Morgunblaðið - 28.12.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 28. des. 1961
MORGU IS BLA0IÐ
17
l,ai?(!ssiiáE«i£é!agIð VÖRÐUR
JÓLATRÉSSKEIVIIViTAIMIR
LANDSMÁLAFÉLAGSINS VARÐAR verða 2. og 3. janúar.
Aðgöngumiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu milli jóla og nýárs.
Áramótadansleikur
í GT-húsinu í Reykjavík á gamlárskvöld.
Aðgöngumiöasaia í dag (fimmtudag)
kl 6—7 s.d.
S. K. T.
verða haldnir í SILFURTUNGLINU dagana 28., 29.
og 30. des. kl. 3 e.h.
Innritun
hefst 2. janúar.
Börn — UngiLngar
Rvö'dkennslu
fyrir fullorðna
Enska, Danska, Þýzka,
Franska^ Spsenska, Ítalska,
Norska, Sœnska, Hollenzka,
Rússneska, Esperanto.
íslcnzka fyrir útlendinga.
Tvær 13 ára stúlkur syngja með hljómsveit
Magnúsar Randrup
Tapað — Fundðð
Skyrgámur kemur í heimsókn
Sala aðgöngumiða hefst kl. 10 dagl.
Verð aðgöngumiða aðeinos kr. 30.00.
Nokkrir miðar óseldir
Pantanir'teknar í síma 19611.
SILFURTUNGLIÐ
Á Þorláksmes sukvöl d tapaðist
frá Bessastöðum stálpaður
hvolpur kolóttur með hvíta
bringu og hvítar lappir gegnir
nafninu Kátur. Ef veinhver
hefur orðið hans var, gjöri
hann svo vel að hringja í síma
11088.
Atmennur dansleikur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu
á gamlárskvöld kl. 9 e. h.
Hljómsveit Riba leikur. s
Aðgöngumiðar og pantanir á skrifstofunni og í síma
17100 frá kl. 2—4 daglega.
Sjálfstæðishúsið
FáEags lárniðnaðarmanna
í Reyklavík
verður haldin laugardag. 30. des. kl. 3 e.h. í Iðnó.
Sala aðgöngumiða fer fram í skrifstofu félagsins,
Skipholti lL9, föstudagin 29. des. kl. 5—7 e.h.
Nefndin
í ár höfum við fjölbreytt úrval af TIVOLI
Skrautflugeldum
og
Skipafiugeldum
á s a m t
Marglita blys (12 teg.) — Sólir (2 teg.) Gloria
5 lita blys — Bengal blys — Ýlu Jílys — Jóker blys
— Eldfjöll — Rómversk blys (3 teg.) — Stjörnu-
regn — Stjörnuljós (2 stærðir) o. fl.
Við bjóðum viðskiptavínum okkar upp á fjölbreytt-
asta úrval af skrautflugeldum og skipaflugeldum í
öllum stærðum og nú eins og i fyrra eru til sölu
hinir raunverulegu TIVOLI flugeldar. Við munum
leigja hólka með þessum flugeldum. Tilvalið tæki-
færi fyrir félags-, fiölskyldu- og vinahópa að halda
sameiginlega flugeldasýningu á gamlárskvöld. —
Gerið innkaup meðan úrvalið er mest.
FLUGELDASALAN
Vestuttósthf
Garðastræti 2 — Sími 16770
FLUGELDASALAN
RAFTÆKJAVERZLUNIM HF.
Tryggvagötu 23 — Sími 18279
Verkamannafélagið Dagsbrun
Jólotiésskemmiun
fyrir börn verður í Iðnó föstudaginn 4. janúar 1962
og hefst kl. 16. — Verð aðgöngumiða er kr. 30.—
Tekið á móti pöntunum í skrifstofu félagsins.
Nefndin
Tóbaks og sælgætisverzíun
með kvöldsöluleyfi til sölu strax. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardagin 30. desember, merkt:
„Sælgætisverzlun — 7463“.
Vemunarmannafáíag Steykjavíkur
Jólatréskem mtun
verður haldin^ í Lídó miðvikudaginn 3. jan. 1962
og hefst kl. 3 síðd.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu V.R., Vonarstræti
4, eftirtalda daga.
Föstud. 29. des. frá kl. 9—17
Laugard. 30. des.-----9—12
Þriðjud. 2. jan.-----9—17
Miðvikud. 3 jan.------9—12
Panlanir í síma 1-52-93.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur