Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 10
10
MORGUTSBLÁÐIÐ
Fimmtudagur 18. jan. 1962
AGREININ
AUSTAN TJALPS
MAO TSE-TUNG FRA KÍNA
Á í deilum við Krúsjeff um
alheimsyfirráð innan komm-
únismans. Hann segir að rúss-
neski leiðtoginn sé „Unur“.
UM ALLAN hinn and-komm-
úniska heim lítur fófk í dag
óttaslegíð á heimsveldið, sem
byggt hefur verið upp í nafni
kommúmsmans. Gert er ráð
fyrir að þessl ríki, þar sem um
1.000 milijónir manna búa eða
þriðjungur íbúa jarðar, lúti
óll stjórn Nikita Krúsjeffs ein-
raeðishcrra og að hann sitji
í Moskvu við stjórnvöl sam-
einaðs alríkis.
Allt i cinu hafa menn nú
þurft að skipta um skoðun.
Það hefur komið í ljós að
kommúnisminn er samsafn af
einræðísherrum, stórum og
smáum. Hver þessara einræð-
isherra virðist vera að berjast
fyrir þvi að fara eigin leiðir.
AUir eru þeir óstöðugir í valda
sessi sínum. óttast keppinauta
og óttast þjóðina, sem þeir
eiga að stjórna. Staðreyndirn-
ar sýna n,ú að enginn þess-
ara einræðisherra er fær um
að þröngva skoðunum sínum
inn á hina.
Málið horfði öðruvísi við
meðan Stalín ríkti í Moskvu.
Refsingin, sem StaJio krafðisf
fyrir hverskonar frávik frá
línu hans, var dauði. Þetta var
refsingin i Rússlandi og á þeim
svæðum, sem voru undir
stjórn Sovétríkjanna fyrir
hverskonar viðleitni til
að óhlýðnast fyrirskipunum,
fyrir hverskonar mistúlkun á
óskum Stalíns.
SUNDRUNG
Allt þetta er nú breytt. Nik-
ita Krúsjeff birtist sem ein-
ræðisherra yfir landsvæðum,
sem lúta stjórn kommúnista,
en vilja halda hvert sína leið.
Smáríkið Albanía hefur megn-
að að ögra Sovétstórveldinu.
Kínverska landflæmið, undir
stjórn annars einræðisherra,
Mao Tse-tung, ögrar Krúsjeff
opinberlega. Tito einræð-
isherra í Júgóslavíu hefur
haldið sínar eigin leiðir allt
frá því 1948-
Kommúnistaríkið Norður-
Kórea stendur með nágranna
sínum, Kína, gegn Sovétríkj-
unum. Kommúnistaríkið Norð-
ur-Vietnam þiggur vopn frá
Sovétríkjunum til að reka
skæruhernað, en hlýðir aðeins
fyrirskipunum kommúnista í
Peiping. Einræðisherrann á
Kúbu, Fidel Castro, virðist
styðja Krúsjeff eins og er og
nýtur 1 staðinn aðstoðar Sovét
ríkjanna. í kommúnistaflokk-
um Vestur-Evrópu, sem marg-
ir eru fjölmennir, ríkja efa-
semdir. dt-iiur og klofningur.
Krúsjeff nýtur nokkurs stuðn
ings hjá þessum flokkum varð
andi þá kenningu hans að Stal-
inismi sé dauður. En vald hans
yfir kommúnistum Evrópu
virðist ótiyggt.
JAFNVEL HEIMA FYRIR
Og efasemdir um vald Krúsj
effs eru jafnvel farnar að gera
vart við sig innan Sovétríkj-
anna.
V. M. Molotov, gamall
bolshevikki og iðrunarlaus
Asíukommúnistar, auk komm-
únista i Burma og Indlandi,
leita frekar til Peking en
Moskvu eftir fyrirmælum.
Persónuleikinn hefur mikil
áhrif, sem klofningarafl í
kommúnistaheiminum. Mao
lítur á sjéifan sig sem gamlan
og reyndann kommúnista, er
gat staðið í skugga Stalíns,
en hann telur sig meira en jafn
oka byrjanda eins og Krús-
jeffs. Mao og Krúsjeff, hinir
tveir stóru menn kommúnis-
mans, haía ekki mætzt aug-
litis til auglitis í rúm tvö ár.
★
Hér á eítir fer stutt yfirlit
yfir helztu ágreiningsatriðin,
sem ríkja m;,li leiðtoga komm
únismans. Ei u það sérfræðing-
sem virðist geta ógnað þjóð-
inni.
FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR
Rússinn Krúsjeff vill sveigj-
anlega stjórnarstefnu svo unnt
geti verið að semja við Banda-
ríkin. ilann heldur því fram
að unnt sé að komast hjá
kjarnorKUStyrjöld og að komm
únisminn geti sigrað í friðsam-
legri samkeppni. Hann gerir
kröfu til að vera æðsti vald-
hafi alþjóðc kommúnismans.
