Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 18
18 MORGinSBLAÐlÐ Fimmtudagur 28. des. 1961 Vatnsveita Stykkisiiólms aukin Stykkishólmi, 21. des. UNDANFARIÐ hefir verið unn- ið að því að ýta fyrir vegi út í Skipavík rétt utan við Stykk- ishólmskauptún og á sá vegur að ná út að væntanlegri drátt- arbraut sem vonandi verður byrjað á í vor. Er mikill áhugi á að úr þessari framkvæmd verði sem allra fyrst svo hægt sé að veita þá þjónustu sem þörf krefur fyrir báta við Breiða fjörð og víðar. Skipasmíðastöð- in h.f. í Stykkishólmi mun fá þarna ómetanlega aðstöðu til sinnar þjónustu en seinustu ár hefir hún verið mjög erfið svo ekki sé fastara að orði kveðið. Samkvæmt framkvæmdaáætlun, sem atvinnuaukningamefnd' rík SKlPAUTfiCRg KIKISINS Ms. HERÐUBREIÐ vestur um land í hringferð hinn 3. jan. ’62. Vörumóttaka í dag og órdegis á morgun til Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakka fjarðar, Vopnafjarðar. Borgar- fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpa- vogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. A Simi 3V333 iVALLT TIL LElGUi dATLsyruTi Velskéflur Xranabílar Drattarbílar Vlutníngauajnar þuNGAVJNNWá4RH/p I. O. G. T. Baraastúkan Jólagjöf Jólaskemmtun barnastúknanna er kl. 3, 29. des. Miðar seldir í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 4—5.30. Gæzlumaður. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 20.30. — Próf. séra Björn Magnússon flytur jóiahugleiðingu. Eftir fund verður kaffidrykkja. — Fél. vinsamilega hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. Æt. ./ LOFTUk ht. L JOSM YN D ASTO F AN Pantið tima i síma 1 47-72. LtÐVlK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Sími 14865 HeiNCUNUM- ftn/HavTu&t 4 isins hefir látið fara fram og samið um 10 ára áætlun um allt land er gert ráð fyrir að kostn- aður við væntanlega dráttar- braut nemi 5.3 milj. kr. og að dráttarbrautin geti tekið 200 lesta skip upp. Skipasmíðastöðin h.f. hefir þegar gert ráðstafanir til að hefja smíði nýs báts hér Stykkishólmi og hefir efni þeg- ar verið pantað. — oOo — 1 haust hefir mikið verið unn ið við Vatnsveitu Stykkishólms og hefir Traust h.f. í Reykja- vík gert bæði teikningar og kostnaðaráætlun yfir verkið. ■ Kostnaðaráætlunin hljóðar ' upp á 500 þús. kr. Vatnið er tekið úr uppsprett- um við rætur Drápuhlíðarfjalls og virðist þar vera um mikið magn að ræða og bæta mikið úr því sem áður var. Tveir vatnstankar stórir eru í Stykk- ishólmi steinsteyptir og eru þeir forðabúr fyrir bæinn og safna vatni yfir nætumar. Á árunum 1946 til 1947 var lögð 6” leiðsla úr lindunum hjá Drápuhlíðarfjalli. Var hún 11 km. löng og öll lögð fyrir hand- afli og var þetta mikil fram- kvæmd þá. Áður höfðu Stykkis- hólmsbúar orðið að notast við brunna sem þrutu strax og einhverjir þurrkar voru og urðu þá að sækja vatn upp í Helgafellssveit. Sama árið var byggður 300 tonna vatnsgeymir. Árið 1955 var lögð 6” grein upp í Vatnsdalsvatn og vatnsbólið í Drápuhlíðarfjalli lagt að mestu niður. Var Vatnsdalsvatn girt fjárheldri girðingu til þess að koma í veg fyrir að gerlar bær- ust í vatnsVeituna. Árið 1958 er vatnsveitan enn Orðin ófullnægjandi og 1959 er byggður annar geymir 200 tonna til viðbótar. Vatnsskorturinn lagaðist við þetta en óánægja var með óhreinindi í vatninu. í storm um var töluverður öldugangur á Vatnsdalsvatni og kemst þá grugg í leiðslurnar og eins ber töluvert á krabbafló í vatninu á sumrin. Var því hafizt handa í haust að fá hreinna vatn. Flutningsgeta 6” leiðslunnar er ca. 800 tonn á sólarhring og næg- ir það ^auptúninu í dag. Þetta vatnsmagn er hægt að fá úr gamia vatnsbólinu á flestum txm- um árs Og það er