Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 10
34 MORGIJNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. des. 1961 41 Bridge FRÖNSKU spilararnir R. Bach- erich og P. Ghestem eru tví- mælalaust í hópi beztu spilara heims. Þeir hafa tvisvar orðið Evrópumeistarar, einu sinni orð- ið heimsmeistarar og sigrað á eina Ólympíumótinu, sem háð hefur verið. Þeir nota mjög flókið sagnkerfi þar sem mest ber á biðsögnum sem veita eng- ar upplýsýigar, heldur biðja um upplýsingar. Ef annar hvor seg- iir næstu sögn fyrir ofan síð- ustu sögn hjá félaga, þá er með því verið að biðja um frekari upplýsingar. Eftirfarandi spil, sem spilað var á síðasta Evrópu móti, sýnir ljóslega hvernig kerfið er notað. Á D Á 9 4 D 8 7 ÁD 10 75 N S 8764 KD G 72 K 9 G 3 Sagnir gengu þannig: Bacherich Ghestem 1 lauf 1 hjarta 1 grand 2 lauf 2 hjörtu 2 spaðar 3 lauf 3 tiglar 3 grönd 4 lauf 4 grönd 5 lauf 5 tiglar 5 hjörtu / Opnunin á einu laufi er eðli- leg og eins svarið, eitt hjarta. 1 grand sýnir ókveðinn fjölda punkta (18—21 eftir þeirra taln- ingu). Næstu sagnir hjá Ghest- em, þ.e. 2 lauf, 2 spaðar og 3 tiglar, eru hinar svonefndu bið- sagnir, þar sem hann biður um frekari upplýsingar. 4 lauf er síðan spurning um ása og svar- ar Bacherieh að hann eigi 3 ása. 5 lauf spyrja um konunga, en nú á Bacherich engan konung og Ghestem lætur sér nægja - 5 hjörtu. Hvað svo sem segja má um kerfi sem þetta, þá er eitt víst, að það er aðeins fyrir góða spilara sem geta metið og veg- ið hverju sinni styrkleika spila sinna eftir þeim upplýsingum, sem fást frá félaga. Að lokum skal þess getið, að spilið hér að framan vannst, því annar svarti konungurinn var á réttum stað. MARGIR eru þeirrar skoðunar að spil það, sem hér fer á eftir hafi verið bezt spilaða spilið á Evrópumótinu í Torquay. Spil- ið er frá leik milli Belgíu og Sviss og á öðru borðinu sátu Belgíumennirnir Polak og Rub- in, A-V, en Svisslendingamir Jacobs og Bardola- N-S.' Þar gengu sagnir þannig: R. Bacherich. — Myndin var tekin á síðasta Evrópumeist- aramóti. * — V Á 107 42 ♦ KG64 A K 10 6 4 A KDG * Á1076 9842 N 53 V8 V AVKÖ96 ♦ D 9 s ♦ — 4> D32 A Á 9 5 ♦ — V D 5 3 ♦ Á 10 8 7 5 3 2 A G 8 7 Vestur var þannig sagnhafi í 6 spöðum og Norður lét út tigul 6, sem trompað var í borði. Nú var tromp látið úr ( borði og drepið heima með spaðakonungi. Vestur lét því- næst út hjarta 8, Norður gaf og drepið var meö konungi. (Norð- » ur mátti ekki drepa með hjarta ás, því þá þarf sagnhafi aðeins að trompa eitt hjarta úr borði og síðan fellur drottningin í konunginn og gosinn verður góður. Pær sagnhafi þannig tvö frí-hjörtu og getur kastað tveimur laufum heima í þau. Var því vel spilað hjá Norður þegar hann drap ekki með hjartaás). Nú var lágu hjarta spilað úr borði og trompað heima og síðan var tiguldrottn- ing trompuð í borði. Enn var hjarta látið úr borði og tromp- að heima og nú lét Vestur út spaða oð drap í borði. Staðan var þá þessi: ♦ — V Á ♦■ KG * K10 6 A D G 9 • N ♦ Á 7 V ¥ G ♦ — V A^ — ♦ D 3 2 s ♦ Á 9 5 ♦ — V — ♦ Á 10 8 A G 8 7 Nú var hjartagosi látinn út og Vestur kastaði laufi og Norð Suður Vestur Norður Austur hvað Norður lætur, Vestur fær pass 1 * dobl redobl alltaf alla slagina. 3 ♦ 4 A 5 ♦ 6 * Á hinu borðinu var lokasögn- pass pass pass in sú sama, en þar var Austur sagnhafi. Suður lét út tigulás og LEIKiR OG ÞRAUTIR Fimm teningar verða að fjórum. 1. Flytjið 2 eldspýtur aðeins, þannig að f jórir teningar myndist í stað fimm. —*— 2. Hvað þarf maðurinn að nota mikinn kraft til að lyfta sjálfum sér upp? ^ v 3. Maður setur fæturna milli armanna tekur með höndunum á milli armanna, lyftir fótunum frá jörðinni og gengur. Hvað gerir hann? 4. Skiptið ferhyrningnum í fjóra jafnstóra og einslaga reiti, þannig að eitt hús sé á hverjum reit. Tveir kubbar síðan ' trompaði Austur öll hjörtun og lét síðan út tigul- drottningUj sem Norður drap og Austur gaf. Var þá komin upp svipuð staða og hér að framan. Vannst sögnin því einnig á því borði. 