Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 1
20 síður
,MirtMaMti>
48. árgangur
294. tbl. — Fimmtudagur 28. desember 1961
Prentsmiðja Mor.;unblaðsina
Óttast
innrás í
Kuwait
London, 27. des. (AP-NTB)
BREZK flotadeild var í dag
send frá Mombasa flotastöð-
inni í Kenya áleiðis til fursta
dæmisins Kuwait við botn
Persaflóa. Talið er að skipin
muni bíða við Aden og sjá
hvað gerist. Ástæðan fyrir
þessum viðbúnaði er sú að
Kassem forsætisráðherra ír-
aks hefur ítrekað kröfur sín-
ar um innlimun Kuwaits í
Írak og dregið saman mik-
inn her við landamæri fursta
dæmisins. Er óttazt að Kass-
em kunni að fyrirskipa inn-
rás í Kuwait.
Brezka flotamálaráðuneytið
hefur skýrt frá því í þessu sam-
bandi að a.m.k. sex herskip, þar.
á meðal tvö flugvélamóðurskip,
hafi verið send á vettvang frá
Mombasa. Einnig séu í undir-
búningi frekari liðsflutningar frá
brezkum flotastöðvum við Mið-
jarðarhaf.
Bretar hafa gert samning við
furstann í Kuwait um að verja
landið ef á það er ráðizt og í
fyrra var sendur þangað brezk-
ur her samkvsemt ósk furstans.
Vakti það nokkrar deilur í
Arabalöndunum og fluttu Bret-
ar her sinn burt skömmu seinna
en við tók herlið frá Araba-
bandalaginu.
Flotastöð
KAIRO, 27. des. (NTB) — Kairo.
'blaðið Al Ahram ber í dag til
baka fregnir blaða í ísrael ítm
að Sovétríkin reyni um þessar
mutidir að fá að koma upp kaf-
bútastöðvum í Egyptalandi í stað
flotaetöðva þeirra er þau höfðu
éður í Albaraíu. Segir blaðið að
jþessar fréítir eigi ekki við nein
rök að styðjast. Hafi ísraelsmenn
Ibúið þær til í þeim tilgangi ein-
UtÖ að sníkja vopn út úr vinum
eínusm.
:::::*xw.:.v.;: v ' ..
ÞEIR Harold Macmillan foir-
sætisráðherra Bretlands og
Kennedy Bandaríkjaforseti
ræddust við í Hamilton á
Bermuda 21- og 22. desember
s.I. Myndin er tekin við komu
Kennedys til Hamilfcon frá
Palm Beach í Florida. Mac-
millan tók á móti forsetanum á
flugvellinum. Kennedy forseti
koin beint frá sjúkrabeði föður
sins, Joseph P. Kennedy fyrr-
verandi sendiherra í i.ondon,
sem fékk slag tveim dögum
áður en fundur leiðtoganna
átti að hefjast á Bermiuda og
ligigur nú rúmfastur í Palm
Bcach. Leiðtogarnir tveir
ræddu m.a. um Berlin, Kongó
og kjarnorkutilraunir og að
fundi þeirra loknum var til-
kynnt að þeir hafi verið sam-
mála uin öU þau mál, er rædd
voru. Á myndinni eru, talið
frá vinstri: Haroid MacmiU-
an forsætisráðherra, sir navid
Ormsby Gore sendiherra Breta
í washington og Kennedy for-
seti.
Fiskmarkaðir okkar í hættu
Áskorun fra OECD fil aðildaríkja um að
greiða fyrir Islandi
f GÆBKVÖLiDI barst Morgunblaðinu frétt frá París bess efnis
að í skýrslu Éfnahags- og framfarastofnunar Evrópu (O.E.C.D.)
um ísland, sem komin er út, sé skorað á aðildarríki stofnunar-
innar, að þau losi „um þau höft, er torvelda útflutningsverzhm
ísland.s". Síðan cr þess getið í fréttinni, að stofnunin leggi til.
að fsland byggi upp atvinnulíf sitt á breiðara grundvelli og
ennfremur, að nauðsynlegt sé, að skipuleggja fjárfestingu
landsins nrjög nákvæmlega.
í tilefni af þessari frétt sneri Morgunblaðið sér til Jónasar
Haralz, ráðuneytisstjóra, og bað hann um upplýsingar um mál
þetta. Sagði ráðuneytisstjórinn, að Efnahags- og framfarastofn-
unin gæfi út slíka skýrslu ár hvert og væri hún byggð á gögn-
um, sem kæmu frá fslandi, en siðan ynnu starfsmenn stofnun-
arinnar í Paris úr þessum gögnum og segðu sitt álit. Sagði
ráðuneytisstjórinn, að svo virtist, sem í yfirliti Efhahags- og
framfarastofnunarinnar komí fram svipuð sjónarmið og í
drögum þeim. að framkvæmdaáætlun sem nvlega hafa verið
gerð, en ekki hefur verið gengið frá ennþá.
Morgunblaðið ræddi ennfremur af þessu tilefni við Jónas
Haralz um tollamálin, vegna þess, að gert er ráð fyric, að
tollar á sjávarafurðum hækki í aðildarríkjum Efnahagsbanda-
lagsins, sem eru mikilvægar viðskiptaþjóðir okkar, og verður
umsögn hans rakin hér á eftir, ásamt fréttinni frá París.