Kínveriinn Mao neitar
Krúsjeff um þetta vald. Mao
segir að kommúnistar eigi alls
staðar að fylgja stefnu hörk-
unnar, geti aðeins borið sig-
ur úr býtum með því að heyja
ar „U. S. News & World : $s$
Report", sem hér skýra frá ■■'■ ' '
***** hvað iíður eiftingunni 'meðal kommúnista í heiminum.
SaBaBwAÁv.'-.-: . v , • ,v
■ HONG KONG
Nú hefur jafnvel kínversku
þjóðu'r.i verið skýrt frá því að
kommúmstastjórn landsins sé
í beinm aridstöðu við Nikita
ENVER HOXA FRÁ
ALBANÍU
Með stuðningi Kína býður
Hoxa Krúsjeff byrgin, veg-
samar Stalín og sækist eftir
vestrænni efnahagsaðstoð fyr
ir land sitt.
lærisveinn Stalihs, kom af stað
miklum deilum með bréfi þar
sem hann réðist gegn forystu
Krúsjeffs. Molotov var brátt
kallaður heim til Moskvu frá
starfi sínu í Vín, yfirlýstur
helzti fjandmaður Krúsjeffs.
En í annari viku janúarmán-
aðar kom i ljós að Molotov
hafði einhvernveginn staðizt
þessar hórðu árásir.
Hvaða merkingu hefur allt
þetta? Utanríkisþjónustur víða
um heim eru að leita að svar-
inu.
Svarið, sem virðist vera að
koma í ljós nú, er þetta: Þrátt
fyrii yfirborðseiningu komm-
únismans lelast í honum þau
öfl sem eiga eftir að valda
torlímingu hans.
Þjóðin komst að þessu fyrst
fyrir nokkrum vikum, þegar
blöðin í. Kína tóku að birta
ræður kcmmúnistaleiðtoga
Evrópu, sem ásökuðu kín-
verska kommúnista um að-
styðja' íélaga sína í Albaníu
JOSIP BROZ TITO FRA
JÚGÓSLAVÍU
Óháður kommúnisti frá 1948.
Tito dafnar vel með efnahags-
aðstoð frá Bandaríkjunum,
greiðir atkvæði með Krúsjeff,
tekur ekki fyrirskipununv
WALTER ULBRICHT FRA
AU STUR-ÞÝ ZK AL ANDI
sem leppur Krúsjeffs hefur
Ulbricht fyrirskipun um að
stjórna með harðri einræðis-
hendi líkt og Stalín.
Hver eru þessi öfl?
Þjóðerniskennd er eitt þeirra
Og hefur hún alls ekki verið
kveðin niður í þeim ríkjum,
sem kommúnistar stjórna, sér-
staklega ekki í Kína, Júgóslav-
íu og Póllandi.
Kynþáttadramb er annað
voldugt afl. Kínverjar, hvort
sem þeir eru kommúnistar
eða ekki, líta niður á hvíta
menn, einnig þótt þeir séu
kommúnistar. Blökkumenn í
Afríku iíta á alla hvíta menn
með sömu efasemdum og fá-
lætí hvort sem um er að ræða
kommúnísta eða ekki.
Lega laiMlsins er einnig at-
riði. Koinmúnistar Norður-
Kóreu og Norður-Vietnam eru
tiltölulega fámennir í skugga
milljónanna í Kína. Þessir
MAURICE THOREZ FRA
FRAKKLANDI
Thorez hefur alltaf verið lepp
ur Moskvu og hlýðir nú fyrir-
skipunum Krúsjeffs eins og
hann áðui hlýddi Stalín.
gegn Krúsjeff í nóvember sl.
Kinversku kommúnistarnir
eru ekki að taka upp frjáls-
lynda scefmi. Þeir sækjast eft-
ir almennum stuðningi á þjóð-
legum grundvelli. Mao Tse-
tung er að reyna að sýna að
hann sem Kínverji sé að verj-
ast litiJlækkandi erlendum
þvingunum það er að segja
rússneskum
Kommúnistar nágrannaríkj-
anna í siiuggr Kína fylgja yf-
irleitt Mao að málum, sérstak-
lega kommúnistar í Norður-
Kóreu og Norður-Vietnam.
Kommúnistar í Indónesíu eru
einnig á því að Krúsjeff sé of
linur í baráttunni gegn hinum
and-kommúniska heimi.
En kommúnistar í Indlandi
Og Burma hafa tilhneigingu tit
að fylgja Kiúsjeff vegna þess
að í báðum þessum löndum er
það Kína en ekki Sovétríkin,
/ . 'V t t':
TODOR ZHIVKOV FRÁ
BÚLGARÍU
Hann hlustar á Krúsjeff, en
stjórnar ríki sínu í anda
Stalíns.
