sigmar BrynjóJfsson, Guðfinnur Brynjólfsson Ingvi Brynjólfsson. Móðir okkar GUÐKÚN PETERSEN Skólastr. 3 andaðist í Landakotsspítala 16. desember. Jarðarför auglýst síðar. Börnin Systir okkar HALLDÓRA BERGÞÓRSDÓTTIR PETERSEN frá Ölvaldsstöðum, andaðist í Vancouver 13. þessa mánaðai. Guðrún Bergþórsdóttir, Bergþór Bergþórsson Móðir okkar ÞORBJÖRG ÞORBJARNARDÓTTIR verður jarðsungin í dag þriðjudaginn 19. des. kl. 1,30 s.d. frá Fossvogskirkju. Ingibjörg Steinsdóttir, Steinþór Steinsson Jarðarför okkar hjartkæru móður, JÓDÍSAR SIGMUNDSDÓTTUR frá Kringlu fer fram að Útskálum. miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 1,30. Bílferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 12. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Geirþrúður Sigurjónsdóttir Jarðarför ÞÓRÐAK EINARSSONAR Bræöraborgarstíg 36 fer fram miðvikudaginn 20. des. 1961 frá Fossvogskirkju kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast liins látna er bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd systkina og annarra ættingja. Margrét Gísladóttir Jarðarför konu minnar BJARGAK MAGNÚSDÓTTUR frá Miðseli fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 13.00. Kristján V. Guðmundsson Jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður okkar, HÁKONAR JÓNSSONAR Nýlendugötu 19 C fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. des kl. 10,30. Ingibjörg Björnsdóttir, Gunnar Hákonarson, Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir Sigmunda Hákonardóttir, Valtýr Guðmundsson Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi EINAR H. SIGURÐSSON klæðskeri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 10,30 árdegis. — Blóm og kransar afbeðnir. — Þeim sem vildu minr.ast hins látna er bent á Konso trúboðið. Þórunn Jónsdótlir börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samuð og vináttu við andlát og jarðarför ÖNNU PÁLSDÓTTUR frá Ánanaustum Börn, tengdabörn og barnabörn Við þökkum öllum þeim nær og fjær, sem sýndu okk- ur samúð og vináttu við fráfall og útför móður okkar og tengdamóður SÖRU ÞORSTEINSDÓTTUR kaupkonu Við viljum sérstaklega þakka íþróttafélagi Reykja- víkur og Kaupmannasamtökum Islands, fyrir virðingu þá, er aðilar þessir sýndu hinni látnu við útför hennar. Hafsteinn Sigurðsson, Reynir Sigurðsson, Lára Hauksdóttir, SvaJa Thorarensen. • Helena Rubinsstein • Yardley • French Gjafakassar Fáein stykki af hverri teg. • Frönsk ilmvötn Snyrtitöskur Snyrtitæki 4 * ■ Hinn mikilhæfi söngvari okk- ar syngur þessi lög: Fjólan - Bí bí og blaka Gígjan - Stormar Einstaklega vel heppnuð hljómplata, -em allir þurfa að eignast. FÁLKINN h.f. (hlj ómplö'tudeild) Atvinnurekendur Þýzk stúlka, sem karrn vé’rit- un hraðritun og er auk þess lærð til hótel- og veitingahúss reksturs óskar eftir skrifstofu starfi frá áramótuim. Uppl. í síma 37795. Lokað í dag frá kl. 1—3 vegna jarðarfarar. Laugavegi 33. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vináttu með stórgjöfum og hlýjum kveðjum á 70 ára afmæli mínu 10. þ.m. — Sérstakar þakkir til kvenfélags- ins „Fjólu“ fyrir heiður mér sýndan. — Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól og farsælt komandi ár. Guðríður Andrésdóttir, Landakoti Við þökkum af alhug öllum vinum okkar og skyld- mennum nær og fjær, sem heimsóttu okkur, færðu okkur gjafir, blóm og sendu okkur kveðjur í tilefni af 60 ára afmælum okkar og gerðu okkur dagana ógleym- anlega. Dúa og Jón Árbæ Hjartans þaklár færi ég öllum, sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötíu og fimm ára afmæli mínu þann 9. des. Innilegar jólaóskir tíl ykkar allra. Ólafur Hákonarson Skrifstofur vorar verða lokaðar frá kl. 1—3 í dag G. Þorsteinsson & Johnsson hf. Skipstjóri óskast á 50 lesta vélbát í góðu standi, sem stunda á línu- og netaveiðar frá Sandgerði á komandi vertíð. Tilboð merkt: „Skipstjóri — 7442“ leggist á afgr. blaðsins fyrir 23. des. Puzzle Puzzle Puzzle ÆVINTÝRA RAÐMYNDIRNAR ER KÆRKOMIN JÓLAGJÖF Heildsölubirgðir: PÉTUR EINARSSON H. F. Aðalstræti 9 — Sími: 11795 — 11945. ÁSAÞÓR Laufásvegi 4 Sími 13492

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.