Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 28. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 15 - SILF URTUNG LIÐ Fimmtudagur GÖMLU DANSARNIR Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. Silfurtunglið GAMLÁRSKVÖLD Baldur stjórnar. — Magnús sér um fjörið. Allir í TUNGLIÐ. Sala aðgöngumiða hefst eftir kl. 8 á kvöldin. INCÓLFSCAFÉ Aðgöngumiðar að áramótafagnaðinum seldir frá kl. 2 í dag — Sími 12826. Réykjavíkur skátar, Ijósálfar, ylfingar Jólatrésskemmtanir Skátafélaganna verða í Skáta- heimilinu, Snorrabraut, föstudaginn 29. des. og laugardaginn 30. des. og hefjast kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar í Skátabúðinni. Skátafélögin í Reykjavík Iðnaðarhúsnœði óskast til kaups. Há útborgun kemur til greina. — Upplýsingar í síma 24473. ALMENN \ Jólatrésskemmtun verður haldin í Góðtemplarahúsinu föstudaginn 29. des. kl. 2,30 e.h. Gluggagægir kemur í heimsókn Aðgöngumiðar verða seldir í Góðtemplarahúsinu kl. 4—5,30 fimmtudaginn 28. des. og við inngang- inn frá kl. 2 e.h. —; Á öðrum tímum er tekið á móti pöntunum í síma 15732. Öll börn velkomin Þingstúka Reykjavíkur Stúdenfar! Stúdentar! „Átfadagsgleði" verður haldin í samkomuhúsi háskólans við Hagatorg á gamlárskvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í bóksölu stúdenta frá 10—12 og 5—7 þ. 28., 29. og 30. des. og við innganginn ef eitthvað verð- ur eftir. — Húsinu lokað kl. 1 árið 1962. Samkvæmisklæðnaður Stúdentaráð syngur og skemmtir Hljómsvelt Árna Elfar Uatur fra nreiddur frá kl. 7 Borðpantanir í'síma 15327. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. Kvöldverðarmúsik frá kl. 7.30. frá kl. 9. Dansmúsik Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Borðpantanir í sima 11440. Framreiddur verður hátíðarkviildverður þeir, sem enn hafa ekki pantað borð, vinsamlega geri það, sem fyrst Símí 11140 Gerið ykkur dagamun borðið og sKemmtið ykkur af páiscaýí Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar. Söngv.: Huida Emilsdóttir. Dansstj.: Jósep Helgason. KöLu VETRARGAROURIIMINI Donsleikur í kvöld Þeir, sem eiga frátekin borð á nýársfagn- að okkar, eru beðnir að vitja matarkorta sinna á skrifstofu Klúbbsins milli kl. 2—6 á föstudag. N KLÚBBURINN Sími 16710. Klúbburinn auglýsir I Ð M O Aramótafagnaður á gamlárskvöld kl. 9. J. J. kvintett og Rúnar skemmta. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 daglega. Sími 12350. , IÐNÓ Jóla-bingó verður í Breiðftrðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga: Indes-ísskápur frá heildverzlun Ásbjörns Ólafssonar auk fjölda annarra rafmagnstækja Borðpantanir í síma 17985. Úkeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.