Morgunblaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. jan. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
!5
vaxið nokkuð árið 1961 og var
þá 1126 tunnur (750), mest af
Rauðum islenzkum og Bintje,
ennfremur Gullauga.
Grænmetisverzlunina hefur
mjög skort geymsluhúsnæði. Er
nú fengin lóð undir slíka
geymslu, og verður í náinni
framtíð hafizt handa um fram-
kvæmdir.
Sölufélag garðyrkjumanna hef
ur verzlun með innlent græn-
meti og egg. Frá 1. janúar 1962
mun það hætta eggjasölu.
Umsetning Sölufélagsins var
árin 1960 og 1961, sem hér seg-
ir:
og flokkað, en frá hinum stöðun-
um ætla ég, að tölurnar gildi um
korn, eins og það kemur úr
þreskivélinni.
Þegar árangur þessa starfs er
metinn, verður að hafa tvennt í
huga. Annars vegar var haustið
sérlega óhagstætt fyrir þroskun
korns og uppskeru. Hins vegar
voru öll fyrirtækin á Suðurlandi
síðbúin með sáningu kornsins, og
orsakast það af því, að um byrj-
unarstarf var að ræða. Þegar
meiri reynsla fæst um korn-
yrkju og hægt verður að hefja
I undirbúning strax og tíð leyfir,
1960 1961
Sala grænmetis, kr................ 9,0 millj. 9,8 millj.
Sala eggja, tonn ................. 270 103
Sala eggja, kr..................... 8,0 millj. 4,0 millj.
Sala af tómötum, tonn ......... 285 279
Sala af gúrkum, kassar ........ 3914 þús. 35 þús.
Sala af gulrótum, tonn ........... 50 52
Sala af blómkáli, stykki ......... 31 þús. 36 þús.
Sala af hvítkáli, tonn .......... 114 82
1 Garðyrkjuskóla ríkisins að
Reykjum í Ölfusi eru í vetur
20 nemendur (10 sl. vetur). Er
hann fullskipaður og urðu um-
sóknir að þessu sinni fleiri en
hægt var að taka á móti. Garð-
yrkjunámið er 3 vetur, 4 mán-
uði hvern vetur. Verið er að
endurbyggja eldri gróðurhús, en
alls er undir gileri á skólanum
um 7000 ferm. Reynd eru af-
brigði af ýmsum tegundum
garðávaxta. Djúpfrystitæki eru í
pöntun. Með þeirri tækni má
sennilega geyma grænmeti um
langan tíma og þannig dreifa
notkun þess yfir allt árið. í at-
hugun er sótthreinsunaraðferð á
jarðvegi, að dæla gufu út í jarð
veginn, en breiða yfir hann
plastdúk á meðan.
Kornrækt
Telja má víst, að aldrei hafi
áður verið læktað svo mikið korn
á ínlandi ems og sl. sumar. Ekki
er enn vitað, hversu mikið magn
um er að ræða, en hér skulu tald-
ir þeir aðilar, sem mér eru kunn-
ir og hafa ræktað korn (aðallega
bygg) á si. sumri:
gefur árangurinn í sumar von
um, að hægt verði í meðalári að
fá af hreinsuðu sæmilega góðu
korni um 15—17 tunnur af ha og
má það teljast fremur gott miðað
við það, sem annars staðar fæst
í norðlægum löndum.
Stórólfsvöllur. Fyrirtæki það,
sem Samband fsl. Samivinnu-
félaga setti á stofn á s.l. ári á
Hvolsvelli, heifur hlotið ofan-
greint nafn, en forstöðumaður
þess er Jóhann Frankson (Jean de
Fontenay) búfræðikandídat. Eru
eftirfarandi upplýsingar frá hon-
um.
Á s.l. vori var korni sáð í 80
ha landsvæði, mest byggi. Upp-
skera varð alls 1160 tunnur af
korni eða um 1414 tunna af ha.
Af tilbúnum áburði var notað á
ha: 200 kg Kjarni, 170 kg þrí-
fosfat og 100 kg. af kaliáburði.
Flöjabygg, Sigurkorn og Tampa-
bygg eru afbrigði, sem þola vel
storma á haustin án þess að hætt
sé við að korn tapist úr öxunum.