Veruleg fjárfesting
um langt árabil nauðsynleg
Fréttin, sem Morgunblaðinu
barst um skýrslu Efnahags- og
framfarastofnunarinnar er svo-
Ríkisstjórn Rhodesiu vill hlutlausa
rannsókn á aögerö-
um SÞ í Kongó
Salisbury ©g I.eopoldville
27. des. (NTB) —
Bíkisstjórnin i Bhodesíu krafð-
ist þess í dag að fram yrði látin
fara hlutlaus rannsókn á aðgerð
um Sameinuðu þjöðanna í Kongó.
Segir í yfirlýsingu stjórnarinnar,
eem birt var í dag, að lengi hafi
verið þörf á þesskonar rannsókn.
Kröfu sina um rannsókn bygg
lr Rhodesiustjóm á þvi að hvað
eftir annað hafi borizt fréttir um
árásir SÞ á sjúkrahús og sjúkra
bifreiðir, eyðileggingar á eign
um, dráp saklausra borgara,
nauðganir, rán og önnur ofbeldis
verk hermanna SÞ. Ef Samein-
uðu þjóðirnar eiga að njóta ein-
hverrar yirðingar sem samtök f yr
Framh. á bls. 19.
hlióðandi: „Efnahags- og fram-
farastofnun Evrópu — O. E. C.
D. — skoraði í dag á aðildarríki
sín, að losa um þau höft. er tor-
velda útflutningsverzlun íslands.
í árlegu yfirliti yfir efnahag
íislands, leggur stofnunin áherzlu
á. að fslandi sé nauðsyndegt að
byggja upp atvmnulíf sitt á breið
ara grundvelli en nú er. Sam-
tímis því verði að auka útfluitn-
ing landsins á venjulegum út-
flutningsvörum og nýjum vöru-
tegundum svo að tryggð sé á-
franihaldandi f járbagsþróun í
landirau. Ef íslandi á að vera
þetta fært, þarf verulega f járfest
iragu um langt árabil, en með til-
liti til takmarkaðra fjármuna,
sem ísland hefur yfir að ráða
verður landið að velja og skipu-
leggja sérhverja f járfestingu með
mjög mikiiM nákviemni, segir í
yfirlitinu."
Eins og fyrr getur sneri Morg-
unblaðið sér til Jónasar Haralz,
ráðuneytisstjóra, og spuxði Irvað
hann vildi segja um þessa skýrslu
Ráðu'neytisstjórinn komst svo að
orði: — „Á hverju ári skrifar
skýrslu um hvert aðildarríki.
Frétt þessi virðist vera örstutt-
ur úrdráttur úr skýrsluirwii uim f.
ísland. en hún er skrifuð af starfs
mönnum Efnahags- og framfara
stofnunarinnar í París. Skýrslan
er að mestu byggð á gögnu/m,
sem starfsmenn stofrauinarinnar
fá héðan frá íslandi.
Það, sem ég tel merkast við
þessa skýrslu, er það. að starfs-
menn Efnahags- og framfara-
stofnunarinnar draga saman í
stutt yfirlit, það sem þeir telja
að séu aðalverkefni okkar íslend
inga á nsestu árum, og ég fæ ekki
betur séð en þeir komi frarc. með
mjög svipað viðhorf og koma
fraim í þeim drögum að fram-
kvæmvdaáæitiliu'n sem norskix sér-
fræðingar hafa gert og lögð haÉa
verið fyrir ríkisstjórniraa.
Um áskorunina í upphafi fréttar
innar er það að segja, að slSk á-
skorun hefur verið í skýrslu Efna
hags- og framfarastofnunarinnar
um áratoil, vegna þess, að við
höfum kvartað yfir því, að settar
Fi'amh. á bls. 19.
Peron kvænist
MADRID, 27. des. (NTB) — Juan
Peron fyrrverandi einræðisherra
í Argenitiínu hefur geragið að eiga
fyrrverandi einkaritara sinn umg
£rú Isabelle Martinez, sem er 28
ára. Voru þau gefin saman í Mad
rid á Spáni. I>etta er þriðja hjóna
band Perons en bann er 66 ára.
Arangurslaus
fundur í Laos
Tibaun til stjdmarmyndunar mistökst
Vientiane, Laos, 27. des. (AP)
ENN ein tilraun til aðmynda
samsteypustjórn prinsanna
priggja í Laos fór út um þúf-
ur í gær. Souvanna Phouma
prins, fyrrverandi forsætis-
ráðherra hlutleysisstjórnar-
innar og hálfbróðir hans,
Souphanouvong prins, leið-
togi Pathet Lao kommúnista,
komu til Vientiane til að
ræða við Boun Oum prins,
sem fylgir Vesturveldunum
að málum, um myndun sam-
eiginlegrar ríkisstjórnar í
Efnahags-"og framfarastofnunin Uandinu. Fundur prinsanna
stóð í tæpa klukkustund og
lauk án þess að nokkuð sam-
komulag næðist.
Ráðstefna fulltrúa 14 rikja,
sem haldin var í Genf, boðaði
fulltrúa prinsanna á sinn fund
sl. sumar. Þar náðist samkomu-
lag um að Laos skyldi vera hlut
laust ríki og þar mynduð sam-
steypustjórn. í stjórninni ættu
sæti 4 ráðherrar úr flokki Boun
Oum, fjórir ráðherrar frá Pat-
het Lao og átta „hlutlausir"
ráðherrar. En á fundi prinsanna
í dag lýsti Boun Oum því yfir
að Souvanna Phouma væri síð-
ur en svo hlutlaus og krafðist
þess að ^^hlutlausu" ráðherraem-
Framh. á bls. 19.