Morgunblaðið - 24.12.1961, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.12.1961, Qupperneq 6
r. 6 MUKGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. des. 196r Frá upptöku „Jólasög-unnar“ eftir Carl Orff. (Ljósm.: Pétur Thomsen) SHÍItvarpiö ' Sunnudagur 24. desember (Aðfangadagur jóla) 8:30 L.étt morgunlög.,— 9:00 Fréttir. — 9:10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar: a) Konsert í C-dúr fyrir orgel og hljómsveit eftir Haydn (Al- bert de Kleerk og Kammer- hljómsveitin í Amsterdam leika; Anton van der Horst stjórnar). , b) Maria Kibbing syngur lög eft ir Mozart. c) Sinfónía nr. 8 í h-moll (Ófull L gerða hljómkviðan) eftir \ Schubert (Hljómsveitin Phil- harmonia í Lundúnum leik- ur; Herbert von Karajan stj.). 10:30 Frá aldarafmæli séra Hjarna >or steinssonar tónskálds 14. okt. (Hljóðritað á Siglufirði). Ræður flytja Baldur Eiríksson forseti bæjarstjórnar og dr. Páll ísólfs son. Kirkjukór Siglufjarðar og karlakórinn Vísir syngja. Söng- stjórar: Páll Erlendsson og dr. Róbert A. Ottósson. Einsöngvari: Anna Magnúsdóttir. 12:15 Hádegisútvarp. 13:00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti (Sigríður Hagalín les og velur lög með kveðjunum). 15:30 Kaffitíminn: — 16:00 Veðurfr.). a) Óskar Cortes og félagar hans leika. b) Melachrino og hljómsveit hans leika lagasyrpur úr bandarískum söngl'eikjum. 16:30 Fréttir. — (Hlé). 18:00 Aftansöngur 1 Neskirkju (Prest- ur: Séra Jón Thorarensen. Organ leikari Jón ísleifsson). 19:00 Tónleikar: Leopold Stokowski og hljómsveit hans leika hljóm- sveitarútsetningar á tónverkum eftir Bach. 20:00 Organleikur og einsöngur í Dóm kirkjunni: Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel og Hanna Bjarna- dóttir og Sigurður Björnsson syngja. 20:30 Jólahugvekja (Séra Magnús Guð mundsson í Ólafsvík). 20:50 Organleikur og einsöngur 1 Dóm kirkjunni; — framh. 21:25 Tónleikar: S'infóníuhljómsveit Vínarborgar leikur þrjú helgi- tónverk; John Pritchard stj.: a) Jólasinfónía í C-dúr fyrir strengjasveit og órgel eftir Manfredini. b) „Nóttin helga", concerto grosso í g-moll op. 6 nr. 8 eftir Corelli. c) Concerto grosso í h-moll op. 6 nr. 12 eftir Hanqlel. <í2:00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. — Engill Helga Bachmann — Jós ef Erlingur Vigfússon — María Snæbjörg Snæbjarnardóttir. 20:35 Jólavaka: — Ævar R. Kvaran leik ari býr dagskrána til flutnings. Flytjendur auk hans: Gísli Al- freðsson, Jón Aðils, Brynjólfur Jóhannesson, Anna Guðmunds- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldór Karlsson, Sigrún Kvar- an. Jórunn Viðar og Þuríður Páls dóttir. a) „Aðfangadágskvöld", saga eftir Gest Pálsson. b) „Jólakvöld á Garði", frásaga eftir Þórhall Bjarnarson bisk- up. c) Andlát Þorláks biskups helga, kafli úr Þorláks sögu. d) „Jólakvöld í sveit", leikþátt- ur eftir Ragnar Jóhannesson. e) Jólaþulur og jólkvæði. 22:00 Veðurfregnir. Kvöldtónleikar: s) Hollenzki kammerkórinn syng ur gamla jólasálma; Felix de Nobel stjórnar. b) Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven (Fritz Kreisl er og Fílharmoníska hljóm- sveitin í Lundúnum leika; sir John Barbirolli stjórnar). 23:00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. desemeber (Anrlar dagur jóla) 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morguntónleikar: a) Konsert nr. 5 f A-dúr fyrir strengjasveit eftir Durante (Alessandro Scarlatti hljóm- sveitin leikur; Thomas Schipp ers stjórnar). b) Natan Milstein leikur á fiðlu og Leon Pommers á píanó „La Follia" eftii; CoreUi og sónötu í A-dúr op. 4 nr. 10 eftir Geminiani. c) Dietrich Fischer-Diskau syng ur lög eftir Haydn; Gerald Moore leikur undir á píanó. d) Konsert í C-dúr fyrir fiðlu, selló, píanó og hljómsveit op. 56 eftir Beethoven (David Oistrakh, Svjatoslav, Knus- hevitsky, Lev Oborin og hljóm sveitin Philharmonia í Lund- únum leika; Sir Malcolm Sar- gent stjórnar). 