5. Getið þið séð, hvernig tveir kubbar eru settir saman eins og myndin sýnir. Gaudios 6. Gaudios nefnast suður-ame- rískir kúrekar einu nafni. Tveir slíkir, Adiós og Amigo, voru eitt sinn staddir 600 km hvor frá öðr um, og lögðu samtímis af stað ríð andi hvor til annars stytztu leið. Fyrsta daginn reið Adiós 50 km en þá gerðist hestur hans sárfætt ur og hann sjálfur leitaði að for sælutrjám hér og þar á leið- inni, þannig að annan daginn reið hann aðeins 45 km, þriðja daginn 40 km og þannig áfram 5 km styttra hvern dag. Amigo reið einnig 50 km fyrsta daginn, en hans hestur liðkaðist við hreyfinguna og honum sjálf um féll liitinn vel, þannig að ann an daginn reið hann 55 km, þriðja daginn 60 km og þannig 5 km lengra hvern dag sem leið. Hve marga daga höfðu Adiós og Amigo riðið áður en þeir mætt ust, og hve langt hafði hvor um sig farið? Ker með þrem götum 7. Hugsið ykkur ker með þrem misstórum götum, þannig að ef gat nr. er opið tæpist kerið á 6 mín. í gegnum gat nr. 2 mundi það tæmast á 7 mín. og í gegnum gat nr. 3 á 21 mín. Hve lengi væri kerið að tæmast, ef öll götin væru opin í einu? Stiginn og veggurinn veggínn, en ef hann stendur 414 meter frá, nær hann 4 metra upp fyrir. Hve hár er veggurinn? 9. Eitt kvöld voru samankomn ir 7 fjölskyldumeðlimir að sjálf um mér meðtöldum. Ef aðeins er tekið tillit til innbyrðis skyld- leika viðstaddra, voru þarna: 1 langamma, 1 langafi, 2 ömm- ur, 2 afar, 3 feður, 3 mæðúr, 4 tengdaforeldri, 4 makar, 4 böm, 2 tengdabörn, 2 barnabörn og 1 barnabarnabarn. Getið þið stillt fjölskyldunni upp? SJÁ SVÖR Á BLS. 47 ^wiœlhi Lítill maður gekk eitt sinn inn á skattstofuna, settist ag leit á alla. „Hvað getum við gert fyrir þig?“ spurði afgreiðslumaðurinn. „Ekkert takk“, var svarið, „ég vildi aðeins sjá fólkið, sem ég er að vinna fyrir“. Fangar í Norður-Karolinu fá nú í fyrsta sinn að hprfa á leynilögreglumyndir í sjón- varpi, viðureign lögreglunn- ar við skæða afbrotamenn. „Eg geri ekki ráð fyrir því að fangarnir hafi neitt slæmt af þessu", sagði yfirfanga- vörður einn: „Þeir sjá varla nokkuð, sem þeir kunna ekki fyrir“. -- XXX --- Veizlugestir voru orðnir óró- legir undir langri ræðu. Veizlu- stjórinn veifaði gafflinum og bað um hljóð í salnum, en sló óvart í hausinn á lágvöxnum sessunaut sínum um leið. Sessunauturinn kiknaði við og stundi: „Sláðu mig aftur, þvií að ég heyri ennþá í honum“. -m x-X-x Kaupsýslumenn í New York segja,' að pilsfaldur kvenfólksins sé eins konar loftvog í verzluninni. Þann- ig hafi það a.m.k. verið síð- ustu árin: Þegar tízkukóng- arnir hækka faldinn eykzt verzlunin. Þegar kjólarnir síkka, þá lækkar í peninga- skúffum kaupmanna. x-X-x Á hestvagnaöldinni urðu færri umferðaslys vegna þess að öku maðurinn þurfti ekki að treysta eigin dómgreind eingöngu. — xxx — « Faðirinn (alvarlega við son sinn við matborðið): „Ef þú bít ur annan bita' eins og þennan, verður þú að fara fná borðinu“. Sonurinn: „Ef ég bít annan bita eins og þennan, þá er ég búinn“. x-X-x n f vikunni skaut maður einn neyðarblysum í miðri Lundúnaborg. Lögreglan brá skjótt við. Hann sat þarna ósköp rólegur, í mótorbáti á miðri Thames-ánni: Bátur- inn að sökkva? Morð? Lífs- háski? hrópaði lögreglan til þans. Nei, benzínlaus. -- XXX --- Maður með veiðistöng sat að veiðum í blómabeði við geðveikra hælið. Vingjarnlegur vegfarandi spurði: „Hvað ertu nú búinn að fá marga?“ „Þú ert sá níundi“, var svarið. jj 8. Stigi stendur upp við vegg, þannig að efri endi stigans nær upp fyrir vegginn. Ef stiginn stendur á jörðu 8 metra frá veggn um nær hann 1 14 meter upp fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.