Morgunblaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 19
Laugardagur 30. des. 1961 MORGVNBLÁÐ1Ð 19 — Gjaldeyrisstaðan Framh. af bls. 20. izt um taepar 250 miiljón krónur fyrstu ellefu mánuði ársins, en stutt vörukaupalán erlendis Ihækkuðu á sama tíma um 35 millj. kr. jÞessi hagstæða þróun gjald- eyrisstöðunnar gerir það kleift að áliti Seðlabankans að hefja nú endurgreiðslu fyrmefndra bráða birgðalána, en þau eiga að greið- ast að fullu á næstu 2—3 árum. Er því nauðsynlegt að hægt verði að styrkja gjaldeyrisstöðuna enn verulega á næstu árum til þess að umnt verði að greiða þessar skuldbindingar á tilsettum tíma én þess að það þrengi um of að greiðslugetu bankanna erlendis.“ Vegna fréttar þessarar fregnaði folaðið hjá Gylfa Þ. Gíslasyni við 6kiptamálaráðherra og J ónasi Haralz ráðuneytjLsstjóra að lán iþað, sem hér er nú byrjað að greiða niður, hafi verið tekið ein vörðungu til að greiða lausaskuld ir bankanna sem safnast höfðu fyrir í tíð stjórna þeirra, er sátu ó undan núverandi stjórn og vegna þeirrar efnahagsstefnu sem rekin hafði verið um langt órabiL Á árinu 1960 var fengin heim- ild til yfirdráttar að upphæð 20 millj. dollara hjá Evrópusjóðn- um í París og Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum í Washimgton. Af þeirri heimild voru notaðar 12—13 millj dollara, 7 milljónir teknar hjá Evrópusjóðnum og milli 5 og 6 milljónir hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum. Það sem veldur því að íbyrjað er að greiða niður skuld- ina hjá Evrópusjóðnum er að bæði er heimildin þar til skemmri tíma en hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum, vextir þar nokkuð óhagstæðari og lánið hærra. RÉTT fyrir jólin var framið morð í Ðanmörku, sem vakið hefur mikla athygli. Var það yfirfangavörður í gæzlustofn- un í Herstedvester, sem myrti einn af geezluföngunum með bladaneitri. Við yfirheyrslu sagði fangavörðurinn: Ég get þetta ekki lengur. Enda þýðir það ekki neitt. Það er rétt að ég drap hann viljandi. Hann kvaldi mig. Fangavörðurinn skýrði frá því að hann hafi verið kom- inn alveg í klæmar á gæzlu- fanganum, sem var geðsjúkl- ingur. Hafði fangavörðurinn átt mök við fangann, en fang- inn notaði sér þetta til að kúga út úr verðinum ýmiskon ar varning eins og tímarit. tó- bak og kaffi. Og kröfurnar fóru vaxandi. Fangavörðurinn Holger Andreas Hansen er 37 ára, kvæntur og á börn. Hann Hansen fangavörður gróf andlitið í höndum sér, er blaða- ljósmyndarar ætluðu að ná mynd af honum við handtökuna. Vörðurinn myrti fangann verður nú fluttur í geðrann- sókn. Hansen segir að fanginn, Preben Riegels, hafi heimtað að hann færði sér áfengi í klefann. — Guðirnir vita að ég vat í klónum á honum, en áfengi vildi ég ekki gefa hon- um. sagði Hansen. Daginn fyrir morðið var Hansen að róta til í áhalda- skúr í garði síntxm þegar hann kom auga á flösku með bladan eitri, en það er notað mjög út þynnt við úðun garða. Datt honum þá í hug að hann gæti notað eitrið til að losa sig við Riegels. Hellti hann nokkm af eitrinu á meðalaglas, sem hann svo tók með sér í vinn- una daginn eftir. Ekki var hann þá ákveðinn í því á hvern hátt hann gæti komið eitrinu í Riegels. En tækifær- ið kom þarrn dag. Riegels á+ " afmæli þennan dag og nú heimtaði hann flösku af áfengi. Hansen átti ekkert áfengi, en bauð fangan um vínkonfekt. Hellti hann koníaki úr súkkulaðiflöskum 1 bolla og bætti út í það eitr- in úr meðalaglasinu. Riegels tæmdii úr Vollanum og gekk til klefa síns þar sem hann lézt skömmu seinna. Gjaldeyrisstaðan hefir farið stöðugt batnandi undanfarin tvö ór og er nú netto gjaldeyriseign erlendis 393 milljónir og raunar hærri í frjálsum gjaldeyri eða 455,9 milljónir en þar á móti kemur skutd í vöruskiptagj a-ld- eyri er nemur 62,3 milijónum Ikróna. Hafa þá verið reiknaðar allar erlendar skuldir og væri því raunar hægt að greiða þær að fullu, en slíkt er ekki framkvæm Bnlegt þar sem við verðum að eiga gjaldeyrisvarasjóði, ef vel ó að vera 6—700 milljónir. en iþað svarar til tveggja mánaða gj aldeyriseyðslu. Greiðsla sú er hér að framan getur í frétt Seðlabankans er mikilvægasta staðfestingin, sem tfengizt hefir á því, að viðreisnar- stefna núverandi stjórnar er rétt og sýnir að nú