Morgunblaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 1
20 sfðw
*
Ulbricht tapar
30 miiljörðum marka
[Segir dvöl russneska hersins í A.-Þýzka-
landi hafa gert mogulegt að koma
þar á kommúnisma
Viöræður í Moskvu
IMý tilfaun til samkomulags
Moskvu, 2. jan. (AP-NTB)
greint frá því hve flóttinn hef-
ur í raun og veru verið mikil
, ,, , .v blóðtaka fyrir hinn kommún-
bricht att, nylega v.ðtal v,ð ígka Wuta Þýzkalands.
AUSTUR-ÞÝZKI kommún-
istaleiðtoginn Walter Ul-
fréttamann frá Moskvublað
inu Pravda og birtist það í
blaðinu sl. laiigardag. Segir
Ulbricht að flóttamanna-
straumurinn frá Austur-
Þýzkalandi til Vestur-Þýzka-
lands hafi kostað Austur-
Þjóðverja þrjátíu þúsund
milljónir marka. Þá segir
hann að dvöl rússneska hers-
ins í Austur-Þýzkalandi hafi
gert það mögulegt að koma
á kommúnisma í landinu.
BLÓÐTAKA
1 viðtalinu, sem eru fullir
fjórir dálkar í Pravda, segir
Ulbricht að þessir 30 milljarðar
marka séu „nærri 40% af þjóð-
artekjum okkar 1961“. Þetta er
í fyrsta sinn sem almenningi í
Sovétríkjunum hefur verið
207.026
Bonn, Vestur-Þýzkalandi,
2. janúar. (NTB).
ÞÝZKA flóttamannastofnun-
in tilkynnti í dag að alis hafi
207.026 Austur Þjóðverjar flú-
iff til Vestur Þýzkalands á
árinu 1961. Er þetta svipaffur
flóttamannafjöldi og á árinu
1960. Þó dró verulega út
flóttamannastraumnum þegat
Austur Þjóðverjar lokuffu
landamærunum milli Austur
og Vestur Berlínar í ágúst.
Ulbricht sagði að þessi upp-
hæð væri mikið til menntunar-
kostnaður sérfræðinga, sem
flúið hafa vestur fyrir múrinn.
Sakaði hann vestur-þýzk fyrir-
tæki um að fala austur-þýzka
sérfræðinga til að skapa efna-
hagserfiðleika í Austur-Þýzka-
landi. —
EINA L.EIÐIN TIL
SAMEININGAR
Ekki kom það fram í viðtal-
inu hvort þessar 30 þúsund
Framhald á bls. 2.
LLEWELLYN Thompson,
sendiherra Bandaríkjanna,
og Andrei Gromyko, utan-
ríkisráðherra Sovétríkjanna,
ræddust við í 2% klukku-
stund í Moskvu í dag. Er
þetta upphaf nýrra tilrauna
til að finna samningsgrund-
völl um stöðu Berlínar, sem
bæði ríkin geta sætt sig við.
Thompson neitaði að fundi
loknum að skýra frá hver ár-
angur hefði orðið, en sagði
fréttamönnum að hann hefði í
hyggju að ræða aftur við Gro-
myko um Berlín. Ekki bjóst
hann þó við langvarandi við-
ræðum. Ef einhver árangur
næst í þessum viðræðum er
sennilegast að boðaður verði
fundur utanríkisráðherra ríkj-
anna.
Eftir að hafa gefið utanríkis-
ráðuneytinu í Washington
skýrslu um viðræðurnar ræddi
Thompson við sendiherra Bret-
lands, Frakklands og Vestur-
Þýzkala'nds í síma og skýrði
þeim frá gangi viðræðnanna. Er
ákveðið að sendiherrarnir fjór-
ir hittist í bandaríska sendiráð-
inu í fyrramálið.
Gromyko utanríkisráðherra
fór að fundinum löknum í mót-
töku í sendiráði Kúbu. Neitaði
hann einnig að svara spuming-
um fréttamanna um gang við-
ræðnanna, en staðfesti að þeim
yrði haldið áfram.
JFYRIR jólin var rúmlega lOOfl^
Njólatrjám komið fyrir með- ý'
Uram múrum í Vestur Berlín.f
) Peningagjafir bárust víffa aö(<
^úr heiminum til aff kaupgW,
)fyrir jólatrén og voru þauý
Hlutt til Berlínar frá fjalla-7/
Khéruffum Vestur Þýzkalands.\
iDm hátíffarnar var haldin úti-Ti
jsarakoma í Vestur Berlín réttj
\ viff múrinn og þar talaði Willyrt
4 lírandt borgarstjóri. Ávarpaðii
hann þar landa sína austaní
^múrsins og sagði m.a.: Látiff*
)ekki sorgina yfirbuga ykkur.í
rReyniff aff halda voninni, semí
ígetur flutt, ef ekki fjöll þá^
ráreiffanlega múrveggi.