vatn sem ekki þarf að hreinsa. Þá seytlar vatn fram undan Drápuhlíðarfjalli á fleiri stöðum Og rennur niðri í urðinni þar þó ekki komi það fram á yfirborðinu. Til að hreinsa vatn úr Vatns- dalsvatni þarf að gera sandsíur sem vatnið er látið seytla í gegn- um með litlum hraða. Það er kostnaðarsamt fyrirtæki og ástæðulaust að gera þær stærri en þörf er á og aðeins fyrir það vatnsmagn sem bæta þarf við gamla vatnsbólið. Var því horfið að því ráði að grafa ræsi meðfram fjallsrótinni og reyna að auka vatnsmagnið með því að safna saman öllu vitni sem sígur úr fjallinu. Voru grafnir þarna skurðir 390 metra á lengd 1.5 til 4.0 mtr. á dýpt. 6” steinpípur voru lagðar í ca 300 metra og steypt að þeim öðru megin á ca. 170 metr. kafla. Byggð var ný inntaksþró Og lögð frá henni 70 mtr. lögn úr 8” steypujárnsrörum og frá botnrás á þró voru lagðir ca 30 mtr. af 9” steinrörum. Þá verður að .breyta með jarð- ýtu farveg fyrir leysingavatn svo að ekki beri aur í vatnsveituna. Þeim framkvæmdum er ekki að fullu lokið. Yfirborð Vatnsdalsvatns er ca 9 metrum hærra en inntakið í gamla vatnsbólinu. Verður þá næsta skrefið að hreinsa vatn þaðan og bæta í inntakið unz flutningsgeta 6” leiðslunnar er fullnýtt. — oOo — Jólalegt er nú orðið í Stykkis- hólmi eins og víðar. Jólatré hafa verið sett 3 upp í bænum auk þess hafa margir sett falleg ljós fyrir dyrum sínum Og er þetta hin mesta bæjarprýði. Á túni Stykkishólmshrepps stendur stórt Og fallegt jólatré og logar á því dag og nótt. Vantar aðeins jóla- snjóinn en hann hefir lítill verið til þessa. Frost Oð þíða hafa skipzt á. Nú eru allir bátar héðan hættir dagróðrum. Afli var misjafn en þó fengust stundum góðir róðrar eða upp í 6 tonn. — Fréttaritari. Gamanleikurinn ,,Sex eða 7“ verður sýndur í Iðnó í kvöld kl. 8.30. — Fáar sýningar eru nú eftir á leiknum, þar sem. ný leikrit eru í uppsiglingu hjá leikfélaginu. — Myndin er af Guðm. Pálssyni og Brynjólfi Jóhannessyni í hlutverkum sínum. Vel heppnaðar tilraunir með ika Zeus gagnflaugar TILKYNNT hefur verið í Washington, að tekizt hafi í fyrsta sinni að „granda“ eld- flaug með gagnflaug (Anti- missile-missile) af gerðinni Nika-Zeus. %■ Enska knattspyrnan * AÐ VENJU fóru allmargir leikir fram í deildarkeppninni yfir jólin og að þessu sinn urðu úrslit þessi: Þorláksmessa: 1. deild: Arsenal — Tottenham 2:1 Birmingham — Sheffield W. 1:1 Blackburn — Manchester U. frestað Blackpool — Cardiff 3:0 Bolton — Burnley frestað Chelsea — Aston Villa 1:0 Everton — Fulham 3:0 Manchester City — Ipswich 3:0 W. B. A. — Leicester 2:0 Leeds — Scunthorpe 1:4 Leyt^n Orient — Swansea 1:0 Newcastle — Middlesbrough 3:4 Norwich — Plymouth 0:2 Preston — Huddersf ield 1:0 Rotterham — Liverpool 1:0 Walshall — Luton 2:0 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Þorláksmessa: Rangers — Aberdeen 2:4 St. Mirren — Dundee 1:1 Aðeins þremur liðum úr 1. deild tókst að vinna báða leikina yfir jólin en þau eru: Everton, Arsenal og Sheff- ield U. Aston Villa, Leicester, Bolton, 2. dcild: N. Forest og Fullham fengu ekkert Leeds — Leverpool 1:0 stig yfir jólin I. II. deild vakti mikla Luton — Plymouth 0:2 athygli, að Liverpool tapaði báðum Middlesbrough — Leyton Orient 2:3 leikunum, en auk þess töpuðu Sunder Newcastle — Preston 0:2 land, Luton, Huddersfield og New- Norwich — Charlton 2:2 castle báðum leikjunum. Leyton Or- Southampton — Huddersfield 3:1 ient, Stoke, Plymouth, Walsall og Stoke — Sunderland 1:0 Preston unnu báða leikina. — Staðan Swansea — Brighton 3:0 er nú þessi: Walshall — Derby 2:0 1. deild (efstu og neðstu liðin): 1. jóladagur. Burnley 22 15-2-5 65:41 32 st. 1. deild: Everton 24 13-4-7 46:26 30 — Arsenal — Fulham 1:0 Ipswich 24 13-3-8 55:44 29 — Birmingham — Manchester City 1:1 Tottenham .... 