stefnir efnahags- þróunin í rétta átt, þótt enn sé að vísu langt í land að til fulls ihafi verið rétt við það efnahags- öngþveiti, sem þjóðin var komin í. er núverandi ríkisstjórn tók við völdum. — Læknadeilan Framh. af bls. 20. svipaðar breytingar, en auk þess fá þeir lítilsháttar hækkun fyrir ákveðna viðtalstíma. Ástæðan til þess að þetta sam- komulag var gert, segir Arin- björn er að nú hillir undir sam- komulag svo og hitt að til þess að hægt sé að semja á grundvelli hins nýja frumvarps þari lítils- háttar breytingu á tryggingar- löggjöfinni, sem ekki mun geta náð fram að ganga fyrr en í febr. Blaðið snéri sér einnig í gær- kvöldi til Gunnars Möllers fram- kvæmdastjóra Sjúkrasamlags Reykjavikur. Hann kvað sam- lagið hafa lagt fram ákveðin til- boð í aðalatriðum varðandi þessa deilu og hefðu læknar hafnað þeim til þessa. Á grundvelli þeirra hefði þó nú fengizt bráða- birgðasamkomulag. Gúnnar sagði að um sjálfan samningsgrundvöllinn, sem lagð ur er með frumvarpinu, væri ekki um stórvægilegan ágreining að ræða og bætti því við áð hann væri í samræmi við sjónar- mið, sem áður hefðu komið fram af hálfu samlagsins, en gengi þó ekki eins langt til móts við þau og æskilegt væri. Þegar kæmi til launagreiðsla til lækna bæri hinsvegar mun meira á milli og þá sérstaklega um greiðsl ur fyrir sérfræðistörf. Varðandi orlof og trygginga sjóðsgreiðslur til sérfræðinga sagði Gunnar að til þessa hefðu þeir ekki fengið þær greiðslur vegna sérgreinar sinnar. Þetta kæmi nú hinsvegar til fram- kvæmda. Þá væri fallizt á að þeir tækju 15—20 kr. gjald af þeim sjúklingum, sem óskuðu eftir við- tali á fyrirfram ákveðnum tíma. Sjúkrasamlagið telur gott að enn hefir fengizt frestur til að kanna til hlítar hvori hægt er að ná samkomulagi um greiðslur til lækna, en þar ber sem fyrr segir mikið á milli, segir Gunnar að lokum. í Júlia VE 123 liggur þarna í vestur af Vestmannaeyjum til Eyja, var báturinn orðinn Vestmannaeyjahöfn milli j fyrradag. Þegar Lóðsmönn- drekkhlaðinn af sjó og allt í Lóðsins og m/b Sjöstjörnu, { en bæði komu á vettvang, er um hafði tekizt að slökkva brunnið innan úr honum I fram í. | kviknaði í Júlíu 24 sjómílur eldinn í Júlíu og draga hana Ljósm. Sigurgeir Jónsson. | VJ 4LFLUTNINGSSTOF/V Aðalstræti 6, Ul. hæö. Einar B. Guðmundsson tíuðlaugur Þorláksson Guðmundur Péturssun Hafa lofað að skila þýfinu Patreksfirði 29. des. — AÐFARANÓTT miðvikudags s.L stálu þýzkir sjómenn, er hér voru með togaranum vo i Herten, fötum úr anddyri húss hér á staðnum. Einnig stálu þeir hundi póstmeistarans. Síðan hefir verið ríkjandi mik- il sorg hjá drengjum hér, en hund urinn var mikið uppáhald bama og unglinga. Er þetta íslenzkur hundur óg ber nafnið Lubbi. Sýslumaðurinn, Ari Kristins- son hafði samband við togarann út af þessu máli, en hann var kom inn út á mið, er uppvist var um þjófnaðinn. Lofaði skipstjóri að koma við á Patreksfirði áður en skipið sigldi heim á leið og yrði þá skilað þýfinu og hundinuim Lubba. — Trausti. HPINCUNUM. Skip í smíðum á Akranesi AKRANESI, 28. des. Nýr eikar- bátur, 122.5 tonna, er í smíðum í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ell- erts. Talið er, að smíði bátsins verði lokið 1 vor, áður en farið verður á sumarsíldveiðarnar. í bátnum verður 525 ha díselvél, af Mannheim-gerð, 18 kw Ijósa vél, forláta japönsk miðunarstöð sem miðar um leið hún heyrir hljóðið, og sjálfvirkur stýrisút- búnaður. Áætlað er, að báturinn fullsmíðaður með öllum tækjum af nýjustu gerð, muni kosta 7.2 millj. kr. Burðarmagn þessa báts á að verða eins og 165 tonna stál skips. Magnús Magnússon, skipa smíðameistari, hefur gert teikn- ingu af bátnúm, en Einar J. Mýr dal stjórnar skipasmíðastöðinni nú í veikindaforföllum Magnús- ar- — Oddur. Láti* dætur yðar læra að sauma 5 og 6 mánaða námskeið byrja 4. mai og 4. nóv. Sækið um ríkisstyrk. Kennaramenntun tvö ár. — Biðjið um skólaskrá. 4ra mánaða námskeið 4. jan., 3ja mánaða 4. ágúst. C. Hargb0l Hansen, Sími Telf. 851084. — Sy- og T.ilskærerskolen, Nyk0bing F. Danm. HMUR MORTHENS syngur og skemmtir Hljómsveit Árna Elfar Dansað til kl. 1. Matur frs nreiddur frá kl. 7. Borðpantanir i slma 15327. Kennsla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.