11:00 Messa í Hallgrímskirkju (Prest- ur: Séra Sigurjón í>. Árnason. Organleikari: Páll Halldórsson. 12:15 Hádegisútvarp. 13:00 Jólakveðjur frá íslendingum er- lendis. 13:40 Lúðrasveit drengja í skólum R- víkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 14:00 Miðdegistónleikar: Óperan „Brúðkaup Fígarós" eft ir Mozart (Eberhard Wáchter, Elisabeth Schwarzkof, Fiorenza Cosotto, Giuseppe Taddei, Anna Moffo o.fl. syngja með kórnum og hljómsveitinni Philharmoniu; Carlo Maria Giulini stjórnar. — Þorsteinn Hannesson kynnir óper una). 17:00 Upplestur: „Ruster litli", smá- saga eftir Selmu Lagerlöf (Mar grét Jónsdóttir þýðir og les). 17:30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson kennari.: a) „Vinur í raun", saga eftir Þór unni Elfu Magnúsdóttur (Höf undur les). b) Söngur og hljóðfæraleikur barna; G'uðrún Þorsteinsdótt- ir stjórnar, — og Ólöf Jóns- dóttir les jólavers. c) „Ljúfa álfadrottning", leikrit með söngvum eftir Ólöfu Árnadóttur; IV. þáttur. — Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Söngstjóri: Sigurður Markús- son. 18:40 Píanótónleikar: José Iturbi leik ur verk eftir spænsku tónskáldin Albeniz og Granados. 19:10 Tilkynningar. — 19:30 Fréttir. 19:45 Jólatónleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. •— Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á klarinettu: Elísabet Haraldsdótt ir. Einsöngvarar: Christine Wid- man og Magnús Jónsson. a) Konsertino fyrir klarínettu og hljómsveit op. 26 eftir Carl Maria von Weber. b) Sönglög við undirleik hljóm- sveitar. c) Soirées Musicales eftir Benja min Britten. 20:25 íslenzk leikrit, II: „Haustrigning ar“, gömul revía leikin í Iðnó ár ið 1925 af H.f. Reykjavíkurannál. Höfundar: Páll Skúlason og Gúst av A. Jónasson. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikend ur: Valur Gíslason, Nína Sveins- dóttir, Guðrún Step>hensen, Stein dór Hjörleifsson, Ámi Tryggva son, Róbert Arnfinnsson, Bessi Bjarnason, Karl Guðmundsson, Inga Þórðardóttir, Gísli Halldórs son og Anna Guðmundsdóttir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög, þ.á.m. leikur KK-sextett inn ný danslög eftir íslenzka höf unda. Söngfólk: Díana Magnús- dóttir og Harald G. Haralds. — Heiðar Ástvaldsson velur dans- lagaplöturnar. 02:00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. desember. 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15. Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónlejkar. — 9.10 Veðurfregnir — 9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilk.). 15.00 Síðdegisútvarpv (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.00 Veðurfr. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Bakka- Knútur" eftir séra Jón Kr. ísfeld; IX. (Höfundur les). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Lög leikin á þjóðleg hljóðfæri frá ýmsum löndum. 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Magnús Pétursson og félagar hans leika létt lög. 20.20 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita: Eyrbyggja saga; III. (Helgi Hjörvar rit- höfundur). b) Austurfirsku skáldin Einar Sigurðsson, Ólafur Einarsson Mánudagur 25. desember (Jóladagur) 10.45 Klukknahringing. — Blásarasept- ett leikur. jólasálma. 