Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 12
12 MORGUN BLÁÐIÐ Fimmtudagur 28. des. 1961 Þökkum innilega hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu BJARGAR MAGNÚSDÓXTUR frá Miðseli. Kristján V. Guðmundsson, Ragnar Kristjánsson, Jóhanna Jóhannsdóttir og barnabörn. Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og Hjartanlegar bakkir og kveðjur sendum við öllum þeim, sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför bróður okkar ÞÓRÐAR EINARSSONAR Bræðraborgarstíg 36 Fyrir hc' 1 systkina og annarra ættingja hins látna. Margrét Gísladóttir borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-legi næst, er þér kaupið til heimilisins. Fáeinir dropar af LUX-LEGI og uppþvotturinn er búinn X-LL l/IC- a-47 .0 Fósturmóðir mín INGVELDUR ÞORSTEINSDÓTTIR Laugardalshólum andaðist í sjúkrahúsinu á Selfossi að kvöldi 24. þ.m. Fyrir hönd vandamanna. Oddný Ingvarsdóttir Jarðarför konu minnar VILBORGAR GUÐLAUGSDÓTTUR Kampsvegi 20 sem andaðist 18. des. fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 29. des. kl. 10,30 f.h. Pétur Guðmundsson Jarðarför móður okkar " GUÐFINNU SVEINSDÓTTUR frá Háarima er andaðist 18. þ.m. fer fram frá Hábæjarkirkju föstu- daginn 29. des. og hefst með bæn að heimili hinnar látnu kl. 1 e.h.. Bílferð verður frá BSÍ kl. 9 f.h. Fyrir hönd systkinanna. Guðni Sigurðsson Kveðjuathöfn um móður okkar og tengdamóður GUÐRÚNU HANNESDÓTTUR frá Skipum, Stokkseyri, til heimilis Blönduhlíð 16, er andaðisl 21. þ.m., fer fram frá Fríkirkjunni 28. þ.m. kl. 2. Jarðáð verður frá Stokkseyrarkirkju 29. þ.nl. kl. 1. Blóm afþökkuð. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á minningarsjóð Páls Arnljótssonar Sparisjóð Reykj avíkur. Börn og tengdabörn. Maðurinn minn KJARTAN ÓLAFSSON frá Vestra-Geldingaholti sem andaðist 19. þ.m verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 28. des. kl. 13,30. Elísabet Jónsdóttir Eiginmaður minn SVEINN ÓLAFSSON andaðist í Landspítalanum 24. des. — Jarðarförin ákveð- in síðar. Salóme Jóhannsdóttir og synir Eiginmaður minn, HALLDÓR STEINSEN læknir og fyrrverandi alþingismaður Víðimel 56, andaðist 25. desember. — Útförin fer fram frá Foss- vogskirkju laugardaginn 30. des. kl. 10,30 f.h. — Þeim, sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Styrkt- arsjóð ekkna og munaðarlausra barna ísl. lækna. — Minningarkort fást í s'krifstofu borgarlæknis, Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, skrifstofu læknafélaganna, Brautarholti 20 og Reykjavíkur Apóteki. Lilja Steinsen Faðir okkar, tengdafaðir og afi JÓN BÖÐVARSSON Miðtúni 36 sem andaðist 19. þ.m. verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni föstudaginn 29. des. kl. 13.30. Börn, tengdabörn og barnabörn Þökkum auðsynda vinsemd á 70 ára afmælum okkar í haust og 50 ára hjúskaparafmæli okkar nú um jólin. Guðrún Jónsdóttir Björn Arnórsson, Hveragerði Öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð sína við frá- fall hjartkærar móður, ömmu og langömmu MARGRÉTARJÓHANNESDÓTTUR Langholtsvegi 63 færum við okkar beztu þakkir og ósk um gæfuríkt kom- andi ár. Börn, barnabörn og barnabarnabörn iRMoCol VARAHIUTIR ÖRYGGI - EHDING Nofia aSeins Ford varahluti FOR.D- umboðið KR. kRISTJÁNSSON H.F, Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35-300 AHRIFAMIKIit N9n Sérstaklega framleiddur fyrir uppþvott LOCOfí/HMCQ IWAR onoPfi* af*1* ** ■ o _ r>° cPG cC° ° Þér verðið að reyna hinn nýstárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækiíega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er aUt skraufþurrt og t andurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.