Morgunblaðið - 24.12.1961, Síða 19

Morgunblaðið - 24.12.1961, Síða 19
Sunnudagur 24. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 19 JOLA » A N. S L E I K IJ R i Sjálfstæðsshiislnu Z. í jólum hefst kl. 21, dansaS til kl. 2. Miðasala og borðpantanir frá kl. 5 á annan. 2 hljómsveitir HSjómsveit hússins og Berta Möller leikur og syngur. HeimdaJiur F.U.S. Samkomar Iljálpræðisherinn Aðfangadaginn kl. 11: Fjöl- skyldusamkoma. Brigader Nilsen Oig frú stjórna. Jóladaginn kl. 11: Helgunar- eamkomia. Jóladaginn kl. 20.30: Hátíðar- samkoma (jólafóm). Brigadér Nilsen og frú stjórna. Annan í jólum kl. 20.00: Jóla- tréshátið fyrir almenning. Majór Óskar Jónsson og frú stjórna. Miðvikudag. 27. des. kl 20,00: Norskeforeningens Jutlttrefest. Fimmtud. 28. des kl. 15,00: Jólafagnaður fyrir aldrað fólk. Föstudaginn 29. des. kl. 20,00: Jólafagnaður Hjálparflokksins. Velkomin — Við óskum vinum og samkomugestum. Gleðileg jól! Bræðraborgarstíg 34 Samkomur um jólin: . Jóladagskvöld kl. 8.30. < Annan jóladag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Austurgötu 6, Hafnarfirði. i Aðfangadag kl. 10 f. h. og 6 e.h. |! Jóladag kl. 10 f. h. 1 2. í jólum kl, 8 e. h. Að Hörgshlíð 12, Reykjavík. Jóladag kl. 8 e. h. Fíladelfía \ Jólaguðsþjónustur: Aðíangadagskvöld, aftansöngur fcl. 6. Ásmundur Eiríksson talar. Allir velkomnir! Jóladag: Samkoma kl. 8.30. — Ásmundur Eiríksson og Signe Ericson tala. Allir velkommr! Annan jóladag: Samkoma kl. 8.30. Georg Hanson og fleiri tala. Alliir velkomnir! Zion Austurgötu ZZ, Hafnarfirði. Almenn samkoma á jóladag fcl. 4. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. BREIÐFIRÐIIMGABÚÐ Cömlu dansarnir verða annan í jólum kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri Helgi Eysteinsson Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. Breiðfirðingabúð IÐIMÚ Áramótafagnaöur á gamlárskvöld kl. 9. , J. J. kvintett og Rúnar skemmta Aðgöngumiðasala frá öðrum degi jóla Sími 12350. IÐNÓ INGÓLFS CAFÉ Gomlu dansarBiir annan jóladag kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826 ATH.: Aðgöngumiðar að áramótafagnaðin- um seldir á sama tíma. Ingólfscafé INGOLFSCAFÉ BINGÚ annait í jólum K L . 3. Meðal vinninga: Hansahilla með skrifborði Vandaður borðstofustóll Gólflampi — Eplakassi Værðarvoð o. fl. Ókeypis aðgangur. — Panta má borð í síma 12826. Ingólfscafé Jólalrésfagnaður BREIÐFIRÐINGAFÉLAGSINS verður í Búðinni 27. des. og hefst kl. 15.00 (kl. 3). Miðar seldir í Búðinni milli kl. 10—12 sama dag. BreiðfirSingafélagið. Gömlu dansamii annan í jólum kl. 21 Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar Söngv.: Hulda Emilsdóttir. Dansstj. Josep Helgason MIÐVIKUDAGUR DANSLEIKUR kl. 21. KK-sextettinn Söngv. Diana Magnúsd. og Harald G. Haralds Áramótafagnaður Nýju dansarnir á gamlárskvöld Aðgöngumiðar seldir miðvikud. 27. frá kl. 5—7 og ef eittbvað verður eftir á fimmtu- dag og föstudag. Þórscafé Þórscafé SILFURTUNCLID GÖMLU DANSARNIR annan i jólum Ókeypis aðgangur Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um fjörið. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. Jólatrésskemmtun Félag Járniðnaðarmanna í Reykjavik verður 'haldin laugard. 31. des. kl. 3 e.h. í Iðnó. Sala aðgöngumiða fer fram í skrifstofu félagsins, Skipholti 19, þriðjud. 26. des. kl. 3—5 e.h. og föstud. 29. des. kl. 5—7 e.h. Nefndin. * HÓTEL BORG * MJÖG ÍBURÐARHIIKILL HÁTÍÐARMATtR verður framreiddur að hætti hinna vandlátu á nýjársdag 1. janúar 1962. Þeir sem hafa hugsað sér að byrja nýja árið sérstaklega ánægjulega, ættu að hafa samband við okkur hið fyrsta í síma 11440. Borðnantanir fyrir mat aðeins teknar. Athugið að þeir sem panta fyrst geta valið um' borð hvar sem er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.