Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. des. 1961 Ráðskona óskast til að sjá um heimili á Suðurnesjum. Uppl. í síma 1-42-75. Heilsuvernd Námskeið í tauga- og vöðvaslökun hefst 8. jan. . Upplýsingar í sírna 12240. Vignir Andrésson. SMÍÐUM '%Jt HANDRIÐ Vélsmiðja Eysíeins Leifssonar Laugavegi 171. Sími 18662. Sængur Endumýjum göml’ sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðar- dúns- og gæsadúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 53301. 2ja herbergja íbúð Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Vinsamleg- ast hringið í síma 15469 og 1.3081. Barnagæzla Kona eða stúlka óskast strax til að gceta 3ja bama meðan móðirin vinnur úti. Vesturbær. Sími 35265. Gullúr tapað Ferkantað kven.gullúr með gylltri keðju tapaðist fyrir jólin. Skilvís finnandi geri vinsamlega aðvart í síma 23554 eða Miðstræti 6 — Fundarílaun. Tapazt hefur gullhúðað kvenarmbandsúr í Miðbænum, Bankastræti eða Laugaveg. Skilvís finnandi skili því á Lög- reglustöðina. Volvo vörubifreið (diesel) óskast til kaups strax 7 til 8 tonna. — Símj 11420 og 19263 milli kl. 7 og 9. ,u Húshjálp Óska ef tir húshj álp 3 daga í viku frá kl. 1—6. Uppl. í JL síma 35433. ✓ 3 Keflavík Ung hjón vantar íbúð í f Keflavík. Uppl. í síma 2319 eftir kl. 6 á kvöldin. Skrifsíofuherbergi til leigu. Mætti nota fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 13799. Iðnaðarhúsnæði til leigu ca. 60 fm. salur hentugur fyrir saumastöfu, teiknistofu og annan léttan iðnað. Uppl. í síma 13799. Til leigu 3ja herb. íbúð í sambýlis- húsi í Vesturbænum. Tilb. merkt: ^Hagar — 7464“ skilist á afgr. blaðsins fyrir laugard. Fyrirframgreiðsla. 3 herhergi og eldhús til leigu. Uppa. í síma 1-80-74 til kl. 5. í dag er finimtudagurinn 28. des- ember. 362. dagrur ársins. Árdegisflæði kl. 9:25. Síðdegisflæði kl. 21:25. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — JLÆeknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 23.—30. des. er 1 Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði 23.—30. des. er Eirikur Björnsson, sími 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna# Uppl. í síma 16699. ÞEGAR HINN ungverski Ge- org von Békésy, sem vann N obelsver51aunin í læknis- fræði 19.61, kom til Stokk- hólms til að taka við verðlaun unum, hélt læknafélag borgar innar mikla veizlu honum til heiðurs. Læknanemar undir- bjuggu Veizluna og var mikið um dýrðir. Hér á mydinni sést Nóbelsverðlaunahafinn í hópi fjögurra stúdenta og virðist skemmta sér hið bezta. KVENFÉLAG LAUGARNESSÓKN- AR: Fundinum, sem vera átti þriðju- daginn 2. janúar er frestað til mánu- dags. 8. janúar 1962. Fíladelfía: í kvöld kl. 8:30 talar Donald Bradford. Aðeins þetta sinn. Leiðrétting í Mbl. 23. þ.m. var getið um að nýr bátur hefði verið keypt- ur til Stykkishólms. í>au mis- tök urðu að nafn eigandans mis- ritaðist, en eigandi bátsins er Þórólfur Ágús tsson, útgerðar- maður. