Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 4
4 MORGinSRLAÐlÐ Fimmtudagur 18. Jan. 1962 Bennismiðir og rafsuðumenn óskast nú I þegar. Talið við verkstjór- j ann. Keilir hf. Sími 34981. Rauðamöl Vanti yður fína rauðamöi, þá hringið í síma 50146. Handrið úr jámi, úti, inni. Vanir menn. Vönduð vinna. Fjöliðjan hf. Sími 36770. Pússningasandur Hagstætt verð. Sími 50210. Til leigu strax 4ra herb. íbúð með eld- I húsi og eldunarplássi. — j Uppl. í síma 11775. Kona óskast til að ræsta stigagang í | fjölbýlishúsi við Álfheima 4 daga í viku. Tilb. merkt: „Ræsting — 7793“ sendist j afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu | á fámennu heimili eða ein hverri léttri vinnu. Uppl. í síma 13623 eftir kl. 12 í | dag og næstu daga. Keflavík — Suðurnes Fallegt og gott dilkakjöt, [ saltkjgt, rúllupylsur. — | Ólafsrauður er kominn. — Sendi. JAKOB, Smáratúni 28. — Sími 1826. Til leigu er upphitaður bílskúr í I Austurbænum. — Uppl. í síma 22508 næstu kvöld | eftir kl. 8. íbúð Lítil íbúð óskast í Kefla- vík, Njarðvík eða Rvík. Uppl. í síma 35783 eftir kl. | 5 eh. Ráðskonustaða Stúlka með 3ja ára dreng | óskar eftir ráðskonustöðu eða hliðstæðri atvinnu í Reykjavík. Uppl. í síma | 37658. — Grímubúningar til leigu, allar stærðir. — | Langholtsveg 110A. — Simi 35664. Bónum og hreinsum bíla. Sækjum. Sendum. — Pantanir teknar hjá Aðal- bílasölunni. Símar 19181 j — 15014 — 23136. — Geymið auglýsinguna. Beitingamaður og matsveinn óskast. — Uppl. á Hótel Skjaldbreið herb. nr. 10. Stofuhúsgögn til sölu með tækifæris- | verði. Uppl. í síma 19362. - dag er fimmtudagur 18. janúar. 18. dagur arsins. Árdegisflæði kl. 03:57. Síðdegisflæði kl. 16:17. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — JLæknavörður L..R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 13.—20. jan er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 13.—20. jan. er Ólafur Einarsson, sími: 50952. JLjósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. i síma 16699. IOOF 5 = 1431188Vz = N.k. St. •.. St . • 59621187 VII. 7. RMR 19-1-20-KS-HT. FRETIIR Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: — Fundur í Kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8:30. Fjölbreytt fundarefni. — Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag óháða safnaðarins: — Skemmtifundur félagsins verður n k. fimmtudag kl. 8:30 í Kirkjubæ. — Konur mega taka með sér gesti. Konum í Styrktarfélagi Vangefinna er boðið að koma á fund í félags- heimili prentara við Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 18. jan. kl. 20:30 Flutt verða tvö erindi á vegum Bandalags Kvenna, sem styrktaríélagið er aðili að, Kristín Guðmundsdóttir hýbýla- fræðingur talar um eldhúsinnréttingar og Sigríður Kristjánsdóttir húsmæðra kennari um rafmagnsáhöld. Stjórnin. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Minningarspjöld Margrétar Auðuns dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins, Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavikur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og böm frá 12—14 ára tU kl. 22. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minnlngar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinnl, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda i Ámasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I jÞorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. 