Likt má segja um Hertabygg,
sem forstjórinn telur, að eigi
framtíð fyrir sér hér á landi.
Stórólfsvöllur (SÍS) á Hvolsvelli 1160 tunnur 80 ha
Tilraunastöðin á Sámsstöðum 170 — 10 —
Á Austurlandi út frá Egilsstöðum 2000 — 105 —
Hafrafell h.f. í Rangárvallasýsiu 1400 — 115 —
Fóður og fræ 1 Gunnarsholti 1600 — 100 —
Alls 6330 tunnur 410 —
Kartöfluuppskeruvél frá SÍS.
Samkvæmt þessum tölum, sem
að vísu eru exki allar fullkom-
lega nákvæmar, hefur fengizt að
meðaltali um 1514 tunna af ha
sl. sumar í þeirri ræktun, sem að
Ofan getur. Nokkrir bændur hafa
auk þess ræstað korn, en í mjög
smáum mænkvarða, svo að giska
má á, að kornrækt íslendinga hafi
árið 1961 verið um 6500 tunnur
alls. Má hiklaust telja þetta einn
merkasta viðburð varðandi land-
búnaðarframleiðslu hér á landi
é árinu, sem leið.
Skal því vikið nokkru nánar
að þessum þætti Og skýrt í aðal-
dráttum íra starfsemi þeirra fyr-
irtækja, sem hófu þetta ræktun-
arstarf á árinu 1961, en það er
fyrsta árið, sem kornrækt er rek-
in í stórum mælikvarða hér á
landi, bæði hvað víðáttu snertir
©g hvers konar tækni. Öll hafa
þessi fyrirtæki aflað sér stór-
virkra véla og komið á hjá sér
vélþurrkun með heitu lofti. Að-
eins eitt þeirra hefur þó vélar til
þess að hreinsa kornið og flokka
það, en það er kornræktin í
Gunnarsholti. Uppskerutölur það
an eru miðaðar við hreinsað korn
Jötunbygg og Eddakorn gefa
meiri uppskeru en fyrrnefndu af-
brigðin, en eru laus í öxunum.
Komið er malað og notað í fóð-
urblöndur.
Næsta vor á að sá korni í 130
ha land, aðallega byggi.
Grasfræi var sáð s.l. vor í 140
ha. landsvæði, en auk þess voru
44 ha af graslendi teknir á
leigu. Túnin voru slegin tvisvar
eða þrisvar og framleitt grasmjöl,
alls um 230 tonn, en það svarar
til um 1250 kg af ha. Vatns-
magn í grasmjölinu er 4—5%,
en í venjulaga þurrkuðu heyi
er það talið um 15%. Heymjölið
er notað í fóðurblöndur.
Til þess að framleiða 1 tönn
af grasmjöli þarf að meðaltali
um 120 lítra af hráolíu (svart-
olíu), en hún kostaði s.l. su-mar
um 1.00 kr. hver lítri. Afköst
heymjölsverksmiðjunnar reynd-
ust um 400 kg af grasmjöli á
klst. (230—500), en 1 kg af mjöli
fæst úr 4—414 kg af grasi. Reikn-
að er með 1,4 kg af grasmjöli í
fóðureiningu. Verð á innfluttu
grasmjöli var s.l. sumar kr. 3,90
á kg.
-í
Skurðhreinsivél að verki.
Áburðargjöf á graslendið var
s.l. sumar 250 kg Kjarni, 250 kg
þrífosfat og 100 kg kalíáburður,
en auk þess borið 100 kg af
Kjarna á síðari slátt. Stærð túna
verður sú sama 1962 og hún var
s.l. sumar.
Stofnkostnaður fyrirtækisins er
nú um 314 milljón króna.
Fóður og fræ.' Fyrir tilstilli
landbúnaðarráðherra, Ingólfs
Jónssonar. var á árinu 1961 hafist
handa í Gunnarsholti með rækt-
un korns, heykögglagerð og
frærækt. Er fyrirhugað að þar
skuli gerðar tilraunir í þessum
greinum og á s.l. sumri byrjað
með kornrækt og frærækt. Sáð
var byggi í 100 ha landsvæði og
grasfræi (túnvingli) í 4—5 ha.