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frimerkja söfnun. LOFTLEIÐIR Föstudaginn 29. des. er Leifur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 05.30. Fer til Luxem- borg kl. 07.00. Kemur til báka frá Luxemborg kl. 23.00. Heldur áfram til New York kl. 00.30. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Miðvikudaginn 27. desember 1961. Brúarfoss kom til Rotterdam 26. des. fer þaðan til Hamborgar. Dettifoss kom til Dublin 26. des. fer þaðan til New York. Fjallfoss er f Leningrad, fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 24 des. frá New York. Gullfoss fer frá JEteykjavík kl. 2200 annað kvöld 28 des. til Hamborg- ar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 20 des frá Leith. Reykjafoss fer frá Antwerpen 27 des MÁLASKÓIJ HALLDÓRS ÞORSTEINSSOIMAR 3-79-08 - SÍIVGl - 3-79-08 Kennsluaðf erð: Kennsla byrjar með talæfingum þegar í fyrsta tíma í byrjendaflokki. í framhaldsflokkum er reynt að auka orðaforða nemenda, fá þá til að segja frá í samfelldu máli, hvetja þá til að ræða áhugamál sín eða dægurmál, sem vakið hafa athygli þeirra, en síðast en ekki sízt er reynt að leysa tunguhaft þeirra, sem hafa flest ef ekki allt lært á bók. Aldursflokkar: Nemendum er skipað í flokka. eftir aldri að svo miklu leyti sem þvi verður við komið. Sú nýbreytni verður tekinn upp að hafa sérstaka síðdegistíma fyr- ir húsmæður. Auk þess eru: sérstök námskeið fyrir börn. Innritun daglega frá kl. 5—8. Kennsla hefst 8. janúar. 3-79-08 SIMI 3-79-08 WD LANCOME v.PARFUMS / er ein þekktasta ilmvatnsfram- leiðsla Frakklands. til Rotterdam og Reykjavíkur. Sel- foss fer frá New York 28 des. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Hull 27 des. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss kom til Rotterdam 26 des. fer þaðan til Hamborgar, Osló og Lysekil. EIMSKIPAFÉLAG REYK.IAVÍKUR Kalta lestar á Faxaflóa-höfnum. Askja er á leiðinni til Kanada. JÖKLAR H.F. Drangjökull lestar á Vestfjarðahöfnum. Langjökull er á leið til Reyjavíkur. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur. SKIPADEILD S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Siglufirði. Jökulfell er í Vetspils. Dísarfell fór 24. þ. m. frá Gdynia áleiðis til Aust- fjarðarhafna. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell fór 26. þ.m. frá Batuni áleiðis til Reykjavíkur. Dorte Danielsen átti að útlosast í gær í Walkon. Skaansund fór 17. þ.m. frá Leningrad áleiðis til íslands. Leit- aði hafnar í Noregi vegna vélabilunar. Heeren Gracht er í Leningrad. Margt má heyra off margt má sjá, menn ef skynja kynni; hef ég eyru og hlýði á hljóm í veröldinni. (Gömul lausavísa). Mig vill fergja mæða’ og slys, má því kergju bera; ég er erginn innvortis, eiri hvergi að vera. (Húsgagnavísa). Meðan endist máttur lífs mun ég hrinda trega; bezt er að vera í kulda lífs kátur ævinlega. (Eftir Pál Jóhannsson, Reykdæling). Margur reynir þunga þrá þar að allir hyggi; kasti steini enginn á einn, þó fallinn liggi. (Lausavísa). ÁHEIT OG GJAFIR Bágstadda fjölskyldan: EBJ 300; GÞ 100. Fjölskyldan á Sauðárkróki: Sigr. 50. Helgasöfnunin: Vinir 25; MS 300; H og