Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. des. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 5 Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, fjriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud, og sunnudaga írá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er oplð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bæjarbókasafn Réykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: tJtlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Supnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. tJtibú Hólmgarðí 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla daga kl. 2—7 e.h. rtema laugardaga frá kl. 2—4 e.h. Á mánud. miðvikud. og föstud er einnig opið kl 8—10 e.h. IJtibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Nýléga hafa opiniberað trúlof- un sína ungfrú Hallfríður Jak- obsdóttiir, Goðheimum 11 og Herbert Haraldsson, Ásvalla- götu 22. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Bjarnadóttir, Grsenuihlíð 9 og Halldór Magnússon, Blönduhlíð 3, bæði nemendur í Menntaskóla Reykjavíkur. Á Þorláksmessu voru gefin saman í hjónaband ungfrú Elsa Bjarnadóttir frá Patreksfirði og Matthías Eyjó'lfsson, brunarvörð- ur. Heimili þeirra er að Smyr- ilsvegi 28. Nýiega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn Ólafsdóttir, Eylandi V.-Landeyjum og Tryggvi Þór Magnússon, húsa- smítðanemi, Hvammi, V.-Land- eyjum- Þann 24. desember opinberuðu trúlofun sína Ólafía Ágústsdótt- ir, Blöndu'hlíð 29 og Gunnar Helgi Stefánsson, Austurgötu 43, Hafn- arfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Guðbjörg Jónsdóttir og Þórhallur Halldórsson Eiði, Seltjamarnesi. Heimili þeirra er að Tjarnarsíg 4, Selj. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastr. 81 OG ENN höldum vér (Jobbi) áfram aö birta bréf Jóakims varahreppsnefndarmanns Jóels- sonar: Jœja, þessar Vísur vóru nú um Kvennfjelagiö og Ektakon- urnar Okkar elskanlegar. Þá eru nœst nokkrar Bögur um þá Grimmu og Óguölegu skálka Moskóvítana, en þar hefur eklci veriö Tíðindalaust uppá Síökastið, eins og Þú hefur kannski frjett, Jobbi minn. Jeg kominn er Austur í Kremlin til Þín frá Kristínum, Rúnum og Möngum, Krúsi, mín einasta Ástfólgna Hlín, mín Aleigan dýrmœtust löngum. Þetta Þótti þeim góö Vtsa t Sóknarnefndinni, en jeg er þar eins og Þú kannski amnst. Og þá er Ein, sem Jeg legg % munn Stalín Einvaldsherra: Mig flytja þœr Heybrœkur kannski til Kína, Kommónistarnir, sem brugöust Mjer þó, en kohdu og Skoöaöu í Kistuna mína, í Kössum og Handrööum á Jeg þar Nóg. Heyröu, Jobbi minn. Manstu annars Ekkjert eftir Honum Páli, sem kom og hétt Nautgripasýnínguna Sumariö, sem Þú varst Hjá Okkur. Hann fór víst til Rússlands og kom Lifandi Heim. Nœsta visa er Tileinkuö Honum: Hann Krúsi er Moldu ofar Enn, — eins og Palli Soff ■—, þótt deyi Aörir Dánir menn, Loff Malakoff. Og þá Vendir maöur Sínu Kvœöi í Kross. Um Daginn þurti Jeg aö Skreppa Bœjarleiö meö hana Stóru-Flórskitu, sem beiddi upp. Þá kvaö Jeg þessa: Sumlr eiga Sorgir, og sumir eiga Naut, þó leiö liggi um Borgir og Ljómandi Skraut. Og siöast er Ein Alveg splúnkuný: Margur skreytinn Skagfirðingur skemmti fyrrum Sprund og Hal. Nú Yrkir Hannes afar slyngur Ástarljóö um Gunnar dal. HERBERGI Herbergi til leigu á hen- tugum stað í Kópavogi. — Upplýsingar í síma 37658. & T H U G I Ð HÖ borið saman að útbreiðslu langtum ódýrara að auglýsa Morgxmblaðinu, en ðörum hlöðum. — Vélstjórar . Framhalds aðalfundur vélstjórafélags íslands verður haldinn að Bárugötu 11, föstudaginn 29. þ.m. kl. 20. Mætið stundvíslega. Stjórnin Ódýrar kuldaúlpur Verzlunin Hagkaup -díTutHH, .UHIHHHIH hhhiihhhii] MIHHHHHH IHIIIIHHHIH HHiHIIHIHII MHIIIIIlHIIII iuhhhuhhi MIHHIIIHHII vIIIUIHHHl ^HMMMHll.......... '‘•UIIIIUIIIIIII MmnuHIIIIHnHHlnHHHHHIIHIHIIHHIIllr.r^ ...""'IIHIIIIIIUUIIIIIIIIIIIIUÉIlttliÉitM'IHIIIin>ik • hihihihhhhhhhiií^H^Vhihhhhi S •‘‘•‘"‘•"""•"""•"^"^^“■HHIHHHIII hhhhiiHii ■ IIIIHUHIIII þllHHIIIMU UIIMHHIII M HHHHIHIll _ __lMlHIHIIII W ■ ■HilHHIIIIIIþ m-““||HllH^^*•, iiiiiiiimlitiiiaitiiitiuiiiuuuui Miklatorgi við hliðina á ísborg Auglýsing A5 cgefnu tilefni skal vakin athygli á því, að bannað er, samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur, að sprengja svo- kallaða kínverja, púðurkerlingar og aðrar þess- háttar spiengjur á almannafæri, enda er framleiðsla þeirra og sala óheimil hér í umdæminu. Lögreglustjórinn í Reykjavík 27. des. 1961. Sigurjón Sigurðsson Stúlkur óskast Tvær duglegar stúlkur óskast til verksmiðjustarfa 2. janúar. Framtíðaratvinna. — Hátt kaup. — Upplýsingar kl. 1—2 daglega á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Rafvirkjar Rafvirki óskast, sem fyrst. — Gott kaup. — Upplýsingar í sima 10194. 0 (Jtsvarsgjaldendur í Seltjarnarneshreppi Skrifstofan verður opin fimmtudaginn 28. des. og föstudaginn 29. des. til kl. 7 e.h., Jaugardaginn 30. des. til ki. 12 á hádegi. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps Frá happadrætti Framsóknarflokksins Á Þorláksmessu'kvöld var dregið. Þessi númer komu upp: 19682 íbúð í Savamýri 41 26784 ferð fyrir tvo til Svartahafs 892 flugferð Reykjavík — Akureyri 45593 flugfar Reykjavík — Vestm.eyjar Áður var búið að draga þessi númer: 8998, 3616, 7712, 37978, 40650- 24298

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.