HO CHI MINH FRÁ
NORÐUR VIETNAM
Kommúniskir skæruliðar
hans fá rússnesk vopn til að
berjast í Suðaustur Asiu, en
IIo fylgir Mao að málum..
styrjaidir — og því fyrr því
betra. Og nú flytur Mao, í
samkeppni við Krúsjeff,
kommúnistum um allan heim
þessa kenningu sína. Það er
mikill ágreiningur ríkjandi í
kommúnistaheiminum, bæði
stór og smár. En Mao og
Krúsjeíf vmna enn saman á
þeim svæðum í Asíu, þar sem
þeir eru sammála um að að-
stæður séu fyrir hendi fyrir
því að kommúnistar geti yfir-
bugað andstæðinga sína.
VÍNARBORG
Flestum sérfræðingum í mál-
um Sovéíríkjanna virðist þjóð-
erniskenndin vera það grund-
vallar afl, sem er að liða
PALMIRO TOGLIATTI
FRÁ ÍTALÍU
Togliatti er tregur til að taka
upp Krúsjeff-línuna, á erfið-
leika framundan í eigin flokki.
enga ást i brjósti til austur-
þýzkra kommúnista.
SAMSTAÐA ÚT Á VIÐ
Á sania tíma sem Vestur-
Evrópu miðar vel áfram í átt-
ina að efnahagslegri elningu,
virðast kcmmúnistar þjást af
ákafri þjoðerniskennd, sem er
að eyðiieggja samstöðu þeirra
og brjóta niður hefðbundinn
flokksaga.
Þótt ágrelningur sé áberandi
í þjóðféiagsiegum málum, eru
kommunistaieiðtogarnir sam-
einaðir '• ákvörðuninni um að
rífa niður allar ríkisstjórnir
aðrar en stjórnir kommúnista.
Krúsjeff og Hoxa ausa báðir
út úr sér sömu skömmunum
um „Veslræna heimsvalda-
stefnu“. Tito, þótt hann sem
„óháður" sé þyrnir í augum
Moskvu, grípur ávalt Moskvu-
línuna i öllum stórmálum, sem
deilt er un milli Austurs og
Vesturs. Og Mao og Krúsjeff
vinna enn saman að því að
útbreiða kommúnismann í
Suðaustur Asíu.
ROM
KIM IL-SUNG FRÁ
NORÐUR KÓREU
Kim hefur hreiðrað um sig
undir væng Kína, er vinur
Hoxa i Albaníu, forsmáir
Krúsjeff.
kommánistaheiminn í sundur.
Það er þjóðerniskennd, sem
veldur því að Kína vill taka
við ioiystuhlutverkinu meðal
kommúnistaríkjanna af Sovét-
ríkjunum, og því að leiðtogar
Kín-i ágirnast landsvæði, sem
keisarar Rússlands tóku forð-
um af Kína.
Þjóðerniskennd veldur því
að Júgóslavar styðja Tito,
Albanir feiðtoga sinn Enver
Hoxa og Pólverjar aðhyllast
Wladyslaw Gomulka sem
menn, er ekki láta Krúsjeff
kúga sig.
Kínverskir kommúnistar,
eins Og kommúnistar í Norð-
ur-Kóreu og Vietnam, líta á
rússneskan kommúnista sem
hvítan inann og útlending.
Pólskir Kommúnistar bera
Enginn hér á Ítalíu veit það
betur en Palihiro Togliatti,
aðalleiðtogi ítalskra kommún-
ista, að eining kommúnis-
mans er langt frá því að vera
sem skyldi
Félagi Togliatti, eins Og
hann er nefndur í kommún-
istaheiminum, hefur undan-
farnar vixur orðið fyrir árás-
um helztu „félaganna“ í
Austur-Þýzkalandi, Tékkó-
slóvakíu og Frakklandi. Ástæð
an fyrir þessum árásum er trú
Togliattis, sem hann hefur
lýst yfir opinberlega, á dreifða
yfirstjórn kommúnismans. Það
ættu að vera margar stjórn-
armiðstöðvar fyrir kommún-
ismann, ekki aðeins ein í
Moskvu, segir Togliatti. Komm
únistar hvtrs lands ættu að
fá meiri sjálfstjórn. Þessi trú
hefur leitt tii þess að flokkur
Togliattis hefur oft haft náíð
samband við „óháða kommún-
ista“ Titos í Júgóslavíu. En
Maurice Thorez, leiðtogi
franskra kommúnista, óttast
bersýnilega að Togliatti sé að
sækjast eitir því að vera að-
Framh. á bls. 23
WLADYSLAW GOMULKA
FRÁ PÓLLANDI
Með nauðugu samþykki Krú-
sjeffs heldur Gomulka komm-
únistum við völd með þvi að
veita Pólverjum meira frelsi
en Rússar eiga við að búa.
$
I