J 100; H Jónsdóttir 75. Hallgrímskirkja: JÞ 100. Bágstöddu hjónin: GG 50; NN 100. Fjölskyldan á Sauðárkróki: NN 1000; EPM 150. Helgasöfnunin: AGB 75; Kolbrún 100 Sólheimadrengurinn: Beta 50. íþróttamaðurinn: EGM 250. Peningar sem borizt hafa til VETR- ARHJÁLPARINNAR. N.N. kr. 500. T. B. 100, Sólveig og Árni 100 N.N. 100, Eggert Kristjánsson og Co. 1000, S 200, Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar 350, Eimskipaíélag Reykjavíkur h.f. 2000 Ó.P. 100, Þ. Þorgrímsson og Co. 500, Timburv. Völundur 1000, Slippfélagið í Rvík. 500, Almennar Tryggingar 500, Z.S. 300, Daníel Þor- steinsson 1000, Ágústa Vigfúsd. 100, Ónefndur 300, María 10, Sigga, Magga og Matty 1000, G.B. 100, N.N. 100, Björn Jónsson 100, X 100, Steinbór Jónsson 150, Kristján Kristjánsson 100, Sæmundur 100, J.B.P. 500, Byggingar- vörur 500, Verkfæra- og Járnvörur 200, G.Þ. 100 N.N. 100, N.N. 100, Jón- ína Sigurðard 150, Heildv. Haralds Árnasonar 2500 — N.N. 100, N.N. 100, Jóhanna Árnadóttir 100, R.J. 100. Með kæru þakklæti, Vetrarhjálpin í Reykjavili:. JÓLASÖFNUN MÆÐRASTYRKS- NEFNDAR. Ónefnd 200, Gömul kona 200, U.G. 200, Guðjón Steingrímsson 400, E. B. 100, Slátursfélag Suðurlands 500, T. B. 100, Kassagerð Reykjavíkur starfs, 1300, Ódýri markaðurinn fatnaður, Ofnasmiðjan h.f. 500, Bókabúð ísa- foláar h.f. 500, Dagblaðið Vísir starfs. 800, áheit E.S. 100, S.Þ. 100, frá Krák 100, G.S. 200, Þ.K. 25. Vélsmiðjan Héð- in h.f. starfsf. 1580, Magnús Víglunds- son heildv. 500, Gunnar Guðnason 1000, Járnsteypan h.f. starfsf. 875, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og starfsf. 1735, Friðrik Magnússon mat- vara, N.N. 100, St. S. 300 Heildverzl. Berg 300, B.D. 100, S.J. 100, Ó.N. 200. Ólafur 300, Gunnar Ásgeirsson h.f. 1000, Starfsf. Bæjarskrifs. Skúlagötu 2 1105, Verzlunin Liverpool vörur og 2000, Ludvig Storr & fco. og starfsf, 700, Sigriöur Sveinbjörns. 200, Ing. erid 300, Friðrik 500, Jóhanna Bjarna- dóttir 100, J.M. 100, Sigríður 100, M. G. 100, Tumi Litli 25, N.N. 200, frá konu i Keflavík 300, N.N. 150, N.N, 100, N.N. 100, Þðrskaffi 1000, J.J. 300, N.N. 50, Prentsmiðjan Leiftur 500. J.J. 200, Sveinn Tielgason 100, K.Á. 100. Á.Þ. 100, Blómabúðin Flóra 500, frá E. 200 Þ.G. 50, Brynjólfur 100, D.í. 100. Kærar þakkir. Gesturinn: Segið mér þjónn er þetta egg nú áreiðanlega nýorpið. Þjónninn: Blessaðir verið þér. Það getið þér alveg reitt yður á. Eiginlega stóð ekki til, að þvi yrði verpt fyrr en á morgun. — x X x — Hann Jón gamli er náungi, sem ekki tekur skrefið til hálfs. í staðinn fyrir að henda hrísgrjón unum á eftir brúðhjónunum slétti hann bara heilli skál af hrisgrjónagraut yfir þau. Bréf til samskotanefndar: Legg hér með ávísun upp á 500 krónur en þar sem ég óska ekki að láta nafns míns getið, árita ég hana ekki. — x X x — Hann: Hvers vegna skapaðl guð konuna svona fallega og svona heimska? Hún: Fallega til þess að karl. mennirnir elskuðu hana — og heimska til þess að hún skyldi endurgjalda ást þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.