Misheppnuð bylting
Beirut, Líbanon,
2. jan, (NTB).
UM helgina var gerff byltingar-
tilraun í Líbanon en stjórnar-
hernum tókst fljótlega aff yfir-
buga byltingarmenn. Segir út-
varpiff í Beirut í dag aff alls hafi
um 1000 menn veriff handteknir
fyrir affiid aff byltingunni.
Herínn í Líbanon hefur fundið
mikið af skjölum og vopnum í
Dikel Mahdi héraði. en það er
sú sveit í Líbanon þar sem sýr-
lenzki flokkurinn hefúr mest
fýlgi. Margir meðlimir sýrlenzka
Stefnubreyíing Hollendinga
Haag, 2. jan. (NTB)
JAN de Quay, forsætisráð-
lierra Hollands, ávarpaði í
dag þjóðþingið í Haag og
lýsti því yfir að HoIIending-
ar væru reiðubúnir til að
falla frá kröfunni um sjálf-
stjórn fyrir Nýju-Guineu. En
þetta atriði hefur verið
grundvallaratriði Hollend-
inga fyrir væntanlegum við-
ræðum við stjórn Indónesíu
um framtíð vesturhluta Nýju
Guineu, sem er hollenzk ný-
lenda.
De Quay sagði að Hollending-
ar hefðu nú hliðrað til eins mik-
ið og unnt væri án þess að
stefna málinu í voða. Ákvörðun
okkar breytir í engu þeirri sann
færingu okkar að við væntan-
legar umræður verði fyrst og
fremst að taka tillit til íbú-
anna í Nýju-Guineu, sagði for-
sætisráðherrann.
FRIÐSAMLEG LAUSN
Ráðherrann sagði að ríkis-
stjórn Hollands hafi hugsað um
að leggja mál þetta fyrir Ör-
yggisráð SÞ eftir ógnimarræðu
þá, sem Sukarno Indónesíufor-
seti flutti hinn 19. des. sl. En
eftir nána íhugun hafi stjórnin
ákveðið að gera það ekki, því
hún teldi útlit fyrir að unnt
verði að finna friðsamlega
lausn.
Þá benti de Quay á að Su-
karno forseti hefði ekki enn
svarað tilmælum U Thants,
framkvæmdastjóra SÞ, um að
vinna að lausn deilu Hollands
og Indónesíu með samningum.
En hann sagði að hollenzka
stjórnin teldi þetta mjög þýð-
ingarmikið
ÁSAKA ÁSTRALÍU
í fregn frá Jakarta, höfuð-
borg Indónesíu, segir að Su-
karno forseti hafi í dag ráðizt
harðlega á Robert Menzies for-
sætisráðherra í ræðu. En Men-
zies hefur fordæmt hótun Indó-
nesíu um að taka hollenzku
Nýju-Guineu með valdi. Einnig
hafa þeir Subandrio utanríkis-
ráðherra og Abdul Haris Nasu-
iramhald á bls. 2.
flokksins hafa verið handteknir.
Haldið er áfram að leita að bylt-
ingarmönnum og hefur stjórnin
látið-útyarpa áskorunum til íbú-
anna um að bera á sér vegabréf
til að auðvelda leitina.
Meðal hinna handteknu eru
margir blaðamenn, og eigandi
blaðsins A1 Round. Lögreglan
gerði í dag leit í skrifstofum
blaðanna Sada Loubnan og A1
Bina en blöð þessi birtu á sunnu-
dag nákvæmar lýsingar á bylt-
ingunni. Rannsókn leiddi í ljós að
iýsingar þessar voru skráðar og
prentaðar áður en byltingin hófst.
Ritstjórar beggja blaðanna sitja
nú í haldi.
Studdi innrásina
á Kúbu
Guatemala, 2. jan. (NTB)
MIGUEL Ydigoras forseti Guatte-
mala sagffi í ræffu, sem hann hélt
um áramótin aff Guatemala hefffi
aðstoffaff við undirbúning inn-
rásarinnar á Kúbu í apríl sl.
Sagði forsetinn að aðstoðin
hafi venð veitt gegn loforði
Bandaríkjanna um að reyna að
fá Breta til að afhenda Guate-
mala Brezka Honduras. En Guate
mala hefui uin nokkurt skeið
haldið því fram að Brezka Hond-
uras væri hluti af Guatemala.—
Ydigoras bætti því við að hann
væri viss um að Kennedy forseti
stæði við loforð sitt.
Fregn þessari hefur verið mót-
mæit í Bandarikj unum.