23 12-3-8 43:33 29 — Burnley — Sheffield W. 4:0 Cardiff — Aston Villa 1:0 Manch. U 22 8-4-10 38:48 20 — Chelsea — Tottenham 0:2 Fulham 24 7-5-12 23:41 19 — Everton — Bolton 1:0 Manch. C 24 8-3-13 42:53 19 — Ipswich — Leicester 1:0 Chelsea 24 6-5-13 40:51 17 — Manchester U. N. Forest 6:3 Shefíield U. — Blackpool 2:1 2. deild (efstu og neðstu liðin): W. B. A. — Wolverhampton 1:1 Liverpool .... 24 16-3-5 56:20 35 st. West Ham — Blackburn 2:3 L. Orient 23 13-5-5 44:23 31 — Derby 24 11-6-7 49:45 28 — 2. deild: Sunderland .... 34 11-5-8 47:36 27 — Bristol Rovers — Brigthon 0:1 r* — Bury — Stoke 0:2 Leeds 23 7-5-11 30:41 19 — Charlton — Sunderland 2:0 Middl.br 23 7-4-12 42:46 18 — Derby — Southampton 1:1 B. Rovers .... 24 8-2-14 33:45 18 — Charlton ... 23 «-4-13 32:45 16 — í III. deild er Portsmouth efst með 36 stig en Bournemouth er í öðru sæti með 33 stig. í IV. deild er Wrexham efst með 36 stig, , en Colchester er i öðru sæti með 34 stig. DREGIÐ HEFUR verið um hvaða lið mætast í 3. umfreð ensku bikarkeppn- innar, sem fram fer 6. janúar n.k. — Liðin eru þessi: Manchester U. — Bolton. Birmingham — Tottenham Blackpool — W. B. A. Plymouth — West Ham Brighton — Blackburn Sheffield W. — Swansea Middlesbrough — Cardiff Ipswich — Luton Leichester — Stoke Liverpool — Chelsea Bury — Sheffield U. Aston Villa — Chrystal Palace Burnley — Q. P. R. Arsenal — Bradford City Fulham — Hartelpools Wolverhamton — Carlisle Workirigton — N. Forest Charlton — Scunthorpe Southampton — Sunderland Leeds — Derby Huddersfield — Rotherham Preston — Watford Newcastle — Petersborough Bristol City — Walsall Bristol Rovers — Che9terfield Norwich — Wrexham Port Vale — Northampton Southport — Shrewbury Morecambe — Weymouth Brentford — Leyton Orient Everton — King’s Lynn Margate — Manohester City Fjórða umferð fer síðan fram 27. janúar og sú fimmta 17. febrúar. 6. umferð fer síðan fram 10. marz og undanúrslit þarvn 24. marz ©g úr6lita leikurinn þann 5. mai. í>að er landher Bandaríkjanna, scm stendur að tilraunum þess- um o g áætlunum um smíði gagnflauga, en þær eiga að geta borið kjarnorkusprengjur í trjón unni, leitað uppi og grandað árásareldflaug. — Sýndar hafa verið myndir af tilrauninni, en hún fór fram í tilraunastöð í New Mexíco. Jafnframt var til- kynnt, að gagnflauginni Nika Zeus hefði verið skotið í mesta hæð til þessa. Ennfremur að tek izt hefði mjög vel tilraun með að skjóta á loft í fyrsta sinn slíkri gagnflaug frá tilraunastöð- inni á Kwajalein-eyju suður í Kyrrahafi, en þar er fyrirhugað að reyna gagnflaugina á ári komanda gegn Atlas-flugskeyt- um, sem skotið yrði á loft frá Vandenberg-flugstöðinni í Kali- forníu. Allar þessar tilraunir voru gerðar á einni og sömu klukku- stundinni, 14. des. sl. Ekki voru gefnar nákvæmar upplýsingar um fjarlægðir eða hraða flaug- anna, en tilkynnt að þær bæru ekki vetnissprengjur. Ekki var heldur upplýst, að hversu miklu leyti eldflauginni — sem var a£ gerðinni Nike-Herkúles — var grandað. Aðeins, að gagnflaugin . hefði „hæft vel innan þess radi- ur, er tilskilinn verði til notk- unar slíkrar flaugar.4* Talið er, að þessar vel heppn- uðu tilraunir auki stórlega lík- ur fyrir því, að þingið og Banda ríkjastjórn verði við óskum hera ins um auknar fjárveitingar til frekari rannsókna á gagnflaug- um. Til þessa hefur mjög verið haldið í fé til smíði þeirra — talið heppilegra að leggja á* herzlu á aðrar tilraunir. Þá hcf- ur hernum áður verið gefið vil- yrði um aukið fé, takist tál* raunimar á Kwajalein-eyju véL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.