Morgunblaðið - 03.01.1962, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 3. jan. 1962
MORGVJS BLAÐIÐ
3
STÚDENTAR efndu sem
kuiinugt er til áttadagsgleði í
Haskóiabíói á gamlárskvöld,
en áramótafagnaður þeirra
þykir áva'llt nokkur viðburð-
ur. Ljósmyndari Morgunblaðs
ins, Sveinn Þormóðsson, brá
sér á staðinn ©g fréttamaður
náði tali af Herði Sigurgests-
syni formanni stúdentaráðs,
og spurðist fyrir um, hvernig
til hefði tekizt.
— Gleðin fór ákaflega vel
og skemmtiiega fram og með
friðsamlegum hætti, þannig
að ekki kom til neinna
árekstra.
— Gleðin var mjög fjöl-
sótt?
— Já, þar voru urn 530
hafi orðið frá að hverfa.
k... ,
Höskuldur Jónsson stjórnar dansi
(Ljósm. Mbl.: Sveinn Þormóðsson)
Attadagsgleði stúdenta
tókst með ágætum
manns og ég hygg, að um 300
— Veiztu, hvort aðrir dans-
leikir fjölmennari hafi verið
haldnir?
— Ég býst við, að hægt sé
að halda því fram, að svo sé
ekki. A. m. k. ekki um þessi
áramót.
— Og var þetta ein-göngu
skolafólk?
— Já, skólafólk og gestir
þess. Svo vitaskuld prófessor-
ar_ þarna voru um 20 pró-
fessorar ásamt kon-um sínum
og háskólarektor, Armann
Snævarr.
— Menn setja þennan fa-gn-
að mjög í samband við fagn-
að þann sem á sínum tíma
var hal-dinn í háanddyri há-
skólans?
— Já, þar var efnt til ára-
mótafagnaðar á árunum 1940-
1947, en þá var því hætt fyrst
og fremst vegna mikill-ar
slysahættu. Þeir voru orðnir
svo fjölmennir að menn ótt-
uðust, að illa kynni að fara.
— Og hvert rennu-r svo á-
góðinn að þessu sinni?
— Hann rennur að öllum
líkindum í félagsheimilis-sjóð.
Mikill áhugi er á því meðal
stúdenta að ráða bót á þeirn
skorti sem verið hefur á fé-
lagslegri aðstöðu, þótt nokk-
uð hafi rætzt úr á síðastliðnu
ári.
— Hvað vil-tu svo segja að
lokurn?
— Ég vil taka það fra-m að
nefnd sú, er undirbjó hátíða-
höldin, gerði það með mikl-
um á-gætum. T. t. var all-t
komið í samt lag um hádegi
á nýársda-g, svo sýningar gátu
hafizt m-eð eðlil-egum hætti.
Ég vil einnig taka það fram,
að gleðin var stúdentum ti-1
sóma og a-Ilir vænta þe-ss, að
hún ve-rði endurtekin að ári.
Hafeteinn Hafsteinsson,
formaður nefndar þeirrar, er
sá um fagnaðinn, kvaðst sér-
staklega vilja þakka aðstoð
þá, sem ýmis fyrirtæki og
stofnanir hefðu látið í té. en
án hennar, hefði naumast
verið unnt að efna ti-1 hans.
Anna-rs hefði gleðin farið vel
fram, menn skemmt sér vel
og farið ánægðir heim. Væri
því sízt á-stæða til að óttast,
að hún komi í veg fyrir, að
. áttada-gsgleði verði haldin á
sama stað að ári.
Séð yfir salinn Á veggjum
sjást skopmyndir af pró-
fessorum og helztu forystu-
mönnum stúdenta.
IHeiddust á auga
AKRANESI, 2. jan. — Kl. h-álf
ellefu kvöldið fyrir gamlársdag
var 17 ára piltur, Jóhannes Ei-
leifsson, Mánabraut 4, búinn að
bera logandi eldspýtu að stórum
kínverja. Ekki vildi kvikna á.
Beygði Jóhannes sig niður að
kínverjanum til þess að gá að
hvað valdi. í því gaus bloesinn
framan í hann og í vinstra aug-
að. Stökk Jóhannes hálf blindur
til læknis síns og áfram til Torfa
héraðslæknis, sem átti vaktina,
m-eð svíðandi sársauka Og ösku-
lag yfir auganu. Torfi hreinsaði
upp óhreinindin og bar smyrsl á.
Morguninn eftir hreinsar Torfi
enn augað og ræður Jóhannesi að
fara til augnlæknis. Líðan Jó-
hannesar er góð eftir atvikum.
A-ugað skemmdist ekki, en
hvarmar eru bólgnir eftir brun-
ann.
12 ára drengur, Kári Geir-
laugsson, til hei-milis á Heiðar-
brau-t 7. ætlaði ása-mt jafnaldra
sínum að tend-ra ýlusprengju
kvöldið 28. f.m. þegar féla-gi hans
kvei-kti á eldspýtunni þeyttist
logandi brennisteinninn upp í
sjáldrið á hægra auga Kára,
brenndi sár á sjáaldrið og augna-
hárin ofan og neðan. Varð Kári
að fara til augnlæknis í Reykja-
vík. Hefur hann von um að
verða albata.—Oddur.
ÞÚFUM, 29. des. — Veðráttan um
hátíðarnar hefir verið stillt, oft
ast allmikið frost en gott færi
alls staðar á vegum. Ef frostin
haldast lengi er hætta á að vík-
ur og firði leggi, sem getur valdið
miklum óþægindum með ferðir
djúpbátsins. Heilbrigði er góð í
héraðinu. — P. P.