11.00 Messa 1 Dómkirkjunni (Prestur Séra Óskar J. Þorláksson. Organ- leikari: Dr. Páll ísölfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjur frá íslendingum er- lendis. 14:00 Messa í Réttarholtsskóla (Prest- ur: Séra Gunnar Árnason. Organ leikari: Jón G. Þórarinsson). 15.15 Miðdegistónleikar: — Veður- fregnir). „Jólaóratóría" eftir Bach (Eric Majkut, Dagmar Herrman-Braun, Elisabeth Roon, Walter Berry og Akademiski kammerkórinn syngja með Sin- fóníuhljómsveit Vínarborgar; Ferdinand Grossmann stjórnar). 17:30 „Við jólatréð": Barnatími í út- varpssal (Anna Snorradóttir): a) Séra Árelíus Níelsson talar við börnin. b) Hulda Runólfsdóttir segir jólasögu. c) Jólasveinninn Hurðaskellir kemur í heimsókn. d) Ungfrú Jólagjöf segir fréttir úr Jæikfangalandi. e) Telpur úr Melaskólanum syngja undir stjórn Tryggva Tryggvasonar, og Magnús Pét ursson og félagar hans leika á hljóðfæri. 19:00 Jól í sjúkrahúsi (Baldur Pálma- son). 19:30 Fréttir. 20:00 „Jólasagan", hljómsveitarverk með framsögn, einsöngvum og kórsöngvum eftir Carl Orff, við texta eftir Gunil Keetman. Þýð- endur: Elísabet Guðjohnsen, Her bert Hriberschek og Jakob Jóh. Smári. Sinfóníuhljómsveit ís- lands og Kvennakór Slysavarna- félagsins flytja. Stjórnandi: Her bert Hriberschek. Sögumaður Þorsteinn Ö. Stephen sen — 1. hirðingi Guðmundur Pálsson — 2. hirðingi Helgi Skúla éon — 3. hirðingi Gestur Pálsson * Notar þau hver sem má Nú eru jólin að nálgast notar þau hver sem má Þannig byrjar jólavísa, sem í dag á enn einu sinni við. Á hverju ári síðan prúðbún ir kappar stigu hér á land fyrir þúsund árum hafa verið haldin jól. Kr myrkrið var dimmast á vetrum 'hylltu forn- menn Jólni með blótfórnum og hertu sig upp með því að heita við freyðandi mjaðar- horn fræknum dáðum er birta tæki. Seinan tóku við miðnæt- urmessurnar á jólanótt, sem allir sóttu fram á miðja 18. öld, nema hvað ein manneskja var skilin eftir heima á hverj um bæ og eru til ótal sögur um öll bau ósköp ér yfir hana gátu dunið. Af margendur- teknum lýsingum þekkjum við öll hangiketsjólin, kerta- jólin, laufabrauðsjólin, mag- álsjólin og bringukollajólin, enda eru þau nær okkur í tíma. En þau eru horfin líka, eins og öll hin eldri. Nú eru jól haldin með enn öðru sniði. • Margvíslegt amstur Það eru engar smáræðis áhyggjur, sem fólk er búið að hafa síðustu vikufnar. T. d. þarf að hafa fyrirhyggju til að vera viss um að húsbónd- anum á heimilinu hafi verið komið í skilning um það með ýmiskonar athugasemdum við hádegisverðarborðið, að frúin sætti sig helzt ekki við annað en handtösku í jólagjöf, son- urinn vilji helzt fá skíði og dóttirin plötuspilara. Þegar desemiberhappdrættin eru svo öll liðin hjá, og kannski út- séð um að fyrirtækið sé svo vel stætt að það greiði bónus þetta árið, þá þarf ekki svo litla fyrirhyggju til að sjá málinu farborða. Ekki mæðir minna á húsfreyjunni. Ekki nóg með að rjúpurnar séu bún ar að læra að snúa á lands- menn og láti ekki sjá sig nærri byggð, heldur gerir síld in frúnum líka þann óleik að vaða uppi og halda öllum tíma kaupsstúlkum önnum köfnum við sÖltun og frystingu. En alltaf kemur að jólunum og notar þau hver sem má. Þegar allt annað hefur verið skrúbbað kemur að krökkun- um, og síðan er vandinn að halda þeim frá hreinu stofun- um nýuppbúniu rúmunum og pottunum í eldhúsinu, því þau eru auðvitað aldrei eirðarlaus ari. Húsbóndinn er líka önn- um kafinn við að berja upp á í búðunum eftir lokun, hengja 'brothættar glerkúlur á grein- ar og þveitast með jólapakka yzt út á Nes og upp í Laugar- ás. Loks