Aðallega voru ræktuð 6 afbrigði
af byggi, en auk þess gerðar til-
raunir með áburð til kornræktar,
tilraunir með mismunandi af-
brigði af korni, sáðtímatilraunir
og bil milli raða. Á sandjörð var
notað af tilbúnum áburði 250 til
350 kg af Kjarna. um 350 kg
af þrífosfati og um 100 kg af
kalíáburði miðað við 1 ha. Bezt
reyndist Hertabygg, einkum fyrir
hvað það þolir vel storma og að
stráið er sterkt. Pálmi Einars-
son landnámsstjóri hefur stjórn'®^
þessara tilrauna og ræktunar með
höndum. Starfsemi þessi hefur
hlotið nafnið Fóður og fræ.
Uppskera fékkst um 16 tunn-
ur af ha.
Hafrafell h.f. Á árinu 1961 var
stofnað hlutafélag í Reykjavík,
keypt og tekið á leigu la-nd úr
jörðunum Geldingalæk, Ketil-
húsahaga og Helluvaði og sett
á stofn kornræktarfyrirtæki.
Framkvæmdastjórar eru Árni
Gestsson Otg Ásgeir Bjarnason, en
bústjóri Magnús Pétursson. Sáð
var s.l. vor í 115 ha, mest bygg
og voru notuð afbrigðin Hersa,
maskinbygg og Herta, en útsæð-
ið fengið frá Noregi. Þurrkstöð
var komið upp á Helluvaði,
keyptur einn sláttuþreskir og
annar á móti sandgræðslubúinu í
Gunnarsholti.
Uppskera af korni varð alls
rúml. 140 tonn eða um 13 tunnur
af ha. Hálmurinn var seldur til
fóðurs.
Nautgriparækt.
Samkvæmt hagskýrslum var
tala nautgripa í árslok 1960 53.377
og hefur þeim fjölgað um 3512
frá árinu 1959. Kýr og kelfdar
kvígur eru 37.922 að tölu.
Starfsemi nautgriparæktarfé-
laganna hefur verið með likum
hætti og undanfarið. Um 44%' af
kúm landsmanna eru á skýrslum
um fóður og afurðir. Hér verða
sýndar nokkrar niðurstöðutölur
úr þeim skýrslum frá 1960 og
nokkrum fyrri árum:
Tala nautgriparæktarfélaga .
Fullmjólka kýr, tala ......
Meðalnyt fullmj. kýr, kg. ...
Meðalfeiti, fullmj. kýr, % ...
Fullmj. kýr, fitueiningar ...
Fullmj. kýr, kg. kjarnfóður .
Útkoman árið 1960 er bví m-jög
svipuð því sem var árin á undan.
Aukaeftirlit það sem byrjað
var á 1958, þar sem mjólk og
fita er mæld sérstaklega 6 sinn-
um á ári, hefur árið 1961 að-
eins verið framkvæmt í Borgar-
fjarðarsýslu.
Nythæzta kýrin í nautgripa-
ræktarfélögunum var árið 1960
sú sama Og 1959, það er Auð-
humla 18 í Stóra-Dal í V.-Eyja-
fjallahreppi. Hún mjólkaði 6314
kg með 4,93% feiti, en það
gerir 31.128 fitueiningar (33533
fitein. 1959). Hæzt mjólkurmagn
gaf Huppa 4 í Vetleifsholti Ása-
hreppi í Rangárvallasýslu 6706
kg mjólk, en feitimagn hennar
var lægra en Auðhumlu. Huppa
var þriðja nythæzta kýrin árið
1959. Það ber vott um góða eigin-
leika og framúrskarandi með-
ferð, þegar sömu kýrnar halda
efstu sætunum þannig ár eftir
ár.
Árið 1960 voru í nautgripa-
ræktarfélögunum 167 kýr, sem
gáfu 20 þús. fitueiningar og þar
yfir (193 árið áður).
Afkvæmarannsóknir á naut-
gripu-m eru á tveim-ur stöðum
hér á landi, Laugardælum og
Laugardælum. Virðist þetta sam-
komulag benda í þá átt, að í
framtíðinni verði sæðingarstöðv-
arnar tiltölulega stórar og nái
yfir stór svæði, eftir því sem
flutningar verða auðveldari og
betur tekst að geyma sæðið ó-
skemmt.