Kammermúsík-
tónleikar í kvöld
KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN
heldur tónleika í samkomusal
Melaskólans 1 kvöld kl. 21. Tón-
leikar þessir heyra raunar ár-
inu 1961 — eru merktir sem 4.
tónleikar þi-ss árs — en ekki
reyndist unnt að koma þeim á
íyrir áramót.
Á efnisskrá tónleikanna í kvöld
eru þrjú verk: Fyrst Tríó í B-
dúr, fyrir klarinettu, knéfiðlu
og píanó, op. 11 eftir Beethoven.
Flytjendur éru: Elísabet Haralds-
dóttir (knéfiðla) (próf. Sigurðs-
sonar píanóleikara) Milan Kant-
orek sem leikur á klarinettu Og
Árni Kristjánsson (píanó). Annað
verkið er Sónata fyrir klarinettu
Og píanó eftir Arthur Honegger
(Elísabet og Árni). Loks verður
Elísabet Haraldsdóttir, klarinett
leikari.
svo flutt Sónata í Es-dúr fyrir
klarinettu og píanó, eftir Johann-
es Brahms, og eru flytjendur
himr sömu og i sónötu Honeggers.
STÁKSTEÍMA
Handritamálið
og norræn samvinna
í ávarpi því, sem forseti ís-
lands, herra Ásgeir Ásgeirsson,
flutti frá Bessastöðum á nýjárs-
dag. minntist hann m. a. á hand-
ritamálið. Komst forsetinn þá
m. a. að orði á þessa leið:
„Ég læt þó ekki hjá líða að
minnast þess, að á nýliðnu ári
má telja að úrsliit hafi verið í
handritamálinu, þó bið verði á
af'greiðslu þess. Hinar miklu
gersemar íslenzkrar menningar.
þau handrit, sem geymzt hafa í
Danmörku, verða afhent tslend-
ingum. Það verður fagnaðar-
stund, þegar að því kemur. Og
það skulum við muna vel og
meta, að þá eru jafnframt leyst
þau ágreiningsmál Danmerkur og
íslands, sem fólust í sjálfstæðis-
baráttunni. Dönum hefur farizt
vel og ber þess að minnast með
þakklæti og virðingu.“
Þetta er vel mælt og réttilega.
Dönum hefur farizt stórmannlega
í þessu máli. Ríkisstjórn þeirra
og yfirgnæfandi meirihluti
danska þjóðþingsins hafa sýnt
mikla víðsýni með fyrrgreindri
lausn handritamálsins.
En það skulum við íslendingar
gera okkur ljóst, að þessi niður-
staða handritamálsins er fyrst og
fremst ávöxtur af þátttöku ís-
lendinga í norrænu samstarfi á
undanförnium árum, bæði innan
Norðurlandaráðs, Norrænu félag-
anna og á f jöimörgum öðrum svið
um. Hin merka lausn handrita-
málsins er þess vegna glæsilegur
vottur um arangur norrænnar
samvinoiu. \
íslendingar erlendis
Forseti íslands ræddi einnig
um tengsl heimaþjóðarinnar við
íslendinga erlendis. Komst hann
þá m. a. að orði á þessa leið:
„Þegar vesturfarir hófust fyrir
rúmlega 80 árum voru íbúar
landsins tæplega 70 þúsund. Nú
eru íslendin-gar búsettir í heima-
landinu um 170 þúsund. Það má
sennilega áætla að erlendis búi
nærfelt 60 þús. manns af ís-
lenzkum ættum. Þetta er all-
mikil viðkoma og hvað verður
um næstu aldamót, sem óðum
nálgast. Eigum vér sem heima
sitjum að láta þetta fólk hverfa
í alþjóðaúthafið, eða eigum vér
að gera oss far um að styrkja
bróðurböndin og rétta þeim
hönid, sem fúsir vilja rétta hönd á
móti? Eg hygg að svarið verði
á eina lund hjá allflestum.“
Gildir gjaldeyrissjólfir
Visir birúr i gær forystugrein
um gjalucyrisstöðu þjóðarinnar
nú um aiamótin. Ræðir blaðið
m. a. um ástandið í efnahags-
málunum, þegar vinstri stjórn-
in skildi við og kemst þá að orði
á þessa leið:
„Þá var útlitið i peningamál-
unum vægast sagt hörmulegt.
Engir varasjóðir en f jöldi óreiðu-
skulda á bankana erlendis, sem
sífellt jukust. En á skammri
stund hafa veður skipast í lofti.
Svo gjörsamlega hefur tekizt að
rétta við Ijárhag landsins, út á
við sem ínn á við, að hrein gjald-
eyriseign bankannia er nú 393
milj. kr. Hún var engin þegar
stjórnin tók við. í stað þess að
safna skulduin erlendis erum við
nú farin að greiða skuldir okkar
upp. Mánaðarlega hefur gjaldeyr-
isstaðan batnað síðau stjórnin tók
við.“
Það er við þessar staðreyndir
um árangurinn af viðreisnarstefn
unni, sem stjórnarandstaðan,
kommúnistar og Framsóknar-
menn, eru stöðugt að slást. Þeir
halda áfram að berja höfðinu við
steininn og tala um sín „móðu-
harðindi"! En staðreyndirnar
segja allt aðra sögu. Þær segja
sannleikann