þrammar allur skar- inn af stað í jólamessuna, nema kannski húsmóðirin, sem ekki þorir fyrir sitt litla líf að líta af hamborgarhryggn og Stefán Ólafsson: Dagskrá undirbúin að tilhlutan stúd* entaráðs háskólans. Andrés Björnsson flytur er* indi og býr dagskrána til flutnings. Hugrún Gunnars- dóttir, Heimir Steinsson, Þor- leifur Hauksson, Kristinn Kristmundsson og Bríet Héð- insdóttir lesa. Kristin Hallsson syngur fjögur þjóðlög við texta eftir austfirzku skáldin dr. Hallgrímur Helgason hefur raddsett lögin og annast und- irleik. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Þrjár kyrrlátar mess- ur", smásaga eftir Alphonse Daudet, í þýðingu Margrétar Ind- riðadóttur (Edda Kvaran). 22.30 Næturhljómleikar: „Faust-sinfónían" eftir Franz Lizt (Konunglega fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leikur; Al- exander Young og Beecham-kór- inn syngja; Sir Thomas Beecham stjórnar. — Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpisstjóri flytur inn- gangsorð um „Faust" eftir Go- ethe). 2350 Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. desember 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónleik- ar. — 8,30 Fréttir. — 8.35 Tón- leikar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilk.). 13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.00 Veðurfr. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Guð- rún Steingrímsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Lög úr kvikmyndum. 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. ^ 20.00 Erindi: Um sumarauka (Magnús Már Lárusson prófessor). 20.30 Jólaópera útvarpsins: „Hans og Gréta" eftir Engilbert Humper- dinck. Flytjendur: Þuríður Páls- björg Þorbjarnardóttir, Helga björg Þorbjarnardóttir, Hulda Valtýsdóttir, Eygló Viktorsdóttir, Guðmundur Jónsson, kvennakór og Sinfóníuhljómsveit íslands. Hljómsvei'tapstjóri: Jindrich Roh- an. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Þýðandi: Jakob Jóh. Smári. 21.45 Saga jólatrésins (Jóhann Hannes- son prófessor flytur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þáttur frá Perkins blindraskólan- um í Boston: Frásögn Bryndísar Víglundsdóttur og söngur skóla- barna. 22.50 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.20 Dagskrárlok. um, því þar við liggur heið- ur hennar. • Gleðileg jól Og af einhverri furðulegri ástæðu er allt þetta amstur allt í einu orðið að gleðilegum jólum. Börnin orðin að beztu börnum í heimi, pabbinn allra pabba liprastur og svo ákafur í að kasast i þykkri rauðri mussu og leika jólasvein, að við liggur að allt fari í háa loft við afann, sera líka vill „skemmta börnun- um“ í gerfi jólasveins, og hús- móðirin keppist við að hvetja fólk til að borða og óhreinka matarílát, eins og uppþvottur sé hennar . eina.sta áhugamál i lífinu. Allir borða jólagraut og leita að möndlunni, ganga kringum glitrandi jólatré, syngja jólasálmana, taka upp jólapakkana, frændurnir segja frá gömlu, góðu jólunum og frænkurnar klappa á kollinn á bömunum. og svo er byrjað aftur að borða .... Þannig gengur það í hverju húsi. Þetta er eing og smit- andi farsótt, sem e'kkert stöðv ar. Enginn vísindamaður hef- ur nokfcurn tdma fundið bakteríuna sem þessu veldur, enda engum þingmanni dottið í hiug að bera fram frumvarp um fjárveitingu til þeirra rannsókna. Allir láta sér nægja það sem Jónas sagði; Jólurn. mínum uni ég enn, — og þótt stolið hafi hæstum guði heimskir menn, hef eg til þess rökin tvenn, að á sælum sanni er enginn vafi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.