Sæðingar ná nú til um 43%
af kúm landsmanna.
Leiðbeiningar í mjöltum, eink-
um meðferð mjlaltavéla hefur
verið tekin upp hjá Búnaðar-
félagi fslands, og annast þær
einkum Jóhannes Eiríksson ráðu
nautur.
Mjólkurframleiðslan.
Ætla má, að mjólkurfram-
leiðsla árið 1961 sé alls í landinu
um 100 millj. kg, en það sam-
svarar um 1% kg á hvern íbúa
landsins daglega í mjólk og
mjólkurafurðum. Þegar þetta er
ritaö, er ekki vitað um fram-
leiðslu mjólkur í desembermán-
uði, en eftirfarandi tölur hef ég
fengið frá Framleiðsluráði land-
búnaðarins um þetta efni og
gilda þær fyrir 11 mánuði ár-
anna 1960 og 1961. Tölurnar fyrir
síðara árið eru þó að nokkru á-
ætlaðar.
1/1-30/11 1960 1/1-30/11 1961
Innvegin mjólk í mjólkurbú, kg 70.630.337 76.701.795
Seld nýmjólk, lítrar.............. 32.383,852 33.361.489
Seldu-r rjómi, lítrar.............. 860.680 869.693
Framleitt smjör, kg................ 1.055.771 1.300.166
Framleitt skyr, kg.................. 1.661.084 1.738.215
Framleiddur mjólkuros-tur, kg. .. 495.652 562.657
Framleiddur mysostur, kg....... 43.687 38.265
Framleitt mjólkurduft, kg...... 41.225 42.200
Fram-leitt undanrennuduft, kg. .. 539.794 726.336
Mjólk í niðursuðu, lítrar ............. 36.900 95.928
Undanrenna í kasein lítrar .. .. 7.730.600 10.314.613
Framleiddur fóðurostur, kg. •.... 78.982 13.215
Lundi við Akureyri.
Sæðingarstöðvar hafa starf-að á
4 stöðum 1961 eins og 1960. Hér
skal sýnt, hve marga-r kýr hafa
verið sæddar frá þei-m 1958 til
1961:
Tölurnar sýna, að innvegin
mjólk hefur vaxið um rúml. 6
millj. kg. eða álíka mikið og
árið áður. Hins vegar hefur seld
nýmjólk vaxið mun minna eða
um 1 millj. lítra (2,4 millj.).
Framleiðsla á smjöri hefur vax-
1958 1960 1961
Lundur við Akureyri 3000 3400 3950
Hvanneyri 300 930 1170
Lágafell í Mosfellssveit 500 780 744
Laugadælir 2000 9000 10500
Svo sem sjá má á ofangreind- , ið um 244 tonn (160 tonn), framl
um tölum, er sæðingarstöðin i
Laugardælum sú lang stærsta hér
á landi. Hún nær yfir 10 hreppa í
Árnessýslu, alla Rangárvalla-
sýslu og 2 hreppa í V.-Skaftafells
sýslu og hefur 4 útibú, sem sæði
er sent til.
Auk þess var á miðju ári gert
samkomulag við sæðingarstöðina
á Lágafelli í Mosfellssveit. Þar
eru ekki höfð naut lengur, held-
ur er sæðið flutt þangað frá
1953 1958 1959 1960
93 91 89 92
8350 9362 9590 10085
3172 3445 3370 3398
3,85 3,93 3,92 3,88
12212 13539 13210 13184
352 461 463 436
á skyri vaxið um 77 tonn (ekk-
ert), framleiðslan á mjólkurost-
um hefur vaxið um 67 tonn (~
118 tonn). Framleiðsla á mysu-
osti og fóðurosti fer minnandi, en
niðursuða mjólk hefur vaxið
og framleiðsla á kaseini.
Smjörbirgðir eru nú u-m ára-
mótin talsvert meiri en í fyrral
Kasein er mest flutt út, undan-
rennuduft notað í ýmiskonar
brauð.
Sauðfé.
Hagskýrslur herma, að tala
sauðfjár í árslok 1960 hafi verið
833.841, og er fjölgunin frá ár-
inu áður því 38.908 eða um 5%.
Framhald á bls. 16.