1 Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld Fríkirkjunnar I Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstrætl 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Minningarspjöld blómsveigasjóðs Þor bjargar Sveinsdóttur, eru seld hjá eft irtöldum: Emilíu Sighvatsdóttur, Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrar holti við Bakkastíg, Guðrúnu Ben- ediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, Ólöfu Björnsdóttur, Túngötu 38 og Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Bankastræti 5. Hafskip h.f.: Laxá lestair á Norður landshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Finnlands. Askja er í Þrándheimi. Loftleiðir h.f.: 18. janúar er Snorri Sturluson væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Oslóar, Gautaborgar, K- hafnar og Hamborgar kl. 09:30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er væntanlegt til Gravarna Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfell los ar og lestar á Húnaflóahöfnum. Litla fell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell fór 14. þ.m. frá Rvík til Batumi. — Heeren Gracht losar á Húnaflóahöfn- Læknar fiarveiandi Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Þorsteinsson frá 6. jan. til 20. jan. (Stefán Óíafsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnó^sson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Þórður Möller til 22. jan. (Gurrnar Guðmundsson). Segir fátt af einum. Betri er einn fugl í hendi, en tveir í skógi. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Lítið er lunga í lóuþrælsunga. Nú er skrítið, nema síður sé. Ekki er sopið lcálið nema í ausuna sé komið. Farið hefur fé betra. Allt er hégómi. Ekki er mark að málsháttum. MMW Davíð nokkur Merrick, lei'k- stjóri í Nýju Jórvíik færðist aldeilis í aukana hér á dögun- uín. Söngleikur, sem hann stjómar á Broadway hafði fengið held'ur óihressar undir- tektir leikdómara staðarins og nú voru góð ráð dýr. Merrick lét þó aldeilis ekki við það sitja, að leikdómar- arnir gæfu honuim slíkan bakstur. Hann sló upp í soima- skránni og hauð alnötfnum leikdiómaranna á sýninguna, tróð þá út á undan og etftir með matvælum og gerjuðum og eimuðum drykkjum. Síðan lét hann þá hæla leiknum á hvert reipi. Morrick hirti svo heilsíðu- auglýsingu með hólinu undir nöfnum leikdóonaranna. Ekk- ert blað, að Herald Tribuine undanskildu, vildi taka þessa vafasömu auglýsingu. Auglýs- ingastjóri The Triib, eins og blaðið er kallað hafði sofið á verðinum. Auglýsingin var síðan tekin út úr etftirmiðdags- útgáfunni. Hvað mundu menn segja, etf leikhús hérlendis birti aug- lýsingu með hóli og lofsyrð- um frá alnöfnum leikdiómara blaðanna. Nei annans, að at- huguðu máli, þá er það eikki hægt. Leikfélag Kópavogs hefur að undanfömu sýnt, sakamáila- leikritið „Gildran“ eftir Ro- bert Thomas við mikla aðsókn. Myndin sýnir (f.v.) Magnús B. Kristinsson, Sigurður S. Sandholt, Sveinn Halldórsson og Pétur Sveinsson, í hlutverk um sínum. Leikstjóri er Bene- dikt Árnason. Næsta sýning, sem er sú 11. verður í Kópa- vogsbíó í kvöld. " 'mmMkmmákám Hver skrambinn! I>ið eigið ekki að vaxa fyrir aftan mig! JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum Teiknari J. MORA 1) Sá, sem aldrei hefur I komið á bak á strút, veit ekki hve erfitt er að ríða honum. Þegar strútur er einu sinni kominn á sprett, þá er ekki svo auðvelt að fá hann til að | stanza aftur. 2) Júmbó hefði þó getað sparað sér að hafa áhyggjur af því, hvernig þeir Spori kæmust af baki — því að það kom alveg af sjálfu sér. Strúturinn tók skyndilega undir sig mikið stökk.... og það vildi svo vel til, að þeir f/-,1 #—v rfn i -v» hrx yv> í i omrvuif ur rétt hjá tjaldi Lirfusen- bræðranna. 3) Júmbó reif þegar opið tjaldið og æddi inn. — Hr. Lirfusen, hrópaði hann, — við erum umkringdir af maurum! — Ha, svona strax? 4) — Hvað eigið þér við með þessu — ha, svona strax? Bjuggust þér þá við þessu, eða hvað? spurði Júmbó í æsingu. — Komið nú, við verðum ‘að reyna að bjarga okkur.... og svo líka fiðrildunum